Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Elsa Bjarnadóttir (1924-1975) Hvammstanga
Parallel form(s) of name
- Elsa Bjarnadóttir (1924-1975) Hvammstanga
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.9.1924 - 1.9.1975
History
Ingunn Elsa Bjarnadóttir 7. september 1924 - 1. september 1975. Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Laufskála, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Places
Kirkjuhvammur; Laufás Hvammstanga:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Sigurbjörg Friðriksdóttir 23. desember 1894 - 26. ágúst 1971 Var í Bakkakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Laufskála, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi og maður hennar; Bjarni Ingvar Rósbjörn Þorláksson 22. september 1889 - 15. júní 1979 Niðursetningur á Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Niðursetningur á Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Bóndi í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Laufskála, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Bróðir hennar;
1) Ásvaldur Bjarnason 23. júní 1923 - 20. ágúst 2013 Var í Bólheimum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Verslunarmaður og póstafgreiðslumaður á Hvammstanga, síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Kona hans 12.8.1950; Debóra Þórðardóttir 24. nóvember 1910 - 13. maí 2011 Var á Hvammstanga 1930. Var í Bólheimum, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Símstöðvarstjóri á Hvammstanga og síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík.
Maður hennar; Guðmundur Richarð Guðmundsson 16. janúar 1912 - 15. ágúst 1989 Var í Laufskála, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri á Hvammstanga. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Börn þeirra eru;
1) Gunnar Richarðsson 10. mars 1948 Var í Laufskála, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Mosfellsbæ, kona hans Ásrún Guðbjörg Ólafsdóttir 3.5.1948. Var á Sveinsstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
2) Birna Sigurbjörg Richarðsdóttir 17. ágúst 1951 Var í Laufskála, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Maður Birnu er Guðmundur Viktor Gústafsson 7.10.1952, Hólmavík
3) Rafn Richardsson 23. mars 1955, sjómaður Hvammstanga og Reykjavík; var í Laufskála, Hvammstangahr., V-Hún. 1957, kona hans 1986; Aðalheiður Sveina Einarsdóttir 5. ágúst 1960
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.4.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði