Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Magdalena Margrét Sæmundsen Evaldsdóttir (1843-1941) Blönduósi
  • Magdalena Margrét Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.1.1843 - 28.12.1941

Saga

Magdalena Margrét Evaldsdóttir Möller 31. janúar 1843 - 28. desember 1941. Var á Akureyri 1930. Húsfreyja í Sæmundsenshúsi [Hemmertshúsi] Blönduósi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Edvald Eilert Möller 21. janúar 1812 - 30. ágúst 1898 Verslunarstjóri á Akureyri. Var í Akureyrarkaupstað, Hrafnagilssókn, Eyj. 1816. Verslunarstjóri á Siglufirði 1832-1840 og eftir það á Akureyri í mörg ár. Húsbóndi og verslunarstjóri á Akureyri, Eyj. 1890. Tók mikinn þátt í atvinnulífi á Akureyri og í Eyjafirði, meðal annars síldveiðum og hákarlaveiðum. Gróðursetti fyrsta eplatré á Akureyri 1884 og kona hans 13.9.1833; Margrét Jónsdóttir Möller 13. apríl 1811 - 7. des. 1883. Húsfreyja á Akureyri.

Systkini hennar;
1) Friðrika Eðvaldsdóttir Möller 27. desember 1835 Var á Siglufjarðarhöndlunarstað, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1835. Var á Akureyri 1845. Þjónustustúlka á Akureyri 1860. Húsfreyja í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Var í Læk, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 5.7.1864; Johann Jakob Andreas Hemmert 16.1.1822 [16.1.1823]- 1. júní 1900 Fór til Kaupmannahafnar með foreldrum 1823. Skipstjóri í Kaupmannahöfn. Dvaldist á Íslandi síðustu æviárin. Bóndi í Stóru-Pétursborg, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Sonur þeirra Ewald Hemmert (1866-1943) kaupm á Blönduósi.
2) Jakob Valdemar Edvaldsson Möller 19. febrúar 1838 - 31. janúar 1866 .Verslunarþjónn við verslun Örums & Wulff á Vestdalseyri við Seyðisfjörð, N-Múl. Var á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845.
3) Kristján Eilert Möller 21. ágúst 1839 - 1874 Var á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1845. Var á Akureyri 27, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870.
4) Pálína Hildur Möller 28.8.1841 Húsfreyja á Akureyri og í Kaupmannahöfn. Var á Akureyri 1845 og 1860. Fluttist til Kaupmannahafnar 1875. Maður hennar 22.8.1863; Bernharður Ágúst Steincke 20. ágúst 1825 - 30. september 1891 Verslunarstjóri á Akureyri og í Kaupmannahöfn. Verslunarstjóri á Akureyri 1870. Skv. Eyfirðingariti áttu Hr. Steincke og frú sjö börn, þrjár dætur og fjóra syni sem öll fæddust á Akureyri.
5) Friðrik Pétur Möller 18. maí 1846 - 18. júní 1932 Verslunarstjóri á Skagaströnd, Blönduósi og Eskifirði. Síðar póstmeistari á Akureyri. Kona Friðriks 28.2.1872; Ragnheiður Jónsdóttir Möller 14. október 1845 - 1. júní 1912 Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Akureyri. Frá Helgavatni í Vatnsdal. Bróðir hennar Árni Jónsson (1831-1918) Þverá í Hallárdal, faðit Björns (1870-1933) Syðri-Ey.
6) Jónína Þorgerður Möller 18. maí 1848 - 10. janúar 1926 Var á Akureyri 1860. Húsfreyja í Hafnarstræti á Akureyri, Eyj. 1910.
7) Nanna Jósefína Möller 26. janúar 1854 [26.2.1854] - 14. október 1944 Var á Akureyri 1860. Var í Hafnarstræti 17 á Akureyri, Eyj. 1910. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. þar.
8) Karl Lárus Möller 24.10.1850 - 22.7.1931. Var á Akureyri 1860. Verslunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880 og Sæmundsenhúsi [Hemmertshús] 1920. Borðeyri 1890, Var í Reykjavík 1910. Bókhaldari Stokkseyri 1901, verslunarmaður hjá Ámunda Arasyni Reykjavík 1910. Ókvæntur Barnlaus

Maður hennar 21.7.1875. Pétur Júlíus Jósefsson Sæmundsen 26. jan. 1841 - 19. okt. 1915. Verslunarmaður á Akureyri og í Kaupmannahöfn, síðar verslunarstjóri á Blönduósi. Bóndi í Sæmundsenshúsi [Hemmertshúsi], Blönduóssókn, Hún. 1901. Kjörforeldrar: Sigríður Grímsdóttir f. 1.5.1792 og Ari Sæmundsson 16.7.1797.

Börn þeirrs;
1) Karl Pétursson Sæmundsen 16. júní 1877 - 4. mars 1886 Barn þeirra í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.
2) Evald Eilert Pétursson Sæmundsen 20. ágúst 1878 - 19. september 1926 Var í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Verslunarstjóri á Blönduósi. Nefndur Edvald Sæmundsen í Almanaki 1928. Kona hans 22.7.1917; Þuríður Guðrún Sigurðardóttir Sæmundsen 1. maí 1894 - 27. maí 1967 Kennari á Blönduósi 1930. Kennari og síðar bóksali á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Ari Sæmundsen 12.10.1880 - 13.12.1923. Verslunarþjónn í Sæmundsenshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
4) Sigríður Sæmundsen Davíðsson 13. nóvember 1882 - 27. apríl 1966 Húsfreyja. Nefnd Davíðsdóttir í manntalinu 1910. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Hallgrímur Davíðsson 14. maí 1872 - 16. júlí 1933 Verzlunarstjóri á Akureyri 1930. Verslunarstjóri á Akureyri.
5) Drengur Pétursson Sæmundsen 14. febrúar 1886 - í mars 1886
6) Carl Sæmundsen 14. febrúar 1886 - í júlí 1976 Var í Ingólfsstræti, Reykjavík. 1901. Búsettur í Kaupmannahöfn og giftur danskri konu. K: Johanne Carla Thomsen.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hallgrímur Davíðsson (1872-1933) Verzlunarstjóri Akureyri (14.5.1872-16.7.1933)

Identifier of related entity

HAH04741

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Sæmundsen Davíðsson (1882-1966) Akureyri, frá Blönduósi (13.11.1882 - 27.4.1966)

Identifier of related entity

HAH05581

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Sæmundsen Davíðsson (1882-1966) Akureyri, frá Blönduósi

er barn

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn (14.2.1886 - 11.7.1996)

Identifier of related entity

HAH01636

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karl Pétursson Sæmundsen (1886-1976) Kaupmannahöfn

er barn

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Sæmundsen (1880-1923) Hemmertshúsi Blönduósi (12.10.1880 - 13.12.1923)

Identifier of related entity

HAH02464

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Sæmundsen (1880-1923) Hemmertshúsi Blönduósi

er barn

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi (20.8.1878 - 19.9.1926)

Identifier of related entity

HAH03372

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi

er barn

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1878

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri (18.5.1846 - 18.6.1932)

Identifier of related entity

HAH03463

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri

er barn

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1846

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi] (26.1.1841 - 19.10.1915)

Identifier of related entity

HAH04943

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Sæmundsen (1841-1915) Verslunarstjóri Sæmundsenhúsi [Hemmertshúsi]

er maki

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi (25.11.1866 - 15.7.1943)

Identifier of related entity

HAH03374

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

er barnabarn

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hemmertshús Blönduósi 1882

er stjórnað af

Magdalena Sæmundsen Möller (1843-1941) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1884 - 1915

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06126

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 192
ÆAHún bls 1418

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir