Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorsteinn Bjarnason (1899-1945) Bóndi á Undirfelli.
Hliðstæð nafnaform
- Þorsteinn Björn Bjarnason (1899-1945) Bóndi á Undirfelli.
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.6.1899 - 23.1.1945
Saga
Þorsteinn Björn Bjarnason 13. júní 1899 - 23. janúar 1945 Bóndi á Undirfelli. Var lengi vinnumaður í Ási Vatnsdal. þar 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Bjarni Magnússon 20. mars 1863 - 22. desember 1945 Bóndi og smiður á Ormsstöðum á Skarðsströnd, Dal. 1899-1909. Járnsmiður í Stykkishólmi 1930. Fangavörður og járnsmiður í Stykkishólmi, Snæf. 1920 og kona hans; 3.6.1898; Kristín Guðmundsdóttir 4. febrúar 1878 - 11. febrúar 1932 Var í Purkey, Dagverðarnessókn, Dal. 1880. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Húsfreyja á Ormsstöðum.
Barnsmóðir Bjarna 26.10.1896; Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1875 - 3. ágúst 1967. Húsfreyja á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Efri-Lækjardal. Síðast bús. í Reykjavík.
Bróðir hans samfeðra;
1) Jakob Benedikt Bjarnason 26. okt. 1896 - 30. okt. 1984. Bóndi á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Síðu. Kona hans 3.8.1929; Elinborg Ósk Einarsdóttir 27. febrúar 1900 - 9. desember 1972 Var í Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Síðu.
Alsystkini;
2) Guðrún Sigríður Margrét Bjarnadóttir 30. september 1901 - 21. júní 1995 Vetrarstúlka í Templarasundi 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Guðmundur Jóhannes Bjarnason 2. mars 1903 - 4. júlí 1981 Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Ökukennari í Stykkishólmi. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Gestur Guðmundur Bjarnason 22. maí 1904 - 15. febrúar 1970 Bílstjóri í Stykkishólmi 1930. Bjó á Tindastóli, Snæf. 1935. Vélstjóri og bifvélavirki í Stykkishólmi.
5) Ólafía Sigurborg Bjarnadóttir 31. desember 1905 - 14. október 1983 Var í Stykkishólmi 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Síðast bús. í Hafnarfirði.
6) María Bjarnadóttir 9. nóvember 1912 - 28. mars 1913
7) Magnús Bjarnason 6. ágúst 1914 - 16. ágúst 1995 Var í Stykkishólmi 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Verkamaður í Stykkishólmi, síðast búsettur í Reykjavík.
8) María Bjarnadóttir 8. ágúst 1915 - 8. júní 2002 Var í Stykkishólmi 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
Kona hans 17.4.1931; Ingiríður Guðbjörg Jóhannesdóttir 8. september 1900 - 2. febrúar 1999. Lausakona á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akranesi. Móðir hennar; Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir (1874-1961)
Börn þeirra;
1) Kristín Ingibjörg Þorsteinsdóttir 22.4.1934. Akranesi. Maður hennar; Jón Ársæll Stefánsson 20.8.1931. Bifreiðastjóri Akranesi
2) Bjarni Þorsteinsson 10.6.1939. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Fulltrúi Seyðisfirði og Garðabæ. Þá skráður með aðsetur í Rvk. Kona hans; Hallfríður Gunnlaugsdóttir 23.1.1939. Garðabæ.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorsteinn Bjarnason (1899-1945) Bóndi á Undirfelli.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þorsteinn Bjarnason (1899-1945) Bóndi á Undirfelli.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1008