Elín Guðmundsdóttir (1891-1915)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elín Guðmundsdóttir (1891-1915)

Parallel form(s) of name

  • Elín Guðmundsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.4.1891 - 9.3.1915

History

Elín Guðmundsdóttir 6. apríl 1891 - 9. mars 1915 Var í Rútsstaðakoti, Árn. Gerðum Gaulverjabæjarhreppi Árnessýslu. Barnlaus

Places

Syðri-Vellir í Bæjarhreppi í Flóa; Rútsstaðakot; Gerðar:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Þorkelsson 24. júní 1853 - 19. desember 1928 Hreppstjóri á Syðri-Velli í Flóa og kona hans 7.11.1880; Ingibjörg Stefanía Magnúsdóttir 10. maí 1857 - 8. september 1950 Húsfreyja í Rútsstaðanorðurkoti, Árn. 1910. Ekkja á Kárastíg 4, Reykjavík 1930.
Syskini hennar;
1) Sigríður Guðmundsdóttir 6. október 1882 - 14. júlí 1968 Verkakona á Kárastíg 4, Reykjavík 1930.
2) Þorkell Guðmundsson 15. október 1883 - 24. febrúar 1912 Var í Hafnarfirði 1910. Kona hans; Guðrún Einarsdóttir 23. febrúar 1878 - 31. október 1929 Var í Hafnarfirði 1910. Seinni maður Guðrúnar; Hjörleifur Guðbrandsson 15. apríl 1894 - 2. október 1979 Ökumaður í Reykjavík 1920.
3) Guðmundur Guðmundsson 7. apríl 1893 - 7. ágúst 1983 Verkamaður á Stokkseyri. Var í Reykjavík 1930. Síðast bús. þar.
4) Grímur Guðmundsson 1. apríl 1898 - 30. september 1973 Málari í Reykjavík. Tökubarn á Fljótshólum, Árn. 1910. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Ingibjörg Guðmundsdóttir 19. ágúst 1900 - 26. október 1999 Ekkja á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þórður Þórðarson 4. apríl 1886 - 8. september 1930 Trésmiður í Reykjavík.
Maður Elínar 14.11.1911; Páll Bjarnason 30. júlí 1884 - 27. febrúar 1968 Bóndi á Gerðum, Árn. 1910. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Seinni kona Páls 1.8.1925; Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir 1. ágúst 1904 - 21. júní 1979 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Börn Þeirra; Bjarni (1927-2004) og Ingibjörg (1928-2004)

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Pálsdóttir (1928-2004) (7.8.1928 - 24.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01498

Category of relationship

family

Dates of relationship

1928

Description of relationship

Ingibjörg (Budda) var dóttir Páls manns Elínar og seinni konu hans Jóhönnu Alvildu

Related entity

Bjarni Pálsson (1927-2004) Ólafshúsi (13.4.1927 - 11.10.2004)

Identifier of related entity

HAH01121

Category of relationship

family

Dates of relationship

1927

Description of relationship

Bjarni var sonur Páls manns Elínar og seinni konu hans Jóhönnu Alvildu

Related entity

Páll Bjarnason (1884-1968) Ólafshúsi (30.7.1884 - 27.2.1968)

Identifier of related entity

HAH04937

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Bjarnason (1884-1968) Ólafshúsi

is the spouse of

Elín Guðmundsdóttir (1891-1915)

Dates of relationship

14.11.1911

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03181

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places