Ragnheiður Rósa Jónsdóttir (1908-1997)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnheiður Rósa Jónsdóttir (1908-1997)

Hliðstæð nafnaform

  • Ragnheiður Rósa Jónsdóttir (1908-1997) Steiná

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.11.1908- 31.3.1997

Saga

Ragnheiður Rósa Jónsdóttir fæddist á Bergstöðum í Svartárdal 10. nóvember 1908. Hún lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 31. mars síðastliðinn.
Útför Ragnheiðar verður gerð frá Bergstaðakirkju í Svartárdal í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Bergsstaðir í Svartárdal: Steiná:

Réttindi

Ragnheiður lærði fatasaum og starfaði við þá iðn þar til hún giftist en eftir það helgaði hún krafta sína börnum og búi.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sigríður Una Jónsdóttir, f. 30.8. 1872, d. 26.9. 1967, og Jón Ólafsson, f. 18.5. 1866, d. 27.11 1936.
Þau hjón eignuðust auk Ragnhildar dóttur, Sigurlaugu Ólöfu, f. 31.3. 1914, d. 15.10. sama ár, og son andvana fæddan 20.4. 1918.
Eftirlifandi eiginmaður Rósu 15.7.1934, er Stefán Þórarinn Sigurðsson, f. 25.9. 1907, bóndi á Steiná í Svartárdal.
Börn þeirra eru:
1) Jóna Anna, f. 13.3. 1935, hennar maður er Ólafur B. Jónsson, f. 16.11. 1934, þau eiga fjögur börn.
2) Sigurbjörg Rannveig, f. 22.5. 1937, maki Sigurður Pálsson, f. 20.11. 1940, þau eiga þrjú börn.
3) Sigurjón, f. 19.10. 1938, maki Katrín Grímsdóttir, f. 25.10. 1945, d. 6.12.2015, þau eiga tvo syni.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Katrín Grímsdóttir (1945-2015) Steiná (25.10.1945 - 6.12.2015)

Identifier of related entity

HAH02198

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1964 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Sigurðsson (1914-1992) (22.2.1914 - 21.4.1992)

Identifier of related entity

HAH01832

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Sigurðsson (1920-1991) Steiná (10.10.1920 - 27.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01535

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Sigurrós Pálsdóttir (1908-1995) (21.8.1908 - 9.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01465

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Ísafold Sigurðardóttir (1977) (7.7.1977 -)

Identifier of related entity

HAH03325

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Rannveig Stefánsdóttir (1937) Steiná (22.5.1937)

Identifier of related entity

HAH06837

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Rannveig Stefánsdóttir (1937) Steiná

er barn

Ragnheiður Rósa Jónsdóttir (1908-1997)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná (25.9.1907 - 19.5.2000)

Identifier of related entity

HAH02033

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Sigurðsson (1907-2000) Steiná

er maki

Ragnheiður Rósa Jónsdóttir (1908-1997)

Dagsetning tengsla

1934 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Sigurjónsson (1965) Steiná (1.2.1965 -)

Identifier of related entity

HAH03810

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grímur Sigurjónsson (1965) Steiná

er barnabarn

Ragnheiður Rósa Jónsdóttir (1908-1997)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01862

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir