Margrét Kristjánsdóttir (1926-1999) Vatnsdalshólum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Margrét Kristjánsdóttir (1926-1999) Vatnsdalshólum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.3.1926 - 4.7.1999

History

Margrét Kristjánsdóttir 5. mars 1926 - 4. júlí 1999. Var á Gauksmýri, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Vatnsdalshólum frá 1965.
Lengst voru þær mæðgur að Gauksmýri, þar andaðist Halldóra. Þá var Margrét á sjötta ári. Eftir að Margrét missti móður sína var hún í fóstri þar til hún kom að Grafarkoti í VesturHúnavatnssýslu. Þar var hún lengst samfellt eða til 15 ára aldurs, hjá Hólmfríði Helgu Jósefsdóttur (1876-1945) og Guðmundi Guðmundssyni (1873-1960). Frá Grafarkoti fór Margrét til föður síns að Vatnsdalshólum. Þegar faðir hennar andaðist árið 1970 tók Margrét við búinu.
Í Vatnsdalshólum bjó hún að undanskildum þrem árum á Hvammstanga og síðustu tveim árum ævi sinnar á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi.

Andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Kristján Vigfússon 10. júní 1880 - 3. október 1970. Bóndi í Vatnsdalshólum í Sveinsstaðahr., A-Hún. Bóndi og járnsmiður í Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930 og sambýliskona hans; Halldóra Jóhannsdóttir var kaupakona hjá Kristjáni.

Systir hennar;
1) Kristín Sigurrós f. 17. mars 1922 - 12. desember 2000, búsett í Hveragerði og á hún tvo syni, var í Efra-Langholti, Hrunasókn, Árn. 1930. Móðir hennar var Sólveig Sigurðardóttir frá Leirubakka á Landi 9. apríl 1886 - 1. apríl 1960. Bústýra í Efra-Langholti í Hrunamannahr. Ráðskona í Efra-Langholti, Hrunasókn, Árn. 1930. Húsfreyja þar.

Sambýlismaður hennar; Sigurður Ingvi Sveinsson 2. nóv. 1912 - 12. ágúst 1989. Var á Steinsnesi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akureyri. Bóndi.

Börn hennar;
1) Kristján Sigurjónsson 24.6.1953 - 17.4.2020. Var á Vatnsdalshólum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
2) Hólmfríður Dóra Sigurðardóttir 3. sept. 1959. Listakona Vatnsdalshólum.

General context

Relationships area

Related entity

Kristján Vigfússon (1880-1970) Vatnsdalshólum (10.6.1880 - 3.10.1970)

Identifier of related entity

HAH01691

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Vigfússon (1880-1970) Vatnsdalshólum

is the parent of

Margrét Kristjánsdóttir (1926-1999) Vatnsdalshólum

Dates of relationship

5.3.1926

Description of relationship

Related entity

Kristján Sigurjónsson (1953-2020) Vatnsdalshólum (24.6.1953 - 17.4.2020)

Identifier of related entity

HAH06954

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristján Sigurjónsson (1953-2020) Vatnsdalshólum

is the child of

Margrét Kristjánsdóttir (1926-1999) Vatnsdalshólum

Dates of relationship

24.6.1953

Description of relationship

Related entity

Vatnsdalshólar bær og náttúra ((1100))

Identifier of related entity

HAH00512

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Vatnsdalshólar bær og náttúra

is controlled by

Margrét Kristjánsdóttir (1926-1999) Vatnsdalshólum

Dates of relationship

5.3.1926 - 1997

Description of relationship

Fædd þar, síðar bóndi frá 1965-1997

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06799

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places