Páll Bjarnason (1884-1968) Ólafshúsi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Páll Bjarnason (1884-1968) Ólafshúsi

Parallel form(s) of name

  • Páll Bjarnason Ólafshúsi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.7.1884 - 27.2.1968

History

Páll Bjarnason 30. júlí 1884 - 27. feb. 1968. Bóndi á Gerðum, Árn. 1910. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Places

Hellukot Stokkseyri; Gerðar í Gaulverjabæjarhreppi; Ólafshús;

Legal status

Functions, occupations and activities

Bifreiðastjóri:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Bjarni Þorsteinsson 14. ágúst 1850 - 21. apríl 1915. Bóndi og formaður í Hellukoti í Stokkseyrarhreppi, Árn. og kona hans 4.12.1896; Guðrún Jónsdóttir 2. jan. 1854 - 14. jan. 1940. Húsfreyja í Hellukoti í Stokkseyrarhreppi, Árn. Var í Litla-Háeyri, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860.

Systkini Páls;

1) Jón Guðmundur Bjarnason 21. júlí 1885 - 27. nóv. 1944. Fjármaður og sláttumaður í Gaulverjabæ, Árn. 1910. Sjúklingur á Landakotsspítala , Reykjavík 1930.
2) Ingvar Ágúst Bjarnason 3. ágúst 1892 - 30. okt. 1940. Skipstjóri í Reykjavík.
3) Valgerður bjarnadóttir 4. júlí 1899 - 13. sept. 1973. Húsfreyja á Óðinsgötu 14 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Fyrri kona Páls 14.11.1911; Elín Guðmundsdóttir 6. apríl 1891 - 9. mars 1915. Var í Rútsstaðakoti, Gaulverjabæjarhreppi Árn.
Seinni kona Páls 1.8.1925; Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir 1. ágúst 1904 - 21. júní 1979. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Börn þeirra;
1) Bjarni Pálsson 13. apríl 1927 - 11. okt. 2004. Var á Blönduósi 1930. Vann við vegagerð og annað sem til féll á yngri árum. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Gerðist starfsmaður Pósts og síma á Blönduósi 1958 og vann á Pósthúsinu þar á staðnum þar til hann lét af störfum. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Ingibjörg Pálsdóttir 7. ágúst 1928 - 24. feb. 2004. Var á Blönduósi 1930. Var í Ólafshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.

General context

Relationships area

Related entity

Ólafur Ólafsson (1863-1930) Ólafshúsi (6.10.1863 - 25.7.1930)

Identifier of related entity

HAH04936

Category of relationship

family

Dates of relationship

1.8.1925

Description of relationship

Jóhanna Alvilda dóttir Ólafs var seinni kona Páls

Related entity

Stokkseyri (um900)

Identifier of related entity

HAH00853

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Páll kom frá Stokkseyri

Related entity

Ingibjörg Pálsdóttir (1928-2004) (7.8.1928 - 24.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01498

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Pálsdóttir (1928-2004)

is the child of

Páll Bjarnason (1884-1968) Ólafshúsi

Dates of relationship

7.8.1928

Description of relationship

Related entity

Bjarni Pálsson (1927-2004) Ólafshúsi (13.4.1927 - 11.10.2004)

Identifier of related entity

HAH01121

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Pálsson (1927-2004) Ólafshúsi

is the child of

Páll Bjarnason (1884-1968) Ólafshúsi

Dates of relationship

13.4.1927

Description of relationship

Related entity

Elín Guðmundsdóttir (1891-1915) (6.4.1891 - 9.3.1915)

Identifier of related entity

HAH03181

Category of relationship

family

Type of relationship

Elín Guðmundsdóttir (1891-1915)

is the spouse of

Páll Bjarnason (1884-1968) Ólafshúsi

Dates of relationship

14.11.1911

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04937

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1350

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places