María Claessen (1880-1964) Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

María Claessen (1880-1964) Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • María Kristín Valgarðsdóttir Claessen (1880-1964) Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.4.1880 - 24.6.1964

History

María Kristín Valgarðsdóttir Claessen 25.4.1880 - 24.6.1964. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jean Valgard Claessen 9.10.1850 - 27.12.1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Claessen. og fyrri kona hans 7.11.1876; Kristín Eggertsdóttir Claessen 14.10.1849 -10.12.1881. Var á Espihóli, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Faðir hennar; Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894).
Seinni kona hans 22.9.1885; Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller 28.8.1846 - 20.2.1918. Var í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Bróðir hennar var Jóhann Georg kaupmaður á Blönduósi.

Alsystkini;
1) Jean Eggert Valgarðsson Claessen 16.8.1877 - 21.10.1950. Hæstaréttarlögmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Hæstaréttarmálaflutningsmaður á Reynistað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. M1, 22.9.1903; Guðrún Sophia Jónasdóttir Claessen 25.3.1873 - 28.11.1943. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Kirkjutorgi 1, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Foreldrar hennar; Jónas Jónasen landlæknir og Þórunn Havsteen. Þau skildu.
M2, 27.3.1924 Soffía Jónasdóttir Claessen 22.7.1885 - 20.1.1966. Hússtjórnarkennari og húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Reynistað, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.
2) Ingibjörg Valgarðsdóttir Claessen Þorláksson 13.12.1878 - 7.8.1970. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 10.8.1904; Jón Þorláksson 3.3.1877 - 31.7.1935. Verkfræðingur og ráðherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkfræðingur og kaupmaður í Bankastræti 11, Reykjavík 1930. Forsætisráðherra. Kjördætur: Anna Margrét, f. 21.7.1915 og Elín Kristín, f. 18.11.1920
3) Gunnlaugur Claessen 3.12.1881 - 23.7.1948. Læknir í Aðalstræti 12, Reykjavík 1930. Læknir í Reykjavík 1945. Yfirlæknir í Reykjavík. Kona hans 16.10.1914; Þórdís Björnsdóttir Claessen 22.2.1892 - 3.5.1952. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Björn faðir hennar var bróðursonur Jóns Sigurðssonar forseta.
Samfeðra;
4) Arent Valgardsson Jean Claessen 31.1.1887 - 21.4.1968. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Stórkaupmaður á Fjólugötu 9, Reykjavík 1930. Stórkaupmaður, forstjóri og aðalræðismaður í Reykjavík 1945.
M1; Helga Kristín Þórðardóttir Claessen 30.7.1889 - 10.2.1962. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Fjólugötu 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
M2; Sigríður Jónsdóttir Claessen 21.4.1913 - 24.10.2010. Ljósmóðir. Vetrarstúlka í Sauðanesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Ljósmóðir í Reykjavík. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum.
5) Anna Valgerður Valgarðsdóttir Claessen Briem 22.8.1889 - 8.5.1966. Var í Claessenshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Anna Valgerður í Mt. 1901. Maður hennar 6.5.1911; Ólafur Jóhann Gunnlaugsson Briem 14.7.1884 - 19.11.1944. Húsbóndi á Sóleyjargötu 17, Reykjavík 1930. Skrifstofu- og framkvæmdastjóri í Reykjavík. Faðir hans var Gunnlaugur Eggertsson Briem (1847-1897) Alþingismaður

Maður hennar 23.8.1902; Sigurður Jónsson Thoroddsen 16.7.1863 - 29.9.1955. Landsverkfræðingur og yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.

Börn þeirra;
1) Sigríður Sigurðardóttir Thoroddsen 7.6.1903 - 11.7.1996. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 26.1.1929; Tómas Jónsson 9.7.1900 - 24.9.1964. Var í Reykjavík 1910. Borgarlögmaður í Reykjavík.
2) Kristín Anna Thoroddsen Kress 4.12.1904 - 15.6.1988. Matreiðslukennari. Kennslukona á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 24.10.1936; dr. Bruno Kress 11.2.1907 - 15.10.1997. Kennari, skólastjóri í Redewisch og prófessor í Greifswald, Þýskalandi. Foreldrar: Karl Kress og Emma Friedrichs. Maki II: Margarete Peetske f.1916. Dætur Bruno og Margarete: Elke f. 25.3.1950 og Anke f. 9.11.1951. Heiðursdoktor við Háskóla Íslands og hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu.
3) Jean Valgard Thoroddsen 27.7.1906 - 10.6.1978. Verkfræðingur og rafmagnsveitustjóri ríkisins í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910.
4) Þórður Jónas Sigurðsson Thoroddsen 18.11.1908 - 11.11.1982. Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930. Bæjarfógeti á Akranesi, síðar í Reykjavík.
Kona hans 23.12.1933; Björg Magnúsdóttir Thoroddsen 26.5.1912 - 27.5.2004. Var á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Neskaupstað, Akranesi og síðast í Reykjavík.
Foreldrar hennar Magnús Guðmundsson (1879-1937) fjármálaráðherra og Soffía Bogadóttir Smith (1878-1948), faðir hennar; Bogi Lárentíus Martinius Smith (1838-1886)
5) Gunnar Sigurðsson Thoroddsen 29.12.1910 - 25.9.1983. Dr. juris, prófessor, borgarstjóri, sendiherra, alþingismaður og forsætisráðherra, síðast bús. í Reykjavík. Var á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930. Dr. juris og prófessor 1945. Kona hans 4.4.1941. Vala Ásgeirsdóttir Thoroddaen 8.6.1921 - 16.3.2005. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. Foreldrar hennar Ásgeir Ásgeirsson forseti og frú Dóra Þórhallsdóttir
6) Margrét Herdís Sigurðardóttir Thoroddsen 19.6.1917. 23.4.2009. Var á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja, viðskiptafræðingur, skrifstofustarfsmaður og deildarstjóri í Reykjavík. Maður hennar 7.4.1945; Einar Egilsson 18.3.1910 - 28.3.1999. Nam við skóla í Bretlandi, gerði út báta á túnfiskveiðar í Chile og Argentínu, forstjóri í Mexíkó. Verslunar- og skrifstofumaður, síðar innkaupastjóri hjá Rafmagnsveitum ríkisins. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Ásgeir Ásgeirsson (1894-1972) 2. forseti lýðveldisins (13.5.1894 - 15.9.1972)

Identifier of related entity

HAH03610

Category of relationship

family

Dates of relationship

4.4.1941

Description of relationship

Ásgeir var tengdafaðir Gunnars sonar Maríu

Related entity

Dóra Þórhallsdóttir (1893-1964) forsetafrú (23.2.1893 - 10.9.1964)

Identifier of related entity

HAH03031

Category of relationship

family

Dates of relationship

4.4.1941

Description of relationship

Dóra var tengdamóðir Gunnars sonar Maríu

Related entity

Bogi Lárentíus Martinius Smith (1838-1886) Arnarbæli á Fellsströnd, (14.9.1838 - 4.5.1886)

Identifier of related entity

HAH02922

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.12.1933

Description of relationship

Kona Jónasar sonar hans var dóttir Boga

Related entity

Gunnar Hall Kristjánsson (1909-1970) (31.8.1909 - 12.4.1970)

Identifier of related entity

HAH04517

Category of relationship

family

Dates of relationship

1918

Description of relationship

Anna Margrét Þorláksson kjördóttir Ingibjargar systur Maríu var alsystir Gunnars, foreldrarnir létust bæði í spönskuveikinni 1918

Related entity

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Category of relationship

associative

Dates of relationship

25.4.1880

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966) (22.8.1889 - 8.5.1966)

Identifier of related entity

HAH02430

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Valgerða Claessen Briem (1889-1966)

is the sibling of

María Claessen (1880-1964) Reykjavík

Dates of relationship

22.8.1889

Description of relationship

Related entity

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari (16.7.1863 - 29.9.1955)

Identifier of related entity

HAH07425

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

is the spouse of

María Claessen (1880-1964) Reykjavík

Dates of relationship

23.8.1902

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Sigríður Sigurðardóttir Thoroddsen 7.6.1903 - 11.7.1996. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 26.1.1929; Tómas Jónsson 9.7.1900 - 24.9.1964. Borgarlögmaður í Reykjavík. 2) Kristín Anna Thoroddsen Kress 4.12.1904 - 15.6.1988. Matreiðslukennari. Maður hennar 24.10.1936; dr. Bruno Kress 11.2.1907 - 15.10.1997. Kennari, skólastjóri í Redewisch og prófessor í Greifswald, Þýskalandi. 3) Jean Valgard Thoroddsen 27.7.1906 - 10.6.1978. Verkfræðingur og rafmagnsveitustjóri ríkisins í Reykjavík. 4) Þórður Jónas Sigurðsson Thoroddsen 18.11.1908 - 11.11.1982. Bæjarfógeti á Akranesi, síðar í Reykjavík. Kona hans 23.12.1933; Björg Magnúsdóttir Thoroddsen 26.5.1912 - 27.5.2004. Reykjavík. 5) Gunnar Sigurðsson Thoroddsen 29.12.1910 - 25.9.1983. Dr. juris, prófessor, borgarstjóri, sendiherra, alþingismaður og forsætisráðherra, Kona hans 4.4.1941. Vala Ásgeirsdóttir Thoroddaen 8.6.1921 - 16.3.2005. Var á Laufásvegi , Reykjavík 1930. 6) Margrét Herdís Sigurðardóttir Thoroddsen 19.6.1917. 23.4.2009. Húsfreyja, viðskiptafræðingur, skrifstofustarfsmaður og deildarstjóri í Reykjavík. Maður hennar 7.4.1945; Einar Egilsson 18.3.1910 - 28.3.1999. Verslunar- og skrifstofumaður, síðar innkaupastjóri hjá Rafmagnsveitum ríkisins. Síðast bús. í Reykjavík.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07424

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 19.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places