Margrét Kristjánsdóttir (1926-1999) Vatnsdalshólum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Kristjánsdóttir (1926-1999) Vatnsdalshólum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.3.1926 - 4.7.1999

Saga

Margrét Kristjánsdóttir 5. mars 1926 - 4. júlí 1999. Var á Gauksmýri, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Vatnsdalshólum frá 1965.
Lengst voru þær mæðgur að Gauksmýri, þar andaðist Halldóra. Þá var Margrét á sjötta ári. Eftir að Margrét missti móður sína var hún í fóstri þar til hún kom að Grafarkoti í VesturHúnavatnssýslu. Þar var hún lengst samfellt eða til 15 ára aldurs, hjá Hólmfríði Helgu Jósefsdóttur (1876-1945) og Guðmundi Guðmundssyni (1873-1960). Frá Grafarkoti fór Margrét til föður síns að Vatnsdalshólum. Þegar faðir hennar andaðist árið 1970 tók Margrét við búinu.
Í Vatnsdalshólum bjó hún að undanskildum þrem árum á Hvammstanga og síðustu tveim árum ævi sinnar á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi.

Andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Kristján Vigfússon 10. júní 1880 - 3. október 1970. Bóndi í Vatnsdalshólum í Sveinsstaðahr., A-Hún. Bóndi og járnsmiður í Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930 og sambýliskona hans; Halldóra Jóhannsdóttir var kaupakona hjá Kristjáni.

Systir hennar;
1) Kristín Sigurrós f. 17. mars 1922 - 12. desember 2000, búsett í Hveragerði og á hún tvo syni, var í Efra-Langholti, Hrunasókn, Árn. 1930. Móðir hennar var Sólveig Sigurðardóttir frá Leirubakka á Landi 9. apríl 1886 - 1. apríl 1960. Bústýra í Efra-Langholti í Hrunamannahr. Ráðskona í Efra-Langholti, Hrunasókn, Árn. 1930. Húsfreyja þar.

Sambýlismaður hennar; Sigurður Ingvi Sveinsson 2. nóv. 1912 - 12. ágúst 1989. Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akureyri. Bóndi.

Börn hennar;
1) Kristján Sigurjónsson 24.6.1953 - 17.4.2020. Var á Vatnsdalshólum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
2) Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir 3. sept. 1959. Listakona Vatnsdalshólum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristján Vigfússon (1880-1970) Vatnsdalshólum (10.6.1880 - 3.10.1970)

Identifier of related entity

HAH01691

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Vigfússon (1880-1970) Vatnsdalshólum

er foreldri

Margrét Kristjánsdóttir (1926-1999) Vatnsdalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Sigurjónsson (1953-2020) Vatnsdalshólum (24.6.1953 - 17.4.2020)

Identifier of related entity

HAH06954

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Sigurjónsson (1953-2020) Vatnsdalshólum

er barn

Margrét Kristjánsdóttir (1926-1999) Vatnsdalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalshólar bær og náttúra ((1100))

Identifier of related entity

HAH00512

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vatnsdalshólar bær og náttúra

er stjórnað af

Margrét Kristjánsdóttir (1926-1999) Vatnsdalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06799

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir