Elín Guðmundsdóttir (1891-1915)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Elín Guðmundsdóttir (1891-1915)

Hliðstæð nafnaform

  • Elín Guðmundsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.4.1891 - 9.3.1915

Saga

Elín Guðmundsdóttir 6. apríl 1891 - 9. mars 1915 Var í Rútsstaðakoti, Árn. Gerðum Gaulverjabæjarhreppi Árnessýslu. Barnlaus

Staðir

Syðri-Vellir í Bæjarhreppi í Flóa; Rútsstaðakot; Gerðar:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðmundur Þorkelsson 24. júní 1853 - 19. desember 1928 Hreppstjóri á Syðri-Velli í Flóa og kona hans 7.11.1880; Ingibjörg Stefanía Magnúsdóttir 10. maí 1857 - 8. september 1950 Húsfreyja í Rútsstaðanorðurkoti, Árn. 1910. Ekkja á Kárastíg 4, Reykjavík 1930.
Syskini hennar;
1) Sigríður Guðmundsdóttir 6. október 1882 - 14. júlí 1968 Verkakona á Kárastíg 4, Reykjavík 1930.
2) Þorkell Guðmundsson 15. október 1883 - 24. febrúar 1912 Var í Hafnarfirði 1910. Kona hans; Guðrún Einarsdóttir 23. febrúar 1878 - 31. október 1929 Var í Hafnarfirði 1910. Seinni maður Guðrúnar; Hjörleifur Guðbrandsson 15. apríl 1894 - 2. október 1979 Ökumaður í Reykjavík 1920.
3) Guðmundur Guðmundsson 7. apríl 1893 - 7. ágúst 1983 Verkamaður á Stokkseyri. Var í Reykjavík 1930. Síðast bús. þar.
4) Grímur Guðmundsson 1. apríl 1898 - 30. september 1973 Málari í Reykjavík. Tökubarn á Fljótshólum, Árn. 1910. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Ingibjörg Guðmundsdóttir 19. ágúst 1900 - 26. október 1999 Ekkja á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þórður Þórðarson 4. apríl 1886 - 8. september 1930 Trésmiður í Reykjavík.
Maður Elínar 14.11.1911; Páll Bjarnason 30. júlí 1884 - 27. febrúar 1968 Bóndi á Gerðum, Árn. 1910. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Seinni kona Páls 1.8.1925; Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir 1. ágúst 1904 - 21. júní 1979 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Börn Þeirra; Bjarni (1927-2004) og Ingibjörg (1928-2004)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Pálsdóttir (1928-2004) (7.8.1928 - 24.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01498

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1928 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Pálsson (1927-2004) Ólafshúsi (13.4.1927 - 11.10.2004)

Identifier of related entity

HAH01121

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Bjarnason (1884-1968) Ólafshúsi (30.7.1884 - 27.2.1968)

Identifier of related entity

HAH04937

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Bjarnason (1884-1968) Ólafshúsi

er maki

Elín Guðmundsdóttir (1891-1915)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03181

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.3.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir