Foreldrar hans voru Guðmundur Hermannsson bóndi og kennari í Hjarðardal, f. 25.3. 1881, d. 19.11. 1974, og kona hans, Guðrún Gísladóttir, f. 2.10. 1886, d. 4.7. 1972. Fósturforeldrar hans voru Jón Kr. Jónsson bóndi á Másstöðum í Vatnsdal, f. 28.6. 1967, d. 28.8. 1947, og kona hans, Halldóra Gestsdóttir, f. 2.5. 1890, d. 17.9. 1977.
Hálfsystur Þorsteins (samfeðra) móðir þeirra var Vilborg Eirný Davíðsdóttir, f. 15.7. 1887, frá Valþjófsdal í Önundarfirði, d. 5.8. 1913,
eru:
1) Jóhanna Guðríður Guðmundsdóttir f. 16. ágúst 1911 - 27. október 2006 Húsfreyja á Höfða í Dýrafirði. Hinn 25. febrúar 1940 giftist Jóhanna Guðmundi Kristjáni Gíslasyni frá Höfða, f. 25.2. 1910,d. 23.9. 2006.
2) Guðbjörg Elínborg Guðmundsdóttir f. 6. september 1912 - 3. júlí 2008 Hjarðardal fremri, Núpssókn, V-Ís. 1930.
Alsystkini Þorsteins eru:
3) Gísli Guðmundsson f. 4. nóvember 1919 - 1. ágúst 2016. Vélvirki og járnsmiður í Reykjavík.
4) Vilborg Guðmundsdóttir f. 21. nóvember 1920 - 4. mars 2000. Ljósmóðir á Núpi í Dýrafirði. Síðast bús. á Ísafirði. Vilborg giftist 5.7. 1953 Hauki Kristinssyni f. 4.1. 1901, d. 23.10. 1984 bónda á Núpi í Mýrahreppi,
5) Hermann Guðmundsson 20. janúar 1922 - 8. júní 2002. Síðast bús. á Ísafirði. Hermann kvæntist á jólum 1960 konu sinni, Áslaugu Kristjánsdóttur frá Höfn í Dýrafirði, f. 4.1. 1926.
6) Rósa Guðmundsdóttir f. 18. apríl 1923 - 4. febrúar 1998. Verkakona, síðast bús. í Reykjavík. Óg. Rósa eignaðist eina dóttur, Guðbjörgu Hugrúnu Björnsdóttur, f. 12. mars 1951. Faðir hennar var Björn Leví Sigurðsson f. 24. september 1926 - 14. janúar 1995. Húsasmíðameistari í Reykjavík.
og tvíburabróðirinn
7) Sigurður Guðmundsson f. 10. febrúar 1926 - 22. janúar 1996. Bóndi í Fremri-Hjarðardal í Dýrafirði, síðar smiður á Þingeyri. Síðast bús. í Þingeyrarhreppi. Kona hans var Sigurbjörg Árndís Gísladóttir f. 2. október 1927 - 18. júlí 1965.
Uppeldissystir Þorsteins er
0) Elínborg Margrét Jónsdóttir f. 30. júní 1921 - 7. janúar 2007 Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Röðulfelli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kennari á Skagaströnd um áratuga skeið. Áhugamanneskja um ættfræði og starfaði m.a. að útgáfu Ættum Austur-Húnvetninga.
Þorsteinn átti áður
1) Huldu, húsfreyju í Eilífsdal í Kjós, f. 19.12. 1946. Hún er gift Aðalsteini Grímssyni bónda í Eilífsdal, f. 7.7. 1941. Börn Huldu og Aðalsteins eru Erla, f. 28.2. 1969 , Lilja, f. 7.6. 1973, og Heiða f. 27.6. 1981. Móðir Huldu var Rósa Eiríksdóttir f. 19. janúar 1920 - 11. ágúst 2008 Var í Egilsseli, Ássókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja í Miðdal í Kjós, síðar í Reykjavík.
Þorsteinn kvæntist eftirlifandi konu sinni, Fjólu Steinþórsdóttur, f. 5.3. 1920 - 12. maí 1996 Rauðseyjum, Skarðssókn, Dal. 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Foreldrar hennar voru Steinþór Einarsson úr Bjarneyjum á Breiðafirði, f. 27.9. 1895, d. 12.6. 1968, og kona hans, Jóhanna Stefánsdóttir, f. 24.7. 1897, d. 21.10. 1987.
Þorsteinn og Fjóla eignuðust tvo syni:
2) Ragnar Steinþór, aðstoðarskólastjóri í Reykjavík, f. 27.1. 1951, kvæntur Þóru Vignisdóttur, skrifstofustjóra, f. 5.2. 1953. Börn Ragnars og Þóru eru Halldór Gunnar, f. 24.5. 1972, d. 18.12. 1991, Þorsteinn Theodór, f. 22.8. 1978, og Valgeir Örn, f. 14.8. 1983.
3) Halldór Gunnar, f. 17.5. 1954, d. 23.8. 1969. Lést í dráttarvélaslysi ásamt frænda sínum Guðmundi Haukssyni syni Vilborgar systur Þorsteins.
«