Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Erla Bergþórsdóttir (1941-2003)
Parallel form(s) of name
- Erla Bergþórsdóttir (1941-2003) Kornsá
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.6.1941 - 27.3.2003
History
Erla Bergþórsdóttir fæddist í Ólafsvík 16. júní 1941. Hún andaðist á sjúkrahúsi Blönduóss 27. mars 2003. Foreldrar hennar voru Bergþór Steinþórsson, f. í Ólafsvík 26. nóv. 1921, d. 22. sept. 2001, og Helga Ólafsdóttir, f. á Brimisvöllum á Snæfellsnesi 25. júní 1913, d. 13. mars 1998. Systkini Erlu eru Guðrún Geirmundsdóttir, f. 13. sept. 1935, d. 6. febr. 1985, Guðmundur Bergþórsson, f. 9. febr. 1950, Þorsteinn Bergþórsson, f. 30. júní 1951, Ásdís Unnur Bergþórsdóttir, f. 17. júlí 1952, Hrönn Bergþórsdóttir, f. 30. okt. 1953, Freyja Elín Bergþórsdóttir, f. 29. sept. 1956, Björk Bergþórsdóttir, f. 5. sept. 1958, Aron Karl Bergþórsson, f. 10. des. 1959, og Jóhanna Bergþórsdóttir, f. 22. okt. 1964.
Erla eignaðist sitt fyrsta barn, Helgu Hauksdóttur, 8. maí 1963 með sambýlismanni sínum, Hauki Heiðdal, f. 12. júlí 1941 á Patreksfirði, sonur Önnu Sigríðar Jóhannesdóttur, f. 7. nóv. 1903, d. 17. febr. 1993. Helga er gift Hirti Sævari Hjartarsyni, f. 26. nóv. 1961. Börn þeirra eru Rannveig Aðalbjörg, f. 9. febr. 1984, unnusti hennar er Haukur Berg Guðmundsson, f. 7. okt. 1984, Erla Guðrún, f. 26. des. 1985, Ólína Björk, f. 13. sept. 1988, Helga Rut, f. 29. apríl 1991, Hjörtur Sævar, f. 21. des. 1995, Sigurður Ingi, f. 8. ágúst 1999, og Vilberg Haukur, f. 31. ágúst 2002.
Erla giftist 20. apríl 1967 Sigurði Inga Þorbjörnssyni, f. 30. nóv. 1945, frá Kornsá II í Vatnsdal, syni Þorbjörns Kristjáns Jónssonar, f. 12. okt. 1905, d. 30. júní 1976, og Elínar Sigurtryggvadóttur, f. 26. sept. 1920. Þau eignuðust þrjá syni. Þeir eru: 1) Þorbjörn Ragnar Sigurðsson, f. 27. sept. 1966, kvæntur Sigríði Brynju Hilmarsdóttur, f. 6. sept. 1966, eiga þau Hilmar Örn, f. 28. júní 1990, og Eyrúnu Ingu, f. 8. sept. 2000. 2) Haraldur Sigurðsson, f. 7. mars 1971, kvæntur Pálu Pálsdóttur, eiga þau Pál, f. 1. nóv. 2001, og Örnu, f. 1. nóv. 2001. 3) Bergþór Sigurðsson, f. 9. janúar 1977, dætur hans eru Ingunn Mist, f. 4. okt. 1998, og Ýrena Sól, f. 26. apríl 2000.
Erla ólst upp hjá móður sinni á Snæfellsnesi. Fluttust þær til Reykjavíkur 1955.
Erla flytur í Austur-Húnavatnssýslu 1964 og fer að búa með Sigurði Inga á Nautabúi í Vatnsdal. Bjuggu þau síðan í Grundarfirði frá 1974 til 1977. Þá flytjast þau að Kornsá II í Vatnsdal og hefja aftur búskap. Vann hún einnig utan heimilis, í mötuneyti Húnavallaskóla, við umönnun á Sjúkrahúsi Blönduóss og í mötuneyti Landsvirkjunar við Blönduvirkjun.
Útför Erlu verður gerð frá Blönduóskirkju í dag 5. apríl 2003 og hefst athöfnin klukkan 11. Jarðsett verður í Sauðárkrókskirkjugarði.
Places
Ólafsvík Snæfellsnesi: Reykjavík 1955: Nautabú í Vatnsdal 1964.
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 17.5.2017
Language(s)
- Icelandic