Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Páll Bjarnason (1884-1968) Ólafshúsi
Hliðstæð nafnaform
- Páll Bjarnason Ólafshúsi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.7.1884 - 27.2.1968
Saga
Páll Bjarnason 30. júlí 1884 - 27. feb. 1968. Bóndi á Gerðum, Árn. 1910. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Staðir
Hellukot Stokkseyri; Gerðar í Gaulverjabæjarhreppi; Ólafshús;
Réttindi
Starfssvið
Bifreiðastjóri:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Bjarni Þorsteinsson 14. ágúst 1850 - 21. apríl 1915. Bóndi og formaður í Hellukoti í Stokkseyrarhreppi, Árn. og kona hans 4.12.1896; Guðrún Jónsdóttir 2. jan. 1854 - 14. jan. 1940. Húsfreyja í Hellukoti í Stokkseyrarhreppi, Árn. Var í Litla-Háeyri, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860.
Systkini Páls;
1) Jón Guðmundur Bjarnason 21. júlí 1885 - 27. nóv. 1944. Fjármaður og sláttumaður í Gaulverjabæ, Árn. 1910. Sjúklingur á Landakotsspítala , Reykjavík 1930.
2) Ingvar Ágúst Bjarnason 3. ágúst 1892 - 30. okt. 1940. Skipstjóri í Reykjavík.
3) Valgerður bjarnadóttir 4. júlí 1899 - 13. sept. 1973. Húsfreyja á Óðinsgötu 14 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Fyrri kona Páls 14.11.1911; Elín Guðmundsdóttir 6. apríl 1891 - 9. mars 1915. Var í Rútsstaðakoti, Gaulverjabæjarhreppi Árn.
Seinni kona Páls 1.8.1925; Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir 1. ágúst 1904 - 21. júní 1979. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Bjarni Pálsson 13. apríl 1927 - 11. okt. 2004. Var á Blönduósi 1930. Vann við vegagerð og annað sem til féll á yngri árum. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Gerðist starfsmaður Pósts og síma á Blönduósi 1958 og vann á Pósthúsinu þar á staðnum þar til hann lét af störfum. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Ingibjörg Pálsdóttir 7. ágúst 1928 - 24. feb. 2004. Var á Blönduósi 1930. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1350