Páll Jónsson (1894-1962) frá Höskuldsstöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Páll Jónsson (1894-1962) frá Höskuldsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.5.1894 - 12.3.1962

Saga

Páll Jónsson var fæddur 16. maí 1894 að Ytri-Ey í Húnavatnssýslu.
Starfaði um árabil hjá dönsku ríkisjárnbrautunum og jafnframt sem fréttaritari Morgunblaðsins, lengst af bús. í Birkeröd á Sjálandi í Danmörku.
Hann lézt í sjúkrahúsi í Viborg á Jótlandi. Fór útför hans síðan fram að Ásmildarkirkju í Viborg.

Staðir

Réttindi

Páll varð gagnfræðingur á Akureyri, en hóf síðan nám í Menntaskólanum í Reykjavik og lauk stúdentsprófi árið 1915. Ári síðar lauk hann heimspekiprófi við Kaupmannahafnarháskóla og lagði síðan stund á verkfræðinám. Hvarf hann frá því, en hóf að lesa lögfræði og hagfræði og stundaði það nám í nokkur ár við háskólann. Lauk hann ekki prófi í þessum fræðum.

Starfssvið

Hann réðist starfsmaður dönsku ríkisjámbrautanna. — Starfaði hann hjá þeim allt fram til 1961.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Pálsson 28. apríl 1864 - 18. sept. 1931. Bóndi og prófastur á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Prestur á Höskuldsstöðum frá 1891 til dauðadags. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1923 og kona hans 30.4.1893; Margrét Sigurðardóttir 16. október 1867 - 22. febrúar 1947. Prófastsfrú á Höskuldsstöðum, frá Sæunnarstöðum.

Systir hans;
1) Elín Rannveig Jónsdóttir 3. september 1899 - 28. júní 1984. Var á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Sólbakka, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi. Ógift.
K: Anna Margrethe Kristine Bruun Jónsson 28.8.1894. Foreldrar hennar; Georg Frederik Bruun, málarameistari og kennari Viborg og Sara Kristine Elisabet Bruun 1860
Dóttir þeirra;
1) Dagný Jónsson hagfræðingur, búsett og gift í Viborg á Jótlandi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ytri-Ey í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00618

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Danmörk ((1880))

Identifier of related entity

HAH00189

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum (28.4.1864 - 18.9.1931)

Identifier of related entity

HAH06561

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum

er foreldri

Páll Jónsson (1894-1962) frá Höskuldsstöðum

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Sigurðardóttir (1867-1947) Höskuldsstöðum (16.10.1867 - 22.2.1947)

Identifier of related entity

HAH06663

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Sigurðardóttir (1867-1947) Höskuldsstöðum

er foreldri

Páll Jónsson (1894-1962) frá Höskuldsstöðum

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Rannveig Jónsdóttir (1899-1984) Sólbakka Skagaströnd (3.9.1899 - 28.6.1984)

Identifier of related entity

HAH03197

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Rannveig Jónsdóttir (1899-1984) Sólbakka Skagaströnd

er systkini

Páll Jónsson (1894-1962) frá Höskuldsstöðum

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09183

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 15.1.2023
Íslendingabók
mbl 25.3.1962. https://timarit.is/page/1342031?iabr=on
Guðfræðingatal 1874-1974, bls. 234.
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=465

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir