Nautabú í Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Nautabú í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1949 -

Saga

Nýbýli stofnað 1949, helmingur af Undirfelli fór í eyði 1974. Þar standa engin útihús, nema 300 m3 hlaða og lítið fjárhús fyrir yfir 70 fjár. Íbúðarhús byggt 1950 334 m3. Tún 21 ha, veiðiréttur í Vatnsdalsá.

Staðir

Vatnsdalur; Undirfell; Nautabúsmóar; Undunfelli [Undornfell]; Kornsá;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Jón Hannesson 2. júní 1927 - 10. sept. 2002 Blönduósi ábúandi þar 1951-1952

Ábúendur;

1952-1962- Sveinn Ívar Níelsson 29. des. 1912 - 23. apríl 1999. Bóndi á Flögu í Vatnsdal. Vinnumaður í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Nautabúi, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi 1994. Kona hans; Guðrún Sigfúsdóttir 18. maí 1924 - 29. ágúst 2016. Var á Forsæludal, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Nautabúi, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja víða í Vatnsdal, lengst af að Flögu, og síðar á Hvammstanga.

1962-1967- Bjarni Guðlaugur Hannesson 5. júlí 1942. Var í Undirfelli, Áshr., A-Hún. 1957.

1967-1974- Sigurður Ingi Þorbjörnsson 30. nóv. 1945. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957 Kona hans; Erla Bergþórsdóttir 16. júní 1941 - 27. mars 2003. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal um árabil. Síðast bús. þar.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi (2.6.1927 - 10.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01573

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

controls

Nautabú í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu (29.12.1912 - 23.4.1999)

Identifier of related entity

HAH01529

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ívar Níelsson (1912-1999) Flögu

controls

Nautabú í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Sigfúsdóttir (1924-2016) Flögu í Vatnsdal (18.5.1924 - 29.8.2016)

Identifier of related entity

HAH01508

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Hannesson (1942) frá Undirfelli (5.7.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02666

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bjarni Hannesson (1942) frá Undirfelli

controls

Nautabú í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Bergþórsdóttir (1941-2003) (16.6.1941 - 27.3.2003)

Identifier of related entity

HAH01208

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Erla Bergþórsdóttir (1941-2003)

controls

Nautabú í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00053

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 348.
Vatnsdælasaga

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir