Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.8.1912 - 1.4.2001
Saga
Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson fæddist 26.8. 1912 á Ytri-Ey, Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést 1. apríl síðastliðinn. Þorlákur kvæntist ekki og átti engin börn. Síðustu árin bjó hann á Heilbrigðisstofnun Blönduóss.
Útför Þorláks fer fram frá Höskuldsstaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Ytri-Ey: Þverá í Norðurárdal A-Hún.:
Réttindi
Starfssvið
Þorlákur bjó á Ytri-Ey fyrstu mánuði ævi sinnar og fluttist síðan með foreldrum sínum að framtíðarheimili sínu, Þverá í Norðurárdal, Austur-Húnavatnssýslu. Þorlákur tók við búi foreldra sinna er þau fóru að eldast og síðustu árin var hann í félagsbúskap við bróðurson sinn Braga Húnfjörð Kárason. Í mörg ár starfaði Þorlákur sem landpóstur og fór með póst um nálægar sveitir, einnig gekk hann línur fyrir Landssímann í bilanaleit þegar þannig stóð á. Yndi Þorláks og lífshamingja var fólgin í hestamennsku.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Rakel Þorleif Bessadóttir, f. 18.9. 1880, d. 30.10. 1967 frá Sölvabakka, maki 20.4.1911 Guðlaugur Sveinsson f. 27. febrúar 1891 - 13. október 1977. Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Böðvarshúsi 1910. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr. A-Hún. Móðir Guðlaugs var Jóhanna Pálsdóttir Hnjúkum 1901, sambýlismaður hennar Sveinn Guðmundsson f. 23.8.1851 – 23.2.1921 Sveinsbæ (Þorleifsbæ) 1911 -1920.
Systkini Þorláks eru:
1) Emelía Margrét Guðlaugsdóttir f. 11. september 1911 - 29. júlí 1999 Blönduósi 1930. Iðnverkakona í Reykjavík. Ógift.
2) Jóhanna Guðrún Guðlaugsdóttir f. 30. desember 1913 - 13. mars 1998. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar var Sigurmar Gíslason f. 9. janúar 1914 - 29. júní 1994, Ísafirði 1930. Stýrimaður í Reykjavík 1945. Sjómaður í Reykjavík.
3) Vésteinn Bessi Húnfjörð Guðlaugsson f. 21. apríl 1915 - 16. mars 2009. Starfaði hjá Stálhúsgögnum og síðar hjá Olíufélaginu. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kona hans Hólmfríður Sigurðardóttir f. 12. apríl 1913 - 19. september 2001. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
4) Kári Húnfjörð Guðlaugsson f. 3. júlí 1918 - 29. október 1952. Vélvirki á Blönduósi. Kona hans var Sólveig Stefanía Bjarnadóttir f. 30. mars 1925 Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930.
5) Einar Þorgeir Húnfjörð Guðlaugsson 30. mars 1920 - 1. apríl 2008 Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Múrari og verkamaður á Blönduósi. Maki Ingibjörg Þórkatla Jónsdóttir f. 25. september 1928 Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
6) Bergþóra Heiðrún Guðlaugsdóttir f. 5. nóvember 1922 - 25. febrúar 2015 Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, fiskverkakona og matráðskona í Keflavík. Ketill Jónsson f. 27. ágúst 1921 - 5. nóvember 2001 Hvammi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Bifreiðarstjóri og verslunarmaður í Keflavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 7.4.2001. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/599349/?item_num=0&searchid=ae73767610fe4b379b66cfd17f743960c55d65d7
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
orlkur_Hnfjr_Gulaugsson1912-2001__ver__.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg