Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Hliðstæð nafnaform

  • Ólafur Magnússon Sveinsstöðum Þingi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.1.1915 - 23.8.1991

Saga

Ólafur Magnússon, bóndi á Sveinsstöðum, verður jarðsunginn frá Þingeyrakirkju í dag. Með Ólafi er genginn einn þeirra manna sem staðið hafa í framvarðarsveit samvinunfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu um árabil.

Staðir

Sveinsstaðir í Þingi:

Réttindi

Búfræðingur frá Hvanneyri 1937: Hann bjó búi sínu á Sveinsstöðum, en þar hefur hans fólk búið í tæp 150 ár.

Starfssvið

Ólafur sat í stjórn Sölufélags Austur-Húnvetninga frá 1956 til 1972 og var stjórnarformaður Kaupfélags Húnvetninga frá 1972 til 1981. Ólafur sat í hreppsnefnd Sveinsstaðahrepps í 20 ár. Hreppstjóri var hann frá 1942-1985. Hann var því þar í forystu um aldarfjórðungs skeið. Hann var í stjórn Veiðifélags Vatnsdalsár 1943 - 1987 og formaður
síðustu 9 árin. Ólafur var m.a. um árabil formaður sóknarnefndar Þingeyrakirkju. Á þeim vettvangi áttum við samstarf, ég sem ráðgjafi um víðtækar endurbætur á kirkjunni, hann sem forsvarsmaður safnaðarins, sem guðshúsið á.
Það var engan veginn auðvelt að gera sér grein fyrir hvernig staðið skyldi að verkinu og víða þurfti að leita fanga, því eins og margir vita er Þingeyrakirkja hlaðið steinhús. Slík hús krefjast sérstakrar meðferðar, sem engan veginn er einföld eða ódýr. Söfnuðurinn var og er hins vegar fremur fámennur og fé til viðahlds því ekki óþrjótandi.
Skilningur Ólafs og sóknarnefndarinnar allrar á þessu verki og stórhugur var ómetanlegur fyrir mig. Tilfinning hans fyrir þessari sérstæðu byggingu bar vott um næmi. Þetta allt tryggði að verkinu var siglt heilu í höfn eftir því sem fjárhagur leyfði. Það er sagt að hæverska og fáguð framkoma hafi einkennt Sveinsstaðafólkið ættlið eftir ættlið. Ólafur bar þau einkenni greinilega með sér.
Hann hafði nýlega verið kosinn í stjórn Félags eldri borgara í A-Hún., þegar hann fékk heilsufarslegt áfall síðla árs 1989. Eftir það var þrótturinn skertur og þörf á næði.

Lagaheimild

Fyrir störf sín í þágu samvinnufélaganna var hann á sjötugsafmæli sínu í sæmdur gullmerki þeirra og á aðalfundi Kaupfélags Húnvetninga 1985 var hann kjörinn heiðursfélagi þess. Ég vil þakka Ólafi fyrir mikið og gifturíkt starf í þágu samvinnufélaganna.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Magnús Jónsson, bóndi og hreppstjóri og kona hans Jónsína Jónsdóttir frá Hrísakoti á Vatnsnesi. Ólafur ólst upp með systkinum sínum fimm. Þrjú þeirra eru látín: Marsibil Gyða, Baldur og Jón, en þau sem lifa eru Þorbjörg í Hnitbjörgum á Blönduósi og Elísabet búsett í Reykjavík. Ólafur tók þátt í búskapnum frá bernsku, gekk í barnaskóla og varð búfræðingur frá Hvanneyri 22 ára gamall.
Árið 1943 gekk hann að eiga Hallberu Eiríksdóttur frá Neðra-Apavatni í Grímsnesi, og tóku þau hjónin þá við búskapnum á Sveinsstöðum. Hallbera lést fyrir aldur fram, aðeins 52 ára, árið 1971.
Ólafur og Hallbera eignuðust 6 börn, sem eru
1) Marsibil Gyða, búsett í Hafnarfirði, gift Grétari Vésteinssyni.
2) Magnús á Sveinsstöðum, kvæntur Björgu Þorgilsdóttur.
3) Ásrún Guðbjörg á Blönduósi, gift Gunnari Richardssyni.
4) Þórdís búsett í Hafnarfirði, gift Oddi Vilhjálmssyni.
5) Jónsína á Akranesi, gift Elís Þór Sigurðssyni.
6) Eiríkur í Borgarnesi, kvæntur Júlíönu Jónsdóttur

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björg Þorgilsdóttir (1953) Sveinsstöðum Þingi (14.4.1953 -)

Identifier of related entity

HAH02758

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Jónsson Bjarkan (1879-1938) frá Sveinsstöðum (12.11.1879 - 13.11.1938)

Identifier of related entity

HAH02968

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa Bjarnadóttir (1924-1975) Hvammstanga (7.9.1924 - 1.9.1975)

Identifier of related entity

HAH03290

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jónsson (1871-1941) Varmá í Mosfellssveit (16.1.1871- 12.11.1941)

Identifier of related entity

HAH04669

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Ólafsson (1958) Sveinsstöðum Þingi (31.3.1958 -)

Identifier of related entity

HAH03156

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eiríkur Ólafsson (1958) Sveinsstöðum Þingi

er barn

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

1958 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Ólafsson (1946) Sveinsstöðum (9.2.1946 -)

Identifier of related entity

HAH05210

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Ólafsson (1946) Sveinsstöðum

er barn

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásrún Ólafsdóttir (1948) Sveinsstöðum Þingi (3.5.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03661

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásrún Ólafsdóttir (1948) Sveinsstöðum Þingi

er barn

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum (19.21883 - 7.10.1976)

Identifier of related entity

HAH08922

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónsína Jónsdóttir (1883-1976) Sveinsstöðum

er foreldri

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum (4.12.1876 - 8.9.1943)

Identifier of related entity

HAH08994

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Jónsson (1876-1943) Sveinsstöðum

er foreldri

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Magnúsdóttir (1921-2001 Sveinsstöðum (5.1.1921 - 4.1.2001)

Identifier of related entity

HAH02132

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Magnúsdóttir (1921-2001 Sveinsstöðum

er systkini

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Magnússon (1918-1992) Hólabaki (21.11.1918 - 5.6.1992)

Identifier of related entity

HAH01100

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Magnússon (1918-1992) Hólabaki

er systkini

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Magnúsdóttir (1911-2003) frá Sveinsstöðum (21.8.1911 - 6.4.2003)

Identifier of related entity

HAH01200

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Magnúsdóttir (1911-2003) frá Sveinsstöðum

er systkini

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallbera Eiríksdóttir (1919-1971) Sveinsstöðum (9.6.1919 - 9.12.1971)

Identifier of related entity

HAH04626

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallbera Eiríksdóttir (1919-1971) Sveinsstöðum

er maki

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddný Jónsdóttir (1882-1902) frá Sveinsstöðum (27.6.1882 - 1902)

Identifier of related entity

HAH07098

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Oddný Jónsdóttir (1882-1902) frá Sveinsstöðum

is the cousin of

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli (12.8.1851 - 12.4.1911)

Identifier of related entity

HAH03193

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Ólafsdóttir (1851-1911) Burstafelli

is the cousin of

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvar Ólafsson (1852-1914) Þingvallanýlendu í Saskatchewan í Kanada. (10.9.1852 - 22.11.1914)

Identifier of related entity

HAH02970

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Böðvar Ólafsson (1852-1914) Þingvallanýlendu í Saskatchewan í Kanada.

is the cousin of

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jóhannesson (1858-1935) (9.11.1858 - 21.4.1935)

Identifier of related entity

HAH02836

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jóhannesson (1858-1935)

is the cousin of

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni (21.5.1878 - 15.10.1947)

Identifier of related entity

HAH04371

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1878-1947) Ljósmóðir Helgavatni

is the cousin of

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kr. Jónsson (1867-1947) Másstöðum í Þingi (28.6.1867 - 28.8.1947)

Identifier of related entity

HAH05643

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Kr. Jónsson (1867-1947) Másstöðum í Þingi

is the cousin of

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ólafsdóttir (1875-1952) Árgerði í Svarfaðardal, frá Sveinsstöðum (26.9.1875 - 4.1.1952)

Identifier of related entity

HAH06652

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Ólafsdóttir (1875-1952) Árgerði í Svarfaðardal, frá Sveinsstöðum

is the cousin of

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi (7.7.1878 - 3.8.1952)

Identifier of related entity

HAH03188

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Jónsdóttir (1878-1952) Hjúkrunarkona Blönduósi

is the cousin of

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Kristmundsdóttir (1841-1923) Sveinsstöðum (13.11.1841 - 5.5.1923)

Identifier of related entity

HAH07531

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Kristmundsdóttir (1841-1923) Sveinsstöðum

is the grandparent of

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ólafsson (1836-1910) Sveinsstöðum (11.7.1836 - 19.5.1910)

Identifier of related entity

HAH05670

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Ólafsson (1836-1910) Sveinsstöðum

is the grandparent of

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinsstaðir í Þingi ((1450))

Identifier of related entity

HAH00509

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sveinsstaðir í Þingi

er stjórnað af

Ólafur Magnússon (1915-1991) Sveinsstöðum Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01794

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði http://www.mbl.is/greinasafn/minningaleit/
Húnavaka 1992 bls. 245. Stína Gísladóttir. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6350758

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir