Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki,

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki,

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.9.1872 - 26.3.1956

Saga

Pétur Pétursson 7. september 1872 - 26. mars 1956 Var á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Verslunarstjóri á Sauðárkróki og síðar kaupmaður á Akureyri og Siglufirði. Kaupmaður á Siglufirði 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Pétur Björnsson 4. júlí 1829 - 4. mars 1872. Bóndi á Hafsteinsstöðum og Reynistað í Staðarhreppi, Skag. Ólst upp frá 9 ára aldri hjá Jóni Markússyni bónda á Utanverðunesi í Hegranesi og Sigurlaugu Gísladóttur konu hans. Húsmaður í Utanverðunesi, Rípursókn, Skag. 1860 og kona hans; Rannveig Magnúsdóttir 30. mars 1836 - 23. des. 1885. Húsfreyja á Hafsteinsstöðum og Reynistað í Staðarhreppi, Skag. Var í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húsmóðir á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Bf hennar 21.6.1859; Jakob Benjamínsson 4. júlí 1829 - 23. okt. 1908. Var í Hvammi á Laxárdal í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsmaður í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún., ekkill þar 1870 Húsbóndi í Syðra-Tungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar

Systkini;
1) Sigurður Jakobsson 21. júní 1859 - 23. maí 1945. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. M1 7.8.1880; Lilja Sigurðardóttir 4. janúar 1850 - 28. maí 1906 Húsfreyja á Steiná, Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhrepp, A-Hún. M2 sambýliskona; Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir 22. desember 1880 - 28. júní 1969 Húsfreyja á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Steiná í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
2) Stefán Pétursson 10. apríl 1867 - 1917. Prentari, fór til Vesturheims 1890, óvíst hvaðan. Var prentari Heimskringlu í Winnipeg og stunduð meðritstjóri.
3) Magnús Pétursson 2. sept. 1868 - 5. júní 1945. Lærði prentiðn í Reykjavík. Fór til Vesturheims og var prentari Lögbergs og fleiri blaða vestra.

Bm 30.11.1905; Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir 22. des. 1880 - 28. júní 1969. Húsfreyja á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Steiná í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Sambýlismaður hennar; Sigurður Jakobsson 21. júní 1859 - 23. maí 1945. Húsbóndi á Hóli, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún.
Kona hans 1908; Þóranna Pálmadóttir 18. mars 1889 Akureyri, Foreldrar hennar; sra Pálmi Þóroddsson og Anna H Jónsdóttir frá Glaumbæ í Skagafirði.

Börn hans;
1) Pétur Pétursson f. 30. nóvember 1905 - 7. maí 1977 Steiná, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Höllustöðum. Var á Höllustöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi kona hans Hulda Sigurrós Pálsdóttir f. 21. ágúst 1908 - 9. janúar 1995. Barnakennari í Efri-Hreppi, Fitjasókn, Borg. 1930. Heimili: Guðlaugsstaðir, Svínavatnshreppi, Hún. Var á Höllustöðum, Svínavatnshreppi., A-Hún. 1957. Kennari og húsfreyja á Höllustöðum, síðast bús. í Svínavatnshreppi.
2) Pálmi Pétursson 20.4.1909 - 2.3.1977. Var á Akureyri 1910. Skrifstofumaður á Siglufirði 1930. Bókari í Reykjavík 1945. Bókari og skrifstofustjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Lára Helga Gunnarsdóttir 17. júní 1916 - 4. okt. 2017. Var á Botnastöðum í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Gjaldkeri í Reykjavík 1945. Forstöðukona dagheimila í Reykjavík um árabil og starfaði síðar hjá Dagvistun Stéttarfélags Reykjavíkurborgar. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Heiðursfélagi í Fóstrufélagi Íslands. Nefnd Helga Lára við skírn. M2, 22.3.1952; Anna-Lísa María Berndtson Pétursson 24. maí 1920 - 4. mars 2008. Fædd Berndtson. Foreldrar: Wilhelm Isidor Berndtson og Anna Berndtson.
3) Anna Pétursdóttir 11. júní 1914 - 24. sept. 1976. Skrifstofustúlka á Siglufirði 1930. Bókari, síðast bús. í Bandaríkjunum. M1, 8.7.1939; Kristján Jónasson 12. maí 1914 - 27. júlí 1947. Læknir í Reykjavík. Námsmaður á Akureyri 1930. Sonur þeirra Jónas ritstjóri. M2, 24.8.1956; Ólafur Gunnar Jónsson 9. júlí 1924 - 5. okt. 2012, stýrimaður. Var í Hafnarfirði 1930.
4) Hjördís Rannveig Pétursdóttir 11.8.1926 - 2.1.1989. Húsfreyja og snyrtifræðingur, síðast bús. í Kópavogi. Bókari í Reykjavík 1945. Maður hennar; Páll Hannesson 6.7.1925 - 6.1.2002. Verkfræðingur og framkvæmdastjóri, síðast bús. í Kópavogi. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík (31.5.1885 - 15.9.1972)

Identifier of related entity

HAH02741

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón S Pálmason (1886-1976) Þingeyrum (29.7.1886 - 19.11.1976)

Identifier of related entity

HAH05726

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallfríður Pálmadóttir (1891-1977) Hofsósi og Blönduósi (25.9.1891 - 27.2.1977)

Identifier of related entity

HAH03471

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Akureyri (1778 -)

Identifier of related entity

HAH00007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum (30.11.1905 - 7.5.1977)

Identifier of related entity

HAH06475

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Pétursson (1905-1977) Höllustöðum

er barn

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki,

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Pétursson (1867-1917) frá Gunnsteinsstöðum (10.4.1867 - 21.2.1917)

Identifier of related entity

HAH09107

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Pétursson (1867-1917) frá Gunnsteinsstöðum

er systkini

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki,

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná (21.6.1859 -23.5.1945)

Identifier of related entity

HAH06502

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jakobsson (1859-1945) Steiná

er systkini

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki,

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná (22.12.1880 - 2.6.1969)

Identifier of related entity

HAH01483

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir (1880-1969) Steiná

er maki

Pétur Pétursson (1872-1956) verslunarmaður á Sauðárkróki,

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09098

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 18.12.2022
Íslendingabók
Mbl 5.10.1976. https://timarit.is/page/1478504?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir