Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ
Hliðstæð nafnaform
- Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.3.1924 - 11.10.1987
Saga
Pétur var fæddur á Fremstagili í Langadal, en ólst upp á Gunnsteinsstöðum, í dalnum nokkru framar. Hann áttir jarðirnar Kárahlíð og Grundarkot á Laxárdal fremri.
Staðir
Fremstagil í Langadal: Gunnsteinsstaðir: Hólabær:
Réttindi
Stundaði nám í Samvinnuskólanum, en þaðan lauk hann prófi árið 1945, 21 árs að aldri.
Starfssvið
Pétur tók við búskapnum ungur, en hann reisti nýbýli síðar í Hólabæ, sem er næsti bær við Gunnsteinsstaði. Búskapur varð ævistarf Péturs. Pétur gegndi mörgum opinberum störfum.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru þau Hafsteinn Pétursson (1886-1961) bóndi og stúdent (1906) og Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir (1901-1974), kona hans. Bjuggu þau allan sinn búskap á Gunnsteinsstöðum. Hafsteinn lést árið 1961, 75 ára, og Guðrún árið 1974, 73 ára. Börn þeirra voru Pétur: Fríða Margrét 1933) Blönduósi, Anna Sigurbjörg (1935) Reykjavík, Erla (1939) Gili, Magnús Gunnsteinn (1941-1995) Reykjavík, Stefán (1943) Gunnsteinsstöðum.
Pétur kvæntist árið 1952 heimasætunni í Hvammi, utar í dalnum, Gerði Aðalbjörnsdóttur (1932). Börn eignuðust þau fimm; eru fjögur á lífi, öll uppkomin.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.7.2017
Tungumál
- íslenska