Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ólafur Arnórsson (1883-1964) Kaupmaður í Reykjavík
Parallel form(s) of name
- Ólafur Ingimar Arnórsson (1883-1964) Kaupmaður í Reykjavík
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.7.1883 - 26.11.1964
History
Ólafur Ingimar Arnórsson 5. júlí 1883 - 26. nóvember 1964. Kaupmaður í Reykjavík. Bóndi Bjarnastöðum Þingi 1920. Lést á Hrafnistu. Útför hans fór fram frá Dómkirkjunni 4.12.1964, kl. 10:30 fh.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Bóndi og Kaupmaður
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Arnór Egilsson 17. ágúst 1856 - 5. maí 1900. Var í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Verzlunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ljósmyndasmiður á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi og ljósmyndari á Bjarnastöðum í Vatnsdal. Ljósmyndasmiður á Akureyri 1900 og kona hans; Valgerður Ósk Ólafsdóttir 28. október 1857 - 4. mars 1933. Var í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ekkja á Reyki við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Akureyri og Reykjavík.
Systkini;
1) Egill Halldór Arnórsson 13. júní 1889 - 20. september 1951 Ljósmyndari á Laugavegi 3 b, Reykjavík 1930. Ljósmyndari í Reykjavík 1945. Nefndur Halldór Egill skv. Laxam. Kona Halldórs; Steinunn Gróa Bjarnadóttir 10. júní 1893 - 27. júní 1961. Húsfreyja á Laugavegi 3 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík.
2) Björn Magnús Arnórsson f. 7. október 1891 - 20. júlí 1962. Heildsali og stórkaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Heildsali á Reyki við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930. Kona Björns var; Guðrún Runólfsína Jónsdóttir 8. nóvember 1891 - 30. maí 1967. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Reyki við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930. Fósturbarn Jóns Þórðarsonar og Þorbjargar Gunnlaugsdóttur.
Sambýliskona hans; Solveig Bergljót Stefánsdóttir 20. febrúar 1879 - 6. júlí 1961. Verkakona á Akureyri. Á sveit í Tungunesi 1890, vinnukona Brandsstöðum 1901, Holti í Svínadal 1910. Ógift bústýra Bjarnastöðum Þingi 1920.
Vinkona; Sveindís Vigfúsdóttir 16. júní 1887 - 9. ágúst 1973. Tökubarn í Móakoti, Útskálasókn, Gull. 1890. Niðursetningur á Kötluhóli, Útskálasókn, Gull. 1901. Vinnukona í Reykjavík 1910. Vinnukona í Saurbæ, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Þau bjuggu þó aldrei saman.
Börn;
1) Þorbjörn Ólafsson 10. des. 1920 - 4. sept. 2005. Var á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Pálmi Zophaníasson og Guðrún Jónsdóttir. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 1942; Vigdís Hólmfríður Ingimarsdóttir 26. júlí 1918 - 5. ágúst 1993. Var á Hvammstanga 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau slitu samvistir.
Sonur Sveindísar, bf; Guðmundur Þorsteinsson 22. feb. 1893 - 2. mars 1948; Rafvirkjameistari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Rafvirki á Sunnuhvoli, Reykjavík 1930. Rafvirki í Reykjavík 1945.
2) Viktor Gústaf Adolf Guðmundsson 5. nóv. 1912 - 17. nóv. 1996. Veggfóðrari. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ólafur Arnórsson (1883-1964) Kaupmaður í Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Ólafur Arnórsson (1883-1964) Kaupmaður í Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ólafur Arnórsson (1883-1964) Kaupmaður í Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ólafur Arnórsson (1883-1964) Kaupmaður í Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ólafur Arnórsson (1883-1964) Kaupmaður í Reykjavík
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 14.2.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 14.2.2023
Íslendingabók
mbl 16.8.1973. https://timarit.is/page/1445457?iabr=on
Gríma V bls 72, 1931 [Heyskapur Álfa]. https://timarit.is/page/7235336?iabr=on