Þorsteinn Guðmundsson (1926-1996) frá Másstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorsteinn Guðmundsson (1926-1996) frá Másstöðum

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.2.1926 - 22.2.1996

Saga

Þorsteinn Guðmundsson var fæddur í Hjarðardal í Dýrafirði 10. febrúar 1926 og ólst upp á Másstöðum í Vatnsdal í A-Húnavatnssýslu. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 22. febrúar síðastliðinn. Þorsteinn og tvíburabróðir hans Sigurður voru yngstir í ... »

Staðir

Hjarðardalur í Dýrafirði:

Réttindi

Þorsteinn útskrifaðist búfræðingur frá Hvanneyri 1946 og járnsmiður frá Iðnskólanum í Reykjavík 1952.

Starfssvið

Hann rak ásamt félaga sínum, Aðalsteini Sæmundssyni, Vélsmiðjuna Steinar sf. í Reykjavík um 30 ára bil.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Guðmundur Hermannsson bóndi og kennari í Hjarðardal, f. 25.3. 1881, d. 19.11. 1974, og kona hans, Guðrún Gísladóttir, f. 2.10. 1886, d. 4.7. 1972. Fósturforeldrar hans voru Jón Kr. Jónsson bóndi á Másstöðum í Vatnsdal, f. 28.6. 1967, ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum (27.10.1902 - 11.1.1989)

Identifier of related entity

HAH01778

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

er systkini

Þorsteinn Guðmundsson (1926-1996) frá Másstöðum

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1900-1995) Bjarnastöðum (25.11.1900 - 1.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01327

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1900-1995) Bjarnastöðum

er systkini

Þorsteinn Guðmundsson (1926-1996) frá Másstöðum

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Tengd eining

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1921-2007) Kennari á Skagaströnd (30.6.1921 - 7.1.2007)

Identifier of related entity

HAH01197

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Margrét Jónsdóttir (1921-2007) Kennari á Skagaströnd

er systkini

Þorsteinn Guðmundsson (1926-1996) frá Másstöðum

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02153

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ ættfræði 19.11.2022
Íslendingabók

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC