Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
28.4.1864 - 18.9.1931
History
Jón Pálsson fæddur í Víðidalstungu 28. apríl 1864 - 18. september 1931. Bóndi og prófastur á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Höskuldstöðum frá 1891 til dauðadags. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1923.
Places
Legal status
Stúdent Reykjavík 6.7.1886. Cand Theol frá Prestaskólanum 20.8.1891.
Functions, occupations and activities
Barnakennsla í Dæli Víðidal 1886-1889
Vígður til Höskuldsstaðakirkju 25.10.1891. Skipaður prófastur 5.3.1923 - 14.3.1931
Aukaþjónusta Hofskirkju á Skagaströnd 1896, sóknirnar voru sameinaðar á fardögum 1903
Varasýslunefndarmaður 1909
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Páll Pálsson 8. sept. 1832 - 13. maí 1894. Bóndi og alþingismaður á Dæli í Víðidal og kona hans 24.11.1863; Þorbjörg Jónsdóttir 9. júní 1833 - 29. nóv. 1913. Húsfreyja í Dæli í Víðidal.
Systkini hans;
1) Vigdís Pálsdóttir 13.7.1851 - 25.7.1932. Húsfreyja í Stafholti, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja í Stafholti. Móðir hennar Sigríður Samsonardóttir 1814. Var í Yxnatungu í Víðidalstungusókn, Hún., 1816. Vinnuhjú í Grund, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1850.
Maður hennar 12.7.1884; Gísli Einarsson 20.1.1858 - 10.8.1938. Prestur í Hvammi í Norðurárdal 1887-1907, síðar prestur í Stafholti í Stafholtstungum samhliða Hvammi fram til 1935. Sóknarprestur í Stafholti, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Prófastur í Mýraprófastsdæmi 1915-1916 og aftur frá 1927.
2) Ragnheiður Pálsdóttir 17. febrúar 1866 [10.2.1866]- 4. maí 1930. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi. Maður hennar 25.11.1892; Jón Stefán Þorláksson 13. ágúst 1847 - 7. febrúar 1907 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1872-1902. Fyrri kona hans 1877; Ingibjörg Eggertsdóttir 31. desember 1845 - 17. apríl 1891. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi. Fyrrimaður hennar 5.10.1869: sra Jónas Björnsson 9. september 1840 - 4. desember 1871 Prestur á Ríp í Hegranesi, Skag. frá 1869 til dauðadags. Drukknaði í Héraðsvötnum. Þau barnlaus.
3) Páll Pálsson 16.10.1870 - 20.6.1871
4) Sigurður Pálsson 16.10.1870 - 19.10.1947. Bóndi á Auðshaugi, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1930. Bóndi og cand. phil. á Auðshaugi á Hjarðarnesi, Barðaströnd. Barnsmóðir hans; Guðrún Guðmundsdóttir 9.9.1877 - 4.5.1937. Vinnukona í Flatey, Flateyjarsókn, Barð. 1901. Skilin. Húsfreyja í Bogahúsum II, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Skálanesi í Gufudalshr., og í Flatey. Dætur hennar var; Guðrún Bergþóra 5.6.1931 - 30.8.2002, barnsmóðir Guðmundar Sigfússonar á Eiríksstöðum í Svartárdal og Sólborg 25.7.1914 - 15.9.1963 kona áðurnefnds Guðmundar Sigfússonar á Eiríksstöðum, Þorbjarnardætur. Kona Sigurðar; Valborg Elísabet Þorvaldsdóttir 31.3.1879 - 19.4.1919. Húsfreyja á Auðshaugi á Hjarðarnesi, Barðaströnd.
Kona hans 30.4.1893; Margrét Sigurðardóttir 16. október 1867 - 22. febrúar 1947. Prófastsfrú á Höskuldsstöðum , frá Sæunnarstöðum.
Börn þeirra;
1) Páll Jónsson 16. maí 1894 - 12. mars 1962. Skrifstofumaður í Kaupmannahöfn. K: Anna Margrethe Kristine Bruun. Dóttir þeirra skv. ÍÆ.: Dagný í Viborg á Jótlandi.
2) Elín Rannveig Jónsdóttir 3. september 1899 - 28. júní 1984. Var á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Sólbakka, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi. Ógift.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 16.9.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1874-1974, bls. 234.
https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=465