Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Margrét Jónsdóttir (1835-1927) Vesturhópshólum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
27.11.1835 - 15.9.1927
History
Margrét Jónsdóttir 27. nóvember 1835 - 15. september 1927. Brekku í Víðimýrarsókn 1835. Húsmóðir í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jón Eiríksson 23. sept. 1798 - 28. júlí 1859. Var á Hafgrímsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1801. Aðstoðarprestur í Glaumbæ á Langholti 1828-1838. Prestur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Prestur á Undirfelli í Vatnsdal frá 1838 til dauðadags og kona hans 22.9.1827; Björg Benediktsdóttir Vídalín 27. mars 1804 - 21. júlí 1866. Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Systkini;
1) Katrín Jónsdóttir 23. maí 1828 - 27. sept. 1889. Húsfreyja á Barði í Fljótum, Haganeshr., Skag., síðar að Langhúsum í Fljótum. Maður hennar 17.6.1851; Jón Jónsson Norðmann 5. des. 1820 - 15. mars 1877. Barnakennari á Nesi í Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Prestur í Miðgörðum í Grímsey, Eyj. 1846-1849. Síðar prestur á Barði í Fljótum Í Haganeshr., Skag. frá 1849 til dauðadags. Drukknaði í Flókadalsvatni.
2) Herdís Jónsdóttir 20. mars 1830 - 11. nóv. 1904. Var í Brekku, Víðimýrarsókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Hjallalandi. Járnsmiðsfrú í Kjörvogi, Árnessókn, Strand. 1870. Maður hennar 17.10.1851; Þorsteinn Þorleifsson 7. júlí 1824 - 9. sept. 1882. Var á Leysingjastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Hjallalandi og í Kjörvogi. Járnsmiður í Kjörvogi, Árnessókn, Strand. 1870. Drukknaði.
3) Benedikt Jónsson 14. okt. 1831 - 19. júní 1887. Bóndi á Grófargili á Langholti, í Hólakoti í Fljótum og víðar. Drukknaði í Hofsá á Höfðaströnd, Skag. Var í Brekku, Víðimýrarsókn, Skag. 1835.
Barnsmóðir hans; Kristín Þorleifsdóttir 30. júlí 1828 - 19. feb. 1921. Vinnuhjú á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Undirfelli í Vatnsdal 1858. Vinnukona á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Kona Benedikts; 17.10.1860; Jóhanna Davíðsdóttir 24. maí 1831 - 5. des. 1906. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Grófargili á Langholti, í Hólakoti í Fljótum og víðar. Fyrri maður hennar 9.11.1855; Jósafat helgason (1829-1859) Reykjum í Miðfirði.
4) Guðrún Jónsdóttir 22.1.1833 Tunguhálsi. Maður hennar; Tómas Tómasson 25. sept. 1828 - 19. apríl 1887. Var á Einhamri, Myrkársókn, Eyj. 1835. Bóndi og hreppstjóri á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Bóndi á Tunguhálsi og víðar í Skagafirði, einnig í Kálfshamarsvík, A-Hún. Seinni kona Tómasar 18.5.1860; Inga Jónsdóttir 8. sept. 1832 - 3. júlí 1892. Húsfreyja á Tunguhálsi og víðar í Skagafirði, einnig í Kálfshamarsvík, A-Hún. Var með foreldrum sínum á Hafgrímsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1845.
5) Björg Jónsdóttir 17. júní 1834 - 19. apríl 1918. Húsfreyja í Ysta-Mói í Flókadal, Skag. Maður hennar 2.10.1857; Sæmundur Jónsson 4. jan. 1831 - 25. mars 1885. Bóndi og skipstjóri á Ysta-Mói í Flókadal, Skag., á Heiði og víðar. „Sæmundur var talinn með mestu höfðingjum í Fljótum á sinni tíð“ segir í Skagf.1850-1890 III. Var á Lambanesreykjum, Holtssókn, Skag. 1835.
6) Guðrún Jónsdóttir 15. jan. 1835 - 16. sept. 1905. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Auðólfsstöðum. Ólafshúsi 1880 Blönduósi. Guðrúnarhúsi Blönduósi. Barnsfaðir Guðrúnar 27.3.1858; Björn Björnsson 3. ágúst 1809 - 16. apríl 1887. Var á Svarfhóli, Garpsdalssókn, A-Barð. 1814. Bóndi á Staðarhóli í Saurbæ, Dal. 1846-47. Bóndi á Klúku, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Maður Guðrúnar; 12.6.1857; Sigurður Helgason 26. ágúst 1825 - 22. júlí 1879. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Auðólfsstöðum. Byggði Ólafshús en lést áður en hann gat flutt inn.
Maður hennar 26.10.1870; Þorlákur Símon Þorláksson 28. mars 1849 - 22. nóvember 1908. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Grashúsmaður í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1870. Bóndi og hreppstjóri í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
Börn;
1) Margrét María Þorláksdóttir 12. apríl 1872 - 26. febrúar 1881.
2) Björg Karítas (Caritas) Þorláksdóttir Blöndal 30. janúar 1874 - 25. febrúar 1934. Húsfreyja í Kaupmannahöfn, síðar dr.phil. við Sorbonneháskóla í París. Var í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Fyrsta íslenska konan til að ljúka doktorsnámi. 17. júní 1926 varði hún doktorsritgerð sína í sálfræði við Sorbonne-háskóla og hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu sama ár. Björg var komin af Reynisstaðamönnum og Bjarna sýslumanni á Þingeyrum í móðurætt sína. Maður Bjargar 1903; Sigfús Benedikt Björnsson Blöndal 2. október 1874 - 19. mars 1950. Skáld, orðabókarritsjóri og bókavörður í Kaupmannahöfn. Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Hún tók þá nafnið Blöndal en eftir að þau Sigfús skildu 1923 tók hún upp nafnið Björg C. Þorláksson. Björg birti fjölda þýðinga á ýmsum greinum í tímaritum á borð við Skírni. Ásamt Sigfúsi manni sínum vann hún að gerð dansk-íslenskrar orðabókar. Foreldrar Sigfúsar voru; Björn Lúðvíksson Blöndal 14. nóvember 1847 - 29. mars 1887 Bóndi á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi, smiður og sundkennari. Drukknaði á Viðeyjarsundi og kona hans 4.10.1873; Guðrún Blöndal Sigfúsdóttir 27. apríl 1847 - 5. janúar 1925 Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Snæringsstöðum og víðar í Vatnsdal.
3) Þorlákur Magnús Þorláksson 19. nóvember 1875 - 12. apríl 1942. Bóndi á Blikastöðum, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bóndi á Blikastöðum í Mosfellssveit.
4) Jón Þorláksson 3. mars 1877 - 20. mars 1935. Verkfræðingur og ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkfræðingur og kaupmaður í Bankastræti 11, Reykjavík 1930. Forsætisráðherra. Kjördætur: Anna Margrét, f. 21.7.1915 og Elín Kristín, f. 18.11.1920, kona hans 10.8.1904; Ingibjörg Frederikke Claessen Þorláksson 13. desember 1878 - 7. ágúst 1970. Húsfreyja í Reykjavík
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Margrét Jónsdóttir (1835-1927) Vesturhópshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Margrét Jónsdóttir (1835-1927) Vesturhópshólum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 7.8.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 7.8.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls. 259,332,333,453