Þorkell Sigurðsson (1933-2008) Barkarstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorkell Sigurðsson (1933-2008) Barkarstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.3.1933 - 7.10.2008

Saga

Þorkell Sigurðsson fæddist á Barkarstöðum í Svartárdal, A-Hún., 23. mars 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 7. október 2008. Þorkell átti heima á Barkarstöðum alla ævi og var bóndi þar allan sinn starfsaldur.
Útför Þorkels fer fram frá Bergsstaðakirkju í dag 18. okt. 2008 og hefst athöfnin kl. 14.

Staðir

Barkarstaðir í Svartárdal

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Þorkell Sigurðsson fæddist á Barkarstöðum í Svartárdal, A-Hún., 23. mars 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 7. október 2008.
Foreldrar hans voru Halldóra Bjarnadóttir frá Hallfreðarstöðum, N-Múl., húsfreyja á Barkarstöðum, f. 26.8. 1903, d. 6.8. 1960 og Sigurður Þorkelsson, bóndi á Barkarstöðum, f. 27.3. 1888, d. 12.12. 1976.
Systkini:
1) Drengur Sigurðsson 10. október 1929 - 12. nóvember 1929.
2) Bjarni Steingrímur Sigurðsson f. 2. júní 1937 - 15. júní 2011 Barkarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Búfræðingur og bóndi á á Eyvindarstöðum í Blöndudal, síðast bús. á Blönduósi. Bjarni kvæntist hinn 8.9. 1960 Ísgerði Árnadóttur frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, f. 25.4. 1939, d. 29.9. 2006. Foreldrar hennar voru Margrét Elísabet Jóhannesdóttir, húsfreyja í Þverárdal, f. 23.5. 1916, d. 13.10. 2000 og Árni Gunnarsson, bóndi í Þverárdal, f. 31.5. 1911, d. 16.6. 1991.
3) Engilráð Margrét f. 15.11.1941, bús. á Sauðárkróki, maður hennar er Aðalsteinn Jóhann Maríusson f. 16. júní 1938 múrari.

Þorkell kvæntist hinn 20. des. 1969 Birnu Maríu Sigvaldadóttur frá Stafni í Svartárdal, f. 28.2. 1935. Foreldrar hennar voru Steinunn Elísabet Björnsdóttir, húsfreyja í Stafni, f. 4.1. 1899, d. 7.2. 1994 og Sigvaldi Halldórsson, bóndi í Stafni, f. 30.9. 1897, d. 16.5.1979.
Syskini Birnu Maríu
1) Sigurður Fanndal Sigvaldason f. 6. júlí 1923 - 24. apríl 1981 Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kúfustöðum, óg bl.
2) Þórir Hólm Sigvaldason f. 30. janúar 1925 - 11. júní 1992 Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Stafni, óg bl.
3) Guðrún Halldóra Sigvaldadóttir 3. júlí 1927 - 30. apríl 2014 Var á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona í Kópavogi. Guðrún giftist Hauki Björgvinssyni, f. 9.4. 1935, þann 21.7. 1966.
4) Erna Sólveig Sigvaldadóttir f. 21. júní 1938 - 1. febrúar 1985 Síðast bús. í Saurbæjarhreppi, maður hennar er Hreinn Gunnarsson f. 28. febrúar 1932 - 27. desember 1994 Fæddur 25.2.1932 skv. kb.
5) Jón Björgvin Sigvaldason, f. 25. mars 1942, kona hans er Guðríður María Stefánsdóttir f. 24.7.1945.
Uppeldissystir er
0) Elsa Heiðdal f. 26. júní 1928. Ólst upp hjá Sigvalda móðurbróður sínum f. 1897 og Steinunni konu hans, f. 1899. Var á Skeggsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Þóra Halldórsdóttir f. 20. febrúar 1906 - 6. maí 1995. Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Var lengi símastúlka hjá Ríkisútvarpinu við Skúlagötu. Ógift. Systir Sigvalda í Stafni

Synir Þorkels og Birnu Maríu eru:
1) Sigurður, bóndi á Barkarstöðum, f. 5.8. 1970.
2) Halldór, rafvirkjameistari í Reykjavík, f. 8.2. 1972, kvæntur Margréti Sigurðardóttur sjúkraþjálfara, f. 11.12. 1968. Dætur þeirra eru þrjár: Sigríður Þóra, f. 14.7. 1997, Þórkatla María, f. 7.1. 1999 og Freyja Hrönn, f. 23.9. 2006.
Synir Birnu Maríu eru:
1) Sigursteinn Bjarnason, bóndi í Stafni, f. 5.2. 1960. Faðir hans var Bjarni Ágústsson f. 19. maí 1932 - 30. júlí 2005 frá Urðarbaki (Hurðarbaki)
2) Ari Grétar Björnsson, leigubílstjóri í Reykjavík, f. 23.11. 1963, kvæntur Jóhönnu Líndal Jónsdóttur iðjuþjálfa, f. 2.7. 1968. Dóttir þeirra er Lilja Petrea Líndal, f. 24.12. 2007. Dóttir Ara Grétars er Svanhvít Mjöll, f. 11.10. 1998. Faðir hans er Sigurður Björn Arason f. 14. apríl 1930 - 25. febrúar 2007 Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930, sonur Ara Einarssonar (1896-1959) Kálfshamri og Hvammkoti á Skaga

Almennt samhengi

Á Barkarstöðum er að mínum dómi eitt fegursta bæjarstæði í Svartárdal. Bærinn stendur hátt og sér til beggja átta.

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldór Þorkelsson (1972) rafvirki frá Barkarstöðum í Svartárdal (8.2.1972)

Identifier of related entity

HAH04695

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Þorkelsson (1972) rafvirki frá Barkarstöðum í Svartárdal

er barn

Þorkell Sigurðsson (1933-2008) Barkarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal (27.3.1888 - 12.12.1976)

Identifier of related entity

HAH09054

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Þorkelsson (1888-1976) Barkarstöðum í Svartárdal

er foreldri

Þorkell Sigurðsson (1933-2008) Barkarstöðum

Dagsetning tengsla

1933

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Bjarnadóttir (1903-1960) Barkarstöðum (26.8.1903 - 6.8.1960)

Identifier of related entity

HAH04701

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldóra Bjarnadóttir (1903-1960) Barkarstöðum

er foreldri

Þorkell Sigurðsson (1933-2008) Barkarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum (28.2.1935 - 23.4.2013)

Identifier of related entity

HAH01116

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

María Sigvaldadóttir (1935-2013) Barkarstöðum

er maki

Þorkell Sigurðsson (1933-2008) Barkarstöðum

Dagsetning tengsla

1969 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Barkarstaðir Svartárdal (1921)

Identifier of related entity

HAH00152

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Barkarstaðir Svartárdal

er í eigu

Þorkell Sigurðsson (1933-2008) Barkarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02145

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir