Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Pétur Ólafsson (1902-1985) Bóndi á Kötlustöðum,
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.3.1902 - 18.10.1985
Saga
Pétur Ólafsson 15. mars 1902 - 18. okt. 1985. Fjármaður Eyjólfsstöðum 1920. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kötlustöðum í Vatnsdal. Síðast bús. á Akranesi.
Pétur vann við að reisa hvalveiðistöðina 1947 og starfaði þar síðan til ársins 1979, þá 77 ára að aldri. Þá missti hann sjónina og fluttist á dvalarheimilið Höfða á Akranesi, þar sem hann bjó þangað til hann lést.
Jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 26. október 1985, kl. 11.30.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Ólafur Sigvaldason 2. ágúst 1870 - 18. okt. 1937. [Faðir hans Sigvaldi Benediktsson (1852-1901)]. Var á Sölfabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Másstöðum 1901, síðar húsmaður á Aralæk. Vinnumaður í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930 og bm hans; Margrét Helga Helgadóttir 14. júlí 1871 - 9. apríl 1955. Vinnukona Másstöðum 1901, Mosfelli 1920, lausakona Brekkukoti 1910, ráðskona á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Frá Hafurstöðum
Kona hans; Elísabet Ingunn Benediktsdóttir 7. nóvember 1884 - 29. apríl 1959. Var á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Hjú í Kr. Gíslasonarhúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húskona í Forsæludal í Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Vinnukona í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bróðir hennar Eyþór Árni (1868-1959).
Bræður hans;
1) Jón Þorberg Ólafsson 9. maí 1911 - 14. feb. 1984. Vinnumaður á Korpúlfsstöðum, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Verkstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurður Björgvin Ólafsson 3. okt. 1916 - 25. nóv. 1961. Var á Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Nefndur Sigurður Björgvin Ólason Bílstjóri í Reykjavík, síðast bús. þar. Var á Laugavegi 18B 1941.
Unnusta og barnsmóðir; Guðrún Jóhannsdóttir 26. júlí 1896 - 13. nóv. 1921. Vinnukona Eyjólfsstöðum 1920, síðast í Ási.
Kona1 hans 1927; Ingibjörg Jakobsdóttir 8. júlí 1889 - 4. maí 1936. Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Gilstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Vinnukona á Hofi, Áshreppi, A-Hún. 1920. Var á Hofi 1922. Húsfreyja á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnukona á Kornsá í Vatnsdal. Húsfreyja á Kötlustöðum.
Kona2 1943; Sumarlína Laufey Elíasdóttir 31. okt. 1914 - 9. ágúst 1986. Húsfreyja á Kötlustöðum, síðast bús. í Reykjavík. Þau slitu samvistir.
Börn;
1) Jóhann Ólafur Pétursson, f. 29. desember 1920, d. 20. ágúst 1994, Húsasmíðameistari á Akranesi. Tökubarn á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Akranesi. Eiginkona Kristín Svafarsdóttir, f. 21. júní 1924, d. 11. júní 2003,
2) Hulda Pétursdóttir 23. júní 1929 - 27. sept. 2006. Húsfreyja og annáluð prjónakona, síðast bús. á Akranesi. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 22.3.1953; Guðjón Guðmundsson 18. des. 1929 - 2. feb. 2021. Vinnuvélstjóri, stofnaði og rak ásamt fleirum fyrirtækið Skófluna hf. Var í Litla-Lambhaga, Akranesssókn, Borg. 1930.
3) Kristín Sæunn Pjetursdóttir 25. maí 1943 - 20. sept. 2021. Tónmenntakennari og kórstjóri. Eiginmaður Þórir Rúnar Jónsson, f. 27. janúar 1941,
4) Ingi Pétursson, f. 19. október 1944, d. 27. febrúar 1988. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Pétur Ólafsson (1902-1985) Bóndi á Kötlustöðum,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Pétur Ólafsson (1902-1985) Bóndi á Kötlustöðum,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Pétur Ólafsson (1902-1985) Bóndi á Kötlustöðum,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Pétur Ólafsson (1902-1985) Bóndi á Kötlustöðum,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 2.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 2.1.2023
Íslendingabók
mbl 26.10.1985. https://timarit.is/page/1621349?iabr=on
mbl 8.10.2006. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1107267/?item_num=4&searchid=a907220635926838203a44b982768dbb60b102b8
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
P__tur_lafsson1902-1985Bndi__Ktlust____um.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg