Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.6.1865 - 1895

Saga

Margrét Gísladóttir 29.6.1865 - 1895. Stóru-Giljá 1890. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Dóttir bónda á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Gísli Jónsson 24.3.1821 - 16.10.1892. Bóndi og hreppstjóri á Húnstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. og kona hans 11.3.1852; Sigurbjörg Kristjánsdóttir 30. jan. 1832 - 6. júlí 1871. Var á Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Húnsstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún.
Seinni kona hans 23.2.1873; Þuríður Andrésdóttir 12.8.1829 - 21.9.1899. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Húnsstöðum.

Alsystkini;
1) Guðrún Gísladóttir 28.11.1866 - 25.10.1926. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Borðeyri. Maður hennar; Vilhjálmur Halldórsson 29.2.1852 - 29.7.1925. Kirkjusmiður á Borðseyri í Hrútafirði og síðar í Reykjavík. Seinni kona hans.
2) María Gísladóttir 8.9.1870 - 24.6.1871. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870.
Samfeðra;
3) Sigurbjörg Gísladóttir 30.3.1873 - 22.6.1940. Húsfreyja á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum. M1, 15.1.1894; Jóhann Sigurður Sigurðsson 29.7.1866 - 28.11.1911. Bóndi á Húnstöðum í Torfalækjarhr., A-Hún. Börn þeirra ma; Þuríður Sæmundsen kaupkona Blönduósi og Sigurður G Sigurðsson landlæknir.
M2, 5.7.1914; Jón Benediktsson 21.5.1881 - 14.12.1977. Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Dóttir þeirra; María á Húnstöðum. Móðir Jóns var María Pálmadóttir (1845-1910)

Maður hennar 27.7.1889; Sigurður Oddleifsson 11. sept. 1860 - 16. ágúst 1937. Var á Kolbeinsá, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Búfræðingur í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Nam við Ólafsdalsskóla. Fyrsti formaður Búnaðarfélags og kennari í Torfalækjarhreppi. Fór til Vesturheims 1902 frá Ytri Ey, Vindhælishreppi, Hún. Sigurðarhúsi (Ásgeirshús) 1899-1901. Búfræðingur Stóru-Giljá 1890. Þau barnlaus.
Seinni kona hans 11.1.1900; Guðlaug Vigfúsdóttir 26. apríl 1876 - 17. apríl 1957. Fór til Vesturheims 1902 frá Grund, Engihlíðarhreppi, Hún. Var á Króki, Kálfholtssókn, Rang. 1880.
Systir Guðrúnar á Grund.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Húnstaðir í Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00554

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Andrésdóttir (1829-1899) Breiðavaði og Húnstöðum (12.8.1829 - 21.9.1899)

Identifier of related entity

HAH09363

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Andrésdóttir (1829-1899) Breiðavaði og Húnstöðum

er foreldri

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Gísladóttir (1873-1940) Húnsstöðum (30.3.1873 - 22.6.1940)

Identifier of related entity

HAH07375

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Gísladóttir (1873-1940) Húnsstöðum

er systkini

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri (28.11.1866 - 25.10.1926)

Identifier of related entity

HAH04293

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri

er systkini

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Oddleifsson (1860-1937) Stóru-Giljá og Blönduósi (11.9.1860 - 16.8.1937)

Identifier of related entity

HAH04953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Oddleifsson (1860-1937) Stóru-Giljá og Blönduósi

er maki

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum (1.8.1915 - 12.6.2012)

Identifier of related entity

HAH01766

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

María Jónsdóttir (1915-2012) Húnstöðum

is the cousin of

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi (1.5.1894 - 22.5.1967)

Identifier of related entity

HAH06418

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Sæmundsen (1894-1967) Sæmundsenhúsi

is the cousin of

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi ((950))

Identifier of related entity

HAH00479

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóra-Giljá Torfalækjarhreppi

er stjórnað af

Margrét Gísladóttir (1865-1895)-Stóru-Giljá 1890

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07473

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
®GPJ-Býlaskrá Blönduóss 1876-1957
Ftún bls. 180

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir