Abigael Ólafsdóttir (1870-1958) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Abigael Ólafsdóttir (1870-1958) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Níelsína Abigael Ólafsdóttir (1870-1958) Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.12.1870 - 6.9.1958

Saga

Níelsína Abigael Ólafsdóttir 28. desember 1870 - 6. september 1958. Húsfreyja í Brautarholti, Kjalarnesi í Kjós., Selfossi og síðar í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Ólafur Jónsson 16. feb. 1832 - 23. mars 1882. Kaupmaður í Hafnarfirði. Var í Hafnafirði, Garðasókn, Gull. 1845 og kona hans 4.6.1859; Metta Kristín Ólafsdóttir 14. nóv. 1841 - 22. maí 1915. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Systkini;
1) Ólafur Ólafsson 23. ágúst 1860 - 13. mars 1935. Prestur í Lundi í Lundareykjardal, Borg. 1885-1901 og í Hjarðarholti í Laxárdal, Dal. 1901-1920. Prófastur í Dalaprófastsdæmi 1905-1920 og kennari í Hjarðarholti, Laxárdalshreppi, Dal. og kona hans 11.9.1885; Ingibjörg Pálsdóttir Mathiesen 17. jan. 1855 - 9. okt. 1929. Húsfreyja í Hjarðarholti, Dal. Dætur þeirra ma; Guðrún Sigríður (1890-1918) í Auðkúlu, Kristín kona Gylfa Þ Gíslasonar ráðherra, Áta móðir Ólafs Ólafssonar landlæknis
2) Guðjón Ólafsson 30.10.1861.
3) Lilja Metta Kristín Ólafsdóttir 5. júlí 1863 - 11. feb. 1930. Húsfreyja á Breiðabólsstað á Skógarströnd. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 12.6.1889; Jósef Kristján Hjörleifsson Kvaran 8. sept. 1865 - 6. maí 1903. Prestur í Otradal, Barð. 1888-1890 og á Breiðabólstað á Skógarströnd, Snæf. 1890-1903.
4) Guðrún Ólafsdóttir Bernhöft 21. júlí 1864 - 19. maí 1892. Húsfreyja í Reykjavík.
5) Valgerður Ólafsdóttir 29. maí 1873 - 19. sept. 1937. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930.

Maður hennar 7.11.1892; Daníel Benedikt Daníelsson 25. maí 1866 - 6. desember 1937 Var í Efrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Smali á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Bókbindari, bóndi í Brautarholti, Kjalarneshr., Kjós., ljósmyndari, kaupmaður og veitingamaður á Selfossi, síðar dyravörður í Stjórnarráðinu.

Börn þeirra;
1) Guðrún Daníelsdóttir 24. apríl 1895 - 1. febrúar 1967. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Þórarinn Kjartansson 25. nóvember 1893 - 26. desember 1952. Kaupmaður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Kaupmaður í Reykjavík 1945.
2) Sólveig Daníelsdóttir 10. apríl 1898 - 7. apríl 1980. Húsfreyja á Laugavegi 69, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Unnusti hennar apríl 1917; Sigurður Sigurðsson 20. janúar 1892 - 15. september 1918. Var í Reykjavík 1910. Búfræðingur. Ókvæntur og barnlaus. Maður hennar; Jón Björnsson Jónsson 19. desember 1899 - 23. júní 1983 Aðstoðarmaður á Laugavegi 69, Reykjavík 1930. Fulltrúi í Reykjavík 1945.
3) Kristín Daníelsdóttir Thorarensen 4. ágúst 1900 - 29. desember 1994. Húsfreyja í Sigtúnum, Selfossi 1930. Húsfreyja á Selfossi. Maður hennar 22.5.1919; Egill Grímsson Thorarensen 7. janúar 1897 - 15. janúar 1961. Kaupfélagsstjóri á Selfossi. Kaupmaður í Sigtúnum, Selfossi 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hjörleifur Einarsson (1831-1910) prestur Undirfelli ov (25.5.1831 - 13.10.1910)

Identifier of related entity

HAH06532

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Thorarensen (1900-1994) Sigtúni Selfossi (4.8.1900 - 6.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01658

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Thorarensen (1900-1994) Sigtúni Selfossi

er barn

Abigael Ólafsdóttir (1870-1958) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Daníelsdóttir (1898-1980) Reykjavík (10.4.1898 - 7.4.1980)

Identifier of related entity

HAH09385

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Solveig Daníelsdóttir (1898-1980) Reykjavík

er barn

Abigael Ólafsdóttir (1870-1958) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Daníelsdóttir (1895-1967) Reykjavík (24.4.1895 - 1.2.1967)

Identifier of related entity

HAH09387

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Daníelsdóttir (1895-1967) Reykjavík

er barn

Abigael Ólafsdóttir (1870-1958) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari (25.5.1866 - 6.12.1937)

Identifier of related entity

HAH03006

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Daníel Daníelsson (1866-1937) ljósmyndari

er maki

Abigael Ólafsdóttir (1870-1958) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ólafsdóttir (1890-1918) Bergstöðum ov (27.11.1890 - 25.6.1918)

Identifier of related entity

HAH04433

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Ólafsdóttir (1890-1918) Bergstöðum ov

is the cousin of

Abigael Ólafsdóttir (1870-1958) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09386

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.6.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 11.6.2023
Íslendingabók
Vísir A tölublað 19.12.1937. https://timarit.is/page/1146765?iabr=on
Æviminningar Daníels; „Í áföngum“

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir