Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Lómagnúpur
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1000-2019)
History
Lómagnúpur er 767 m hátt fjall á Skeiðarársandi. Lómagnúpur er eitt hæsta standberg á Íslandi (671 m).
Eins og mörg fjallshlíð á svæðinni á milli Kirkjubæjarklausturs og Skeiðarársands, hefur núpurinn áður fyrr verið hornbjarg. Lengi hefur hann skagað fram í sjó og mótast af afli haföldunnar og landrisi. Fjörður mikill hefur í þann tíð gengið inn í landið, þar sem Skeiðarársandur er núna. Samt er nú langt síðan árnar á sandinum hafa fyllt upp þennan fjörð og raunar miklu meir en það - ekki síst í mörgum jökulhlaupum.
Lómagnúpur er úr móbergi, seti og grágrýti. Að meginhluta til er Lómagnúpur byggður upp af móbergi, tvær áberandi syrpur af kubbabergi og stuðludu basalti blasa þó við í hamrahlíðum fjallsins. Á jökulskeiðum ísaldar hefur móbergið myndast og jarðlögin í höfðanum í heild hlaðist upp á um einni milljón ára.
Tvö þekkt berghlaup hafa fallið úr honum, eitt af þeim á árinu 1789. Skriðan kom niður í jarðskjálfta í júli 1789. Hún fell úr 600 métra hæð niður á sandinn og nær fast að þjóðvegi, hún kallast Hlaup og verður því stórgrýttari sem nær dregur fjallinu.
Places
Skaftafellssýslur; Skeiðarársandur; Hlaup:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Gnúpurinn er líka frægur vegna hlutverk hans í Njálu. Þar segir Flosi: "Mig dreymdi (... ...) að ég þóttist vera að Lógmagnúpi og ganga út og sjá upp til gnúpsins, og opnaðist hann. Og gekk maður út úr gnúpinum (...) og hafði járnstaf í hendi. Hann fór kallandi og kallaði á menn mína, suma fyrr og suma síðar, og nefndi á nafn.„ Útkoman er þekkt.
Vötnin byltast að Brunasandi,
bólgnar þar kvikan gljúp;
landið ber sér á breiðum herðum
bjartan og svalan hjúp;
jötunninn stendur með járnstaf í hendi
jafnan við Lómagnúp,
kallar hann mig, og kallar hann þig (...)
kuldaleg rödd og djúp.
Áfangar Jóns Helgasonar
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Fjall
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 15.4.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Guðmundur Paul https://is.wikipedia.org/wiki/Lómagnúpur