Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.6.1921 - 15.3.2011
Saga
Þorgerður Árnadóttir Blandon fæddist 9. júní 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 15. mars 2011. Þorgerður ólst upp við sveitastörf að Neðri-Lækjardal til 18 ára aldurs en þá fer hún til Reykjavíkur og sest á skólabekk. Þrátt fyrir erilsöm verslunarstörf var hún fyrst og fremst mjög ljóðelsk og kærleiksrík móðir, tengdamóðir, amma og langamma, hlutverk sem hún var stolt af og hópurinn hennar þakklátur fyrir.
Útför Þorgerðar fer fram frá Háteigskirkju í dag, 28. mars 2011, og hefst athöfnin kl. 13.
Staðir
Neðri-Lækjardalur: Reykjavík:
Réttindi
Kvsk í Reykjavík:
Starfssvið
Eftir námið starfaði hún í iðnaðarfyrirtækinu SAVA en þar kynntist hún eiginmanni sínum. Árið 1966 stofna þau fyrirtækið Elfur ehf. og ráku þau verslanir í Reykjavík og um tíma í Vestmannaeyjum. Lengst af var Elfur staðsett við Laugaveginn og starfaði Þorgerður í versluninni þar til þau hættu verslunarrekstri árið 1998, en þá var Þorgerður 77 ára.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru bóndahjónin Þorbjörg Jóney Grímsdóttir Blandon f. 5. desember 1891 - 22. júlí 1983 Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Kópavogi og Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon 17. desember 1891 - 22. maí 1981 Bóndi og kjötmatsmaður í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Lækjardal. Síðast bús. í Kópavogi.
Hún var fjórða í röð fimm systra,
1) Sigríður Halling f. 5. maí 1917 - 8. maí 1968 Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Hjúkrunarkona í Oxford.
2) Ingibjörg Árnadóttir Blandon f. 19. nóvember 1918 - 5. mars 2006 Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930
3) Valgerður Sigríður Árnadóttir Blandon f. 1. maí 1920 - 27. júlí 2017 Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
4) Einara Erla Blandon f. 18. október 1930.
Þorgerður giftist 1953 Sigurði Elí Haraldssyni, f. 16. nóvember 1928- 14.1.2010 Tjörnum Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Framkvæmdastjóri og verslunareigandi í Reykjavík. Foreldrar hans voru Járngerður Jónsdóttir, f. 1893, d. 1974, og Haraldur Jónsson, f. 1891, d. 1974, sem bjuggu að Tjörnum undir Eyjafjöllum.
Börn þeirra eru:
1) Þorbjörg Skarphéðinsdóttir f. 7. mars 1945 hjúkrunarfræðingur, faðir hennar var Guðberg Skarphéðinn Sigurbergsson f. 27. apríl 1922 - 3. febrúar 2000 Bergsstöðum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Bifvélavirki og ökukennari í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi Þorbjörg er gift Sigurði Þorgrímssyni lækni, f. 1944. Börn þeirra eru: a) Þorgerður Elín bókmenntafræðingur, f. 1969. b) Kristín hjúkrunarfræðingur, f. 1970, gift Kára Hreinssyni lækni, f. 1966. Börn þeirra eru: Dagur, f. 2001, og Þórdís, f. 2003. c) Árni Grímur læknir, f. 1977, giftur Steinunni Þórðardóttur lækni, f. 1977. Börn þeirra eru Nína Þorbjörg, f. 2005 og Þórður, f. 2009.
2) Haraldur Sigurðsson f. 4. ágúst 1954 læknir, giftur Guðleifu Helgadóttur hjúkrunarfræðingi, f. 1956. Börn þeirra eru: a) Sigurður Elí viðskiptafræðingur, f. 1978, giftur Kristínu Ögmundsdóttur hagfræðingi, f. 1978. Barn þeirra er Haraldur Elí, f. 2010. b) Kristín Þóra leikkona, f. 1982, gift Kára Allanssyni organista, f. 1982. Barn þeirra er Emil Björn, f. 2009. c) Hildur Karen nemi, f. 1990. Unnusti hennar er Gunnlaugur Karlsson nemi, f. 1989.
3) Arnheiður Erla Sigurðardóttir skrifstofustjóri, f. 7.4 1957, gift Óskari Sæmundssyni rafeindavirkja, f. 1952. Börn þeirra eru: a) Ágústa Ósk söngkona/söngkennari, f. 1979. Unnusti hennar er Matthías Stefánsson tónlistarmaður, f. 1976. Börn hennar eru: Aron Elí, f. 1998, og Arnheiður Ósk, f. 2003. b) Sæmundur, nemi í Kennaraháskóla Íslands, f. 1982. Börn hans eru: Kjartan Ísak, f. 2001, og Birna Lind, f. 2003. c) Sigurður Þór leiklistarnemi, f. 1988.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 28.3.2011. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1372711/?item_num=3&searchid=fda8c85f32a417439a8be5b82892aadb67cc9ab3
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
orgerur_rnad__ttir_Blandon1921-2011_.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg