Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.4.1864 - 18.9.1931

Saga

Jón Pálsson fæddur í Víðidalstungu 28. apríl 1864 - 18. september 1931. Bóndi og prófastur á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Prestur á Höskuldstöðum frá 1891 til dauðadags. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1923.

Staðir

Réttindi

Stúdent Reykjavík 6.7.1886. Cand Theol frá Prestaskólanum 20.8.1891.

Starfssvið

Barnakennsla í Dæli Víðidal 1886-1889
Vígður til Höskuldsstaðakirkju 25.10.1891. Skipaður prófastur 5.3.1923 - 14.3.1931
Aukaþjónusta Hofskirkju á Skagaströnd 1896, sóknirnar voru sameinaðar á fardögum 1903
Varasýslunefndarmaður 1909

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Páll Pálsson 8. sept. 1832 - 13. maí 1894. Bóndi og alþingismaður á Dæli í Víðidal og kona hans 24.11.1863; Þorbjörg Jónsdóttir 9. júní 1833 - 29. nóv. 1913. Húsfreyja í Dæli í Víðidal.

Systkini hans;
1) Vigdís Pálsdóttir 13.7.1851 - 25.7.1932. Húsfreyja í Stafholti, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja í Stafholti. Móðir hennar Sigríður Samsonardóttir 1814. Var í Yxnatungu í Víðidalstungusókn, Hún., 1816. Vinnuhjú í Grund, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1850.
Maður hennar 12.7.1884; Gísli Einarsson 20.1.1858 - 10.8.1938. Prestur í Hvammi í Norðurárdal 1887-1907, síðar prestur í Stafholti í Stafholtstungum samhliða Hvammi fram til 1935. Sóknarprestur í Stafholti, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Prófastur í Mýraprófastsdæmi 1915-1916 og aftur frá 1927.
2) Ragnheiður Pálsdóttir 17. febrúar 1866 [10.2.1866]- 4. maí 1930. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi. Maður hennar 25.11.1892; Jón Stefán Þorláksson 13. ágúst 1847 - 7. febrúar 1907 Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi 1872-1902. Fyrri kona hans 1877; Ingibjörg Eggertsdóttir 31. desember 1845 - 17. apríl 1891. Húsfreyja á Tjörn á Vatnsnesi. Fyrrimaður hennar 5.10.1869: sra Jónas Björnsson 9. september 1840 - 4. desember 1871 Prestur á Ríp í Hegranesi, Skag. frá 1869 til dauðadags. Drukknaði í Héraðsvötnum. Þau barnlaus.
3) Páll Pálsson 16.10.1870 - 20.6.1871
4) Sigurður Pálsson 16.10.1870 - 19.10.1947. Bóndi á Auðshaugi, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1930. Bóndi og cand. phil. á Auðshaugi á Hjarðarnesi, Barðaströnd. Barnsmóðir hans; Guðrún Guðmundsdóttir 9.9.1877 - 4.5.1937. Vinnukona í Flatey, Flateyjarsókn, Barð. 1901. Skilin. Húsfreyja í Bogahúsum II, Flatey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Skálanesi í Gufudalshr., og í Flatey. Dætur hennar var; Guðrún Bergþóra 5.6.1931 - 30.8.2002, barnsmóðir Guðmundar Sigfússonar á Eiríksstöðum í Svartárdal og Sólborg 25.7.1914 - 15.9.1963 kona áðurnefnds Guðmundar Sigfússonar á Eiríksstöðum, Þorbjarnardætur. Kona Sigurðar; Valborg Elísabet Þorvaldsdóttir 31.3.1879 - 19.4.1919. Húsfreyja á Auðshaugi á Hjarðarnesi, Barðaströnd.

Kona hans 30.4.1893; Margrét Sigurðardóttir 16. október 1867 - 22. febrúar 1947. Prófastsfrú á Höskuldsstöðum , frá Sæunnarstöðum.

Börn þeirra;
1) Páll Jónsson 16. maí 1894 - 12. mars 1962. Skrifstofumaður í Kaupmannahöfn. K: Anna Margrethe Kristine Bruun. Dóttir þeirra skv. ÍÆ.: Dagný í Viborg á Jótlandi.
2) Elín Rannveig Jónsdóttir 3. september 1899 - 28. júní 1984. Var á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Sólbakka, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi. Ógift.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Elísabet Björnsdóttir (1840-1912) Sæunnarstöðum (29.9.1840 - 31.5.1912)

Identifier of related entity

HAH03240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Stefán Þorláksson (1847-1907) Prestur á Tjörn á Vatnsnesi (13.8.1847 - 7.2.1907)

Identifier of related entity

HAH05736

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Bergþóra Þorbjörnsdóttir (1913-2002) Eiríksstöðum (5.6.1913 - 30.8.2002)

Identifier of related entity

HAH01309

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Víðidalstunga í Víðidal

is the associate of

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dæli í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dæli í Víðidal

is the associate of

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Jónsson (1894-1962) frá Höskuldsstöðum (16.5.1894 - 12.3.1962)

Identifier of related entity

HAH09183

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Jónsson (1894-1962) frá Höskuldsstöðum

er barn

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Rannveig Jónsdóttir (1899-1984) Sólbakka Skagaströnd (3.9.1899 - 28.6.1984)

Identifier of related entity

HAH03197

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Rannveig Jónsdóttir (1899-1984) Sólbakka Skagaströnd

er barn

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Sigurðardóttir (1867-1947) Höskuldsstöðum (16.10.1867 - 22.2.1947)

Identifier of related entity

HAH06663

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Sigurðardóttir (1867-1947) Höskuldsstöðum

er maki

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hofskirkja Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00570

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hofskirkja Skagaströnd

er stjórnað af

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi

er stjórnað af

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum

Dagsetning tengsla

1891 - 1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höskuldsstaðakirkja (1963) Vindhælishreppi (31.3.1963 -)

Identifier of related entity

HAH00326

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Höskuldsstaðakirkja (1963) Vindhælishreppi

er stjórnað af

Jón Pálsson (1864-1931) prestur Höskuldsstöðum

Dagsetning tengsla

1891 - 1931

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06561

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 16.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1874-1974, bls. 234. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=465

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir