Húnabraut 7 / Péturshús 1949

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Húnabraut 7 / Péturshús 1949

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1949 -

Saga

Péturshús 1949 - Húnabraut 7.

Staðir

Blönduós; Húnabraut 7

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1949- Unnur Pétursdóttir f. 25.10.1894 Bollastöðum d. 17.10.1968. Hannyrðakona. Sjá Kvennaskólann 1920.
Fóstursonur hennar sjá neðar.

1949- Pétur Pétursson f. 23.3.1920 d. 13.1.1979 frá Eyhildarholti, kona hans 1941; Bergþóra Anna Kristjánsdóttir [Búlla) f. 14.5.1918 d. 9.5.2011, frá Köldukinn.
Börn þeirra:
1) Þórunn (1942). Maki Ari Hermannson, f. 5.1.1941, d. 25.8.1973.
2) Kristján Rúnar (1947). Málari Blönduósi.
3) Pétur Arnar (1950). Kona hans; Helga Lóa Pétursdóttir, f. 14.10.1953
4) Guðrún Soffía (1956). Maður hennar; Guðjón Guðjónsson 1.11.1957

Sonur Péturs og Guðrúnar Jónsdóttur (1921-1988) Kjós á Ströndum;
1) Pálmi (1940). Maki hans Birna Björgvinsdóttir f. 7. júní 1940.

Uppeldissonur 1945;
1) Pétur Jónsson (1942). Maki Anna Andreasdóttir, þau skildu.
Foreldrar Hans voru; Jón Pétursson (1914-1972) Brúnastöðum í Fljótum, föðurbróðir Péturs Péturssonar og Kristín G Kristófersdóttir (1913-1999) Geithellum Hamarsfirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Unnur Pétursdóttir (1894-1968) Péturshúsi Blönduósi (25.10.1894 -17.10.1968)

Identifier of related entity

HAH02100

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Pétursdóttir (1956) Blönduósi (14.6.1956 -)

Identifier of related entity

HAH04462

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Arnar Pétursson (1950) Blönduósi (21.8.1950 -)

Identifier of related entity

HAH06281

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Pétursdóttir (1942) Blönduósi (23.4.1942 -)

Identifier of related entity

HAH05973

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnabraut Blönduósi ((1900))

Identifier of related entity

HAH00825

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1920-1979) frá Bollastöðum (23.3.1920 - 13.1.1979)

Identifier of related entity

HAH02200

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Pétur Pétursson (1920-1979) frá Bollastöðum

er eigandi af

Húnabraut 7 / Péturshús 1949

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi (14.5.1918 - 9.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01112

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bergþóra Kristjánsdóttir (1918-2011) Péturshúsi Blönduósi

er eigandi af

Húnabraut 7 / Péturshús 1949

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Rúnar Pétursson (1947) Péturshúsi / Húnabraut 7 (20.10.1947 -)

Identifier of related entity

HAH06068

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kristján Rúnar Pétursson (1947) Péturshúsi / Húnabraut 7

er eigandi af

Húnabraut 7 / Péturshús 1949

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00665

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ 22.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1875-1957

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir