Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.8.1884 - 29.10.1985

Saga

Margrét Árnadóttir 12. ágúst 1884 - 29. okt. 1985. Húsfreyja í Stykkishólmi, Snæf. 1920 og 1930. Ekkja í Reykjavík 1945, síðast bús. þar.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Árni Sigurðsson 7. mars 1835 - 17. júlí 1886. Bóndi og hreppstjóri í Höfnum á Skaga, A-Hún. Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1845. „Mikill búhöldur og fésæll, rausnarsamur, höfðingi í lund og skörungur“ segir í ÍÆ. og seinni kona hans 31.7.1879; Jóninna Þórey Jónsdóttir 14. október 1852 - 14. apríl 1938 Var í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Höfnum á Skaga. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
Fyrrikona Árna 20.10.1856; Margrét Guðmundsdóttir 3. maí 1832 - 15. júlí 1878. Húsmóðir í Höfnum.

Systkini með fyrrikonu;
1) Arnór Árnason 16. febrúar 1860 - 24. apríl 1938. Prestur í Tröllatungu í Tungusveit 1886-1904 og síðar í Hvammi í Laxárdal ytri, Skag. 1907-1935. Prestur og bóndi í Hvammi í Laxárdal, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930. M1 3.9.1886; Stefanía Sigríður Stefánsdóttir 10. desember 1857 - 7. júní 1893 Húsfreyja í Tröllatungu. Var í Nýjabæ, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1860. M2 16.6.1894; Ragnheiður Eggertsdóttir 28. september 1862 - 1. janúar 1937. Var í Skarði, Skarðssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Hvammi, Hvammssókn, Skag. Var þar 1910.
2) Sigurður Árnason 21. september 1861 - 12. febrúar 1927 Stud. art. á Hlh. Vesturbæ, Reykjavík 1880. Stud. art., fór til Vesturheims 1882 frá Höfnum, Vindhælishreppi, Hún. Bjó í Selkirk. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld.
3) Sigurlaug Björg Árnadóttir Knudsen 5. nóvember 1863 - 24. apríl 1949. Kennslukona á Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Prestsfrú á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. Kennari á Sauðárkróki 1930. Maður hennar; Diðrik Ludvig Knudsen 9. febrúar 1867 - 30. apríl 1930. Prestur á Þóroddsstað í Köldukinn, Þing. 1892-1904, á Bergsstöðum í Svartárdal, Hún. 1904-1914 og í Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. frá 1914 til dauðadags.
4) Halldór Árnason 28. júní 1865 - 5. janúar 1959 Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1870. Sonur bónda á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1880. Stúdent og sýsluskrifari í Hún. Fór til Vesturheims 1901 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
5) Elísabet Margrét Árnadóttir 8. júlí 1869 - 25. september 1872. Var í Höfnum, Hofssókn, Hún. 1870.
6) Árni Árnason 9. janúar 1875 - 3. júní 1941. Bóndi og umboðsmaður í Höfðahólum á Skagaströnd, síðar í Reykjavík. Ekkill á Ásvallagötu 27, Reykjavík 1930, bjó í Reykjavík til æviloka. Kona Árna; Ingibjörg Pálsdóttir 12. janúar 1873 - 11. nóvember 1930. Húsfreyja á Höfðahólum á Skagaströnd. Fyrri kona Árna Árnasonar.
Alsystkini
7) Sigurður Árnason 2. maí 1880 - 10. júní 1959 Ólst upp í Höfnum með foreldrum og síðar móður. Fyrirvinna á búi móður sinnar þar um tíma frá um 1890 fram til 1913. Óðalsbóndi í Höfnum 1913-42. Bóndi í Höfnum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Flutti til Reykjavíkur 1942 og var þar síðan. „Gaf eitt herbergi á Nýja Stúdentagarðinum. Skyldi nefnt Hafnir og menn af Hafnaætt sitja fyrir dvöl þar, síðan almennt Húnvetningar.“ segir í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Sambýliskona hans; Guðrún Stefánsdóttir 23. júlí 1890 - 6. janúar 1992 Var í Kumbravogum, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901. Rjómabústýra. Húsfreyja í Höfnum á Skaga í A-Hún um allmörg ár. Ráðskona á Höfnum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsmóðir hans 8.6.1902; Guðríður Rafnsdóttir 23. nóvember 1876 - 22. mars 1932 Húsfreyja á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Tökubarn á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1880. Fósturdóttir á Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1890. Maður hennar 18.9.1905; Ásgeir Klemensson 15. október 1879 - 4. október 1938 Bóndi á Höfða-Hólum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Geirbjarnarstöðum, Þóroddsstaðasókn, S-Þing. 1880. Bóndi á Höfðahólum. Meðal barna þeirra var Axel (1906-1965) á Höfðahólum

Maður hennar; Páll Friðrik Vídalín Bjarnason 16.10.1873 - 28.10.1930. Geitaskarði 1880, Þverárdal 1890, Sýslumaður á Sauðárkróki 1910, síðar í Gamla Apótekinu Stykkishólmi 1920.

Börn;
1) Bjarni Einar Pálsson 16.8.1913 - 6.11.1921. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
2) Bergur Guðmundur Pálsson 6.12.1914 - 3.6.1987. Deildarstjóri í Stjórnarráði Íslands. Nemandi á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Hildur Solveig Pálsdóttir 1911.11.1916 - 21.1.2020. Skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Var í Stykkishólmi 1930. Var í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Var í Reykjavík 1945.
4) Jóninna Margrét Pálsdóttir 17.3.1920. Var í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
5) Einar Pálsson 10.11.1922 - 11.8.1999. Var í Stykkishólmi 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðríður Rafnsdóttir (1876-1932) Höfðahólum (23.11.1876 - 22.3.1932)

Identifier of related entity

HAH04213

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Stefánsdóttir (1890-1992) frá Kumbaravogi við Stokkseyri, (23.7.1890 - 6.1.1992)

Identifier of related entity

HAH01341

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafnir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00284

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stykkishólmur (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00485

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga (7.3.1835 - 17.7.1886)

Identifier of related entity

HAH03564

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Sigurðsson (1835-1886) Höfnum á Skaga

er foreldri

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Þórey Jónsdóttir (1852-1938) Höfnum á Skaga

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Þórey Jónsdóttir (1852-1938) Höfnum á Skaga

er foreldri

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað (5.11.1863 - 24.4.1949)

Identifier of related entity

HAH06593

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Árnadóttir Knudsen (1863-1949) Breiðabólsstað

er systkini

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum (9.1.1875 - 3.6.1941)

Identifier of related entity

HAH03523

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum

er systkini

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Árnason (1880-1959) Höfnum á Skaga (2.5.1880 - 10.6.1959)

Identifier of related entity

HAH09280

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Árnason (1880-1959) Höfnum á Skaga

er systkini

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Árnason (1865-1959) Vesturheimi, frá Höfnum á Skaga (28.6.1865 - 5.1.1959)

Identifier of related entity

HAH04636

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Árnason (1865-1959) Vesturheimi, frá Höfnum á Skaga

er systkini

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Friðrik Vídalín Bjarnason (1873-1930) sýslumaður Snæfellinga (16.10.1873 - 28.10.1930)

Identifier of related entity

HAH07186

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Friðrik Vídalín Bjarnason (1873-1930) sýslumaður Snæfellinga

er maki

Margrét Árnadóttir (1884-1985) frá Höfnum á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09256

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir