Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Elín Guðmundsdóttir (1891-1915)
Hliðstæð nafnaform
- Elín Guðmundsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.4.1891 - 9.3.1915
Saga
Elín Guðmundsdóttir 6. apríl 1891 - 9. mars 1915 Var í Rútsstaðakoti, Árn. Gerðum Gaulverjabæjarhreppi Árnessýslu. Barnlaus
Staðir
Syðri-Vellir í Bæjarhreppi í Flóa; Rútsstaðakot; Gerðar:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Þorkelsson 24. júní 1853 - 19. desember 1928 Hreppstjóri á Syðri-Velli í Flóa og kona hans 7.11.1880; Ingibjörg Stefanía Magnúsdóttir 10. maí 1857 - 8. september 1950 Húsfreyja í Rútsstaðanorðurkoti, Árn. 1910. Ekkja á Kárastíg 4, Reykjavík 1930.
Syskini hennar;
1) Sigríður Guðmundsdóttir 6. október 1882 - 14. júlí 1968 Verkakona á Kárastíg 4, Reykjavík 1930.
2) Þorkell Guðmundsson 15. október 1883 - 24. febrúar 1912 Var í Hafnarfirði 1910. Kona hans; Guðrún Einarsdóttir 23. febrúar 1878 - 31. október 1929 Var í Hafnarfirði 1910. Seinni maður Guðrúnar; Hjörleifur Guðbrandsson 15. apríl 1894 - 2. október 1979 Ökumaður í Reykjavík 1920.
3) Guðmundur Guðmundsson 7. apríl 1893 - 7. ágúst 1983 Verkamaður á Stokkseyri. Var í Reykjavík 1930. Síðast bús. þar.
4) Grímur Guðmundsson 1. apríl 1898 - 30. september 1973 Málari í Reykjavík. Tökubarn á Fljótshólum, Árn. 1910. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Ingibjörg Guðmundsdóttir 19. ágúst 1900 - 26. október 1999 Ekkja á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þórður Þórðarson 4. apríl 1886 - 8. september 1930 Trésmiður í Reykjavík.
Maður Elínar 14.11.1911; Páll Bjarnason 30. júlí 1884 - 27. febrúar 1968 Bóndi á Gerðum, Árn. 1910. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Seinni kona Páls 1.8.1925; Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir 1. ágúst 1904 - 21. júní 1979 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Börn Þeirra; Bjarni (1927-2004) og Ingibjörg (1928-2004)
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði