María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhanna María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.5.1919 - 2.2.2016

Saga

Jóhanna María Magnúsdóttir fæddist á Syðra Hóli 1. maí 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sæborg á Skagaströnd 2. febrúar 2016.
Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Asparlundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kennari, verslunarstarfsmaður og verslunarstjóri á Skagaströnd.
María var jarðsungin frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 20. febrúar 2016, klukkan 14.

Staðir

Réttindi

María ólst upp á Syðra Hóli í Vindhælishreppi og tók gagnfræðapróf frá Menntaskólanum á Akureyri.

Starfssvið

Hún starfaði sem farandkennari í tvö ár í Hvítársíðu í Borgarfirði og Bjarnarfirði á Ströndum.
Eftir að hún og Jón fluttu búferlum til Skagastrandar 1948 vann hún ýmis störf með barnauppeldi og heimilisstörfum og var m.a. kennari við Höfðaskóla í þrjú ár en starfaði lengst af við verslun Kaupfélags Húnvetninga og var verslunarstjóri í útibúi kaupfélagsins í mörg ár.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Magnús Björnsson 30. júlí 1889 - 20. júlí 1963 Bóndi og fræðimaður á Syðra-Hóli á Skagaströnd og kona hans 12.6.1917; Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir 11. mars 1897 - 3. mars 1996 Húsfreyja á Syðra-Hóli.

Systkini hennar;

1) Hólmfríður Magnúsdóttir f. 1. apríl 1918 - 6. júlí 2013. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona á Akureyri.
2) Björn Magnússon 26. júní 1921 - 13. nóv. 2010. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól í Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Syðri Hóli í Vindhælishreppi. Kona hans 5.11.1966; Ingunn Lilju Hjaltadóttir frá Skeggjastöðum í Skagahreppi, f. 31. júlí 1943
3) Sveinbjörn Albert Magnússon f. 1. nóvember 1923, d. 13. nóvember 1987. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
4) Guðrún Ragnheiður Magnúsdóttir f. 17. maí 1925, d. 2. júní 1938. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930.
5) Guðlaug Ásdís Magnúsdóttir f. 7. ágúst 1931. Syðri-Hóli

María giftist 1947 Jóni Jónssyni frá Asparvík á Ströndum, f. 21. maí 1921, d. 9. júlí 1991. Foreldrar hans voru Jón Kjartansson, f. 18. júlí 1873 á Skarði í Bjarnarfirði, d. 28. nóvember 1957, og Guðrún Guðmundsdóttir, f. 18. apríl 1883 í Kjós, Árneshreppi, d. 23. nóvember 1956.

Börn Maríu og Jóns:
1) Jóhanna Fjóla, f. 10. nóvember 1947, maki Þór Arason, f. 21. október 1946, þau eiga þrjá syni; a) Ara Jón, f. 11. júlí 1966, hann á fjögur börn og þrjú barnabörn, b) Þórarin Kára, f. 20. maí 1967, kvæntur Ann Þórsson, þau eiga tvo syni, c) Atla Þór, f. 1. nóvember 1974, í sambúð með Maríu K. Gunnarsdóttur, hann á tvær dætur.
2) Magnús Björn, f. 14. apríl 1952, kvæntur Guðbjörgu Viggósdóttur, f. 1. apríl 1954, þau eiga þrjá syni; a) Viggó, f. 14. ágúst 1971, kvæntur Magneu I. Harðardóttur, þau eiga þrjár dætur, b) Baldur, f. 3. ágúst 1974, kvæntur Þórunni Valdísi Rúnarsdóttur, þau eiga fjögur börn, c) Jón Atli, f. 29. júlí 1988, í sambúð með Birtu Rán Björgvinsdóttur.
3) Gunnar Jón, f. 23. desember 1956, kvæntur Maríu Alexandersdóttur, f. 23. desember 1958, þau eiga þrjú börn; a) Róbert Frey, f. 10. nóvember 1973, kvæntur Aðalheiði Árnadóttur, þau eiga þrjá syni, b) María Jóna, f. 25. mars 1977, gift Elvari Frey Aðalsteinssyni, þau eiga þrjú börn, c) Elva Ösp, f. 13. október 1985, í sambúð með Björn Hansen, hún á eina dóttur.
4) Ragnar Hlynur, f. 28. desember 1963, kvæntur Brynju Waage, f. 19. júní 1965, þau eiga þrjá syni; a) Reyni Braga, f. 11. janúar 1997, b) Jón Bjarka, f. 28. nóvember 2000, c) Kjartan Jóhann, f. 25. nóvember 2002.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Barnaskólinn á Skagaströnd ((1920))

Identifier of related entity

HAH00351

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Hóll í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00544

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæborg Höfðakaupsstað (1915-)

Identifier of related entity

HAH00719

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gagnfræðaskólinn á Akureyri (1902 -)

Identifier of related entity

HAH00008

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli (30.7.1889 - 20.7.1963)

Identifier of related entity

HAH06489

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Björnsson (1889-1963) Syðra-Hóli

er foreldri

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll (1.4.1918 - 6.7.2013)

Identifier of related entity

HAH01453

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Magnúsdóttir (1918-2013) frá Syðri-Hóll

er systkini

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli (26.6.1921 - 13.11.2010)

Identifier of related entity

HAH01141

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli

er systkini

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásdís Magnúsdóttir (1931) frá Syðri-Hóll (7.8.1931 -)

Identifier of related entity

HAH03910

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásdís Magnúsdóttir (1931) frá Syðri-Hóll

er systkini

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ (11.7.1869 - 21.12.1945)

Identifier of related entity

HAH03787

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Albert Björnsson (1869-1945) Neðstabæ

is the grandparent of

María Magnúsdóttir (1919-2016) frá Syðra- Hóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05408

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir