Loftur Jónsson (1937-1999)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Loftur Jónsson (1937-1999)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.4.1937 - 21.4.1990

Saga

Loftur Jónsson fæddist í Reykjavík hinn 10. apríl 1937. Hann lést á Landspítalanum hinn 21. apríl síðastliðinn. Loftur ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík. Tengsl Lofts við Snæfellsnesið áttu eftir að verða varanleg því þar byggði fjölskyldan glæsilegt hús í landi Hnausa þar sem Snæfellsjökull blasti við. Varð það allt til síðustu missera hinn eftirsótti griðastaður til hvíldar og uppbyggingar og átti fjölskyldan þar óteljandi ánægjustundir í stórbrotnu en um leið friðsömu umhverfi.
Útför Lofts fer fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Réttindi

Hann lauk Verslunarskólaprófi 1955, stundaði síðan nám í verslunarháskóla í Leeds í Englandi.

Starfssvið

Hann tók við fyrirtæki föður síns, Jóni Loftssyni hf., árið 1958 og var forstjóri þess þar til í maí 1998 að hann varð að láta af störfum vegna veikinda.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Jón Sigurður Loftsson, forstjóri, f. 11. desember 1881, d. nóvember 1958, og Brynhildur Þórarinsdóttir, húsmóðir, f. 14. maí 1905, d. ágúst 1994.
Systkini hans eru Ingibjörg, látin, eiginmaður Árni Björnsson, látinn, Sigríður, eiginmaður Ásgeir Guðmundsson, Katrín, Gunnhildur, eiginmaður Gunnar Hansson, og Þórarinn, eiginkona Anna Þórðardóttir.

Loftur var kvæntur Ástu Margréti Hávarðardóttur, f. 27. ágúst 1936. Foreldrar hennar voru Hávarður Valdemarsson, stórkaupmaður, f. 23. ágúst 1905, d. ágúst 1993, og Ingibjörg Kjartansdóttir, húsmóðir, f. 24. desember 1913, d. febrúar 1986.
Börn Lofts og Ástu Margrétar eru:
1) Jón Sigurður, framkvæmdastjóri, f. 1963 og
2) Ingibjörg, sjúkraþjálfari, f. 1964, eiginmaður Ágúst Guðjón Arason, kerfisfræðingur, f. 1960. Börn þeirra eru Sonja Hrund, f. 1988, og Ásta Karen f. 1992.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík (14.5.1905 - 29.8.1994)

Identifier of related entity

HAH01156

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynhildur Þórarinsdóttir (1905-1994) Reykjavík

er foreldri

Loftur Jónsson (1937-1999)

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Katrín Jónsdóttir (1941-2012) (9.12.1941 - 28.1.2012)

Identifier of related entity

HAH01641

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Katrín Jónsdóttir (1941-2012)

er systkini

Loftur Jónsson (1937-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnhildur Jónsdóttir (1944) (20.12.1944 -)

Identifier of related entity

HAH04551

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnhildur Jónsdóttir (1944)

er systkini

Loftur Jónsson (1937-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sesselja Stefánsdóttir (1849-1924) ljósmóðir Óspaksstöðum (15.11.1849 - 8.11.1924)

Identifier of related entity

HAH06760

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sesselja Stefánsdóttir (1849-1924) ljósmóðir Óspaksstöðum

is the grandparent of

Loftur Jónsson (1937-1999)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01718

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.4.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir