Margrét Jónsdóttir (1835-1927) Vesturhópshólum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Jónsdóttir (1835-1927) Vesturhópshólum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.11.1835 - 15.9.1927

Saga

Margrét Jónsdóttir 27. nóvember 1835 - 15. september 1927. Brekku í Víðimýrarsókn 1835. Húsmóðir í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Eiríksson 23. sept. 1798 - 28. júlí 1859. Var á Hafgrímsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1801. Aðstoðarprestur í Glaumbæ á Langholti 1828-1838. Prestur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Prestur á Undirfelli í Vatnsdal frá 1838 til dauðadags og kona hans 22.9.1827; Björg Benediktsdóttir Vídalín 27. mars 1804 - 21. júlí 1866. Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845.

Systkini;
1) Katrín Jónsdóttir 23. maí 1828 - 27. sept. 1889. Húsfreyja á Barði í Fljótum, Haganeshr., Skag., síðar að Langhúsum í Fljótum. Maður hennar 17.6.1851; Jón Jónsson Norðmann 5. des. 1820 - 15. mars 1877. Barnakennari á Nesi í Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Prestur í Miðgörðum í Grímsey, Eyj. 1846-1849. Síðar prestur á Barði í Fljótum Í Haganeshr., Skag. frá 1849 til dauðadags. Drukknaði í Flókadalsvatni.
2) Herdís Jónsdóttir 20. mars 1830 - 11. nóv. 1904. Var í Brekku, Víðimýrarsókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Hjallalandi. Járnsmiðsfrú í Kjörvogi, Árnessókn, Strand. 1870. Maður hennar 17.10.1851; Þorsteinn Þorleifsson 7. júlí 1824 - 9. sept. 1882. Var á Leysingjastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Hjallalandi og í Kjörvogi. Járnsmiður í Kjörvogi, Árnessókn, Strand. 1870. Drukknaði.
3) Benedikt Jónsson 14. okt. 1831 - 19. júní 1887. Bóndi á Grófargili á Langholti, í Hólakoti í Fljótum og víðar. Drukknaði í Hofsá á Höfðaströnd, Skag. Var í Brekku, Víðimýrarsókn, Skag. 1835.
Barnsmóðir hans; Kristín Þorleifsdóttir 30. júlí 1828 - 19. feb. 1921. Vinnuhjú á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Undirfelli í Vatnsdal 1858. Vinnukona á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Kona Benedikts; 17.10.1860; Jóhanna Davíðsdóttir 24. maí 1831 - 5. des. 1906. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Grófargili á Langholti, í Hólakoti í Fljótum og víðar. Fyrri maður hennar 9.11.1855; Jósafat helgason (1829-1859) Reykjum í Miðfirði.
4) Guðrún Jónsdóttir 22.1.1833 Tunguhálsi. Maður hennar; Tómas Tómasson 25. sept. 1828 - 19. apríl 1887. Var á Einhamri, Myrkársókn, Eyj. 1835. Bóndi og hreppstjóri á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Bóndi á Tunguhálsi og víðar í Skagafirði, einnig í Kálfshamarsvík, A-Hún. Seinni kona Tómasar 18.5.1860; Inga Jónsdóttir 8. sept. 1832 - 3. júlí 1892. Húsfreyja á Tunguhálsi og víðar í Skagafirði, einnig í Kálfshamarsvík, A-Hún. Var með foreldrum sínum á Hafgrímsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1845.
5) Björg Jónsdóttir 17. júní 1834 - 19. apríl 1918. Húsfreyja í Ysta-Mói í Flókadal, Skag. Maður hennar 2.10.1857; Sæmundur Jónsson 4. jan. 1831 - 25. mars 1885. Bóndi og skipstjóri á Ysta-Mói í Flókadal, Skag., á Heiði og víðar. „Sæmundur var talinn með mestu höfðingjum í Fljótum á sinni tíð“ segir í Skagf.1850-1890 III. Var á Lambanesreykjum, Holtssókn, Skag. 1835.
6) Guðrún Jónsdóttir 15. jan. 1835 - 16. sept. 1905. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Auðólfsstöðum. Ólafshúsi 1880 Blönduósi. Guðrúnarhúsi Blönduósi. Barnsfaðir Guðrúnar 27.3.1858; Björn Björnsson 3. ágúst 1809 - 16. apríl 1887. Var á Svarfhóli, Garpsdalssókn, A-Barð. 1814. Bóndi á Staðarhóli í Saurbæ, Dal. 1846-47. Bóndi á Klúku, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Maður Guðrúnar; 12.6.1857; Sigurður Helgason 26. ágúst 1825 - 22. júlí 1879. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Auðólfsstöðum. Byggði Ólafshús en lést áður en hann gat flutt inn.

Maður hennar 26.10.1870; Þorlákur Símon Þorláksson 28. mars 1849 - 22. nóvember 1908. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Grashúsmaður í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1870. Bóndi og hreppstjóri í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.

Börn;
1) Margrét María Þorláksdóttir 12. apríl 1872 - 26. febrúar 1881.
2) Björg Karítas (Caritas) Þorláksdóttir Blöndal 30. janúar 1874 - 25. febrúar 1934. Húsfreyja í Kaupmannahöfn, síðar dr.phil. við Sorbonneháskóla í París. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Fyrsta íslenska konan til að ljúka doktorsnámi. 17. júní 1926 varði hún doktorsritgerð sína í sálfræði við Sorbonne-háskóla og hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu sama ár. Björg var komin af Reynisstaðamönnum og Bjarna sýslumanni á Þingeyrum í móðurætt sína. Maður Bjargar 1903; Sigfús Benedikt Björnsson Blöndal 2. október 1874 - 19. mars 1950. Skáld, orðabókarritsjóri og bókavörður í Kaupmannahöfn. Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hún tók þá nafnið Blöndal en eftir að þau Sigfús skildu 1923 tók hún upp nafnið Björg C. Þorláksson. Björg birti fjölda þýðinga á ýmsum greinum í tímaritum á borð við Skírni. Ásamt Sigfúsi manni sínum vann hún að gerð dansk-íslenskrar orðabókar. Foreldrar Sigfúsar voru; Björn Lúðvíksson Blöndal 14. nóvember 1847 - 29. mars 1887 Bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi, smiður og sundkennari. Drukknaði á Viðeyjarsundi og kona hans 4.10.1873; Guðrún Blöndal Sigfúsdóttir 27. apríl 1847 - 5. janúar 1925 Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum og víðar í Vatnsdal.
3) Þorlákur Magnús Þorláksson 19. nóvember 1875 - 12. apríl 1942. Bóndi á Blikastöðum, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bóndi á Blikastöðum í Mosfellssveit.
4) Jón Þorláksson 3. mars 1877 - 20. mars 1935. Verkfræðingur og ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkfræðingur og kaupmaður í Bankastræti 11, Reykjavík 1930. Forsætisráðherra. Kjördætur: Anna Margrét, f. 21.7.1915 og Elín Kristín, f. 18.11.1920, kona hans 10.8.1904; Ingibjörg Frederikke Claessen Þorláksson 13. desember 1878 - 7. ágúst 1970. Húsfreyja í Reykjavík

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Böðvar Þorláksson (1857-1929) Böðvarshúsi (10.8.1857 - 3.3.1929)

Identifier of related entity

HAH02973

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Stefán Þorláksson (1847-1907) Prestur á Tjörn á Vatnsnesi (13.8.1847 - 7.2.1907)

Identifier of related entity

HAH05736

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Friðrik Þorláksson (1860-1915) söðlasmiður Akureyri frá Vesturhópshólum (9.8.1860 - 10.2.1915)

Identifier of related entity

HAH05595

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Benedikt Þorláksson (1867-1924) listmálari

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Þorláksson (1852-1888) Hofi Vatnsdal (4.12.1852 - 23.2.1888)

Identifier of related entity

HAH04638

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1838

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Karitas Þorláksdóttir Blöndal (1874-1934) dr.phil (30.1.1874 - 25.2.1934)

Identifier of related entity

HAH02739

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Karitas Þorláksdóttir Blöndal (1874-1934) dr.phil

er barn

Margrét Jónsdóttir (1835-1927) Vesturhópshólum

Dagsetning tengsla

1874

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum (15.1.1835 - 16.9.1905)

Identifier of related entity

HAH04364

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

er systkini

Margrét Jónsdóttir (1835-1927) Vesturhópshólum

Dagsetning tengsla

1835

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vesturhópshólar í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vesturhópshólar í Víðidal

er stjórnað af

Margrét Jónsdóttir (1835-1927) Vesturhópshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09500

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.8.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 7.8.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls. 259,332,333,453

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir