Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Lilja Halldórsdóttir Steinsen (1923-1997) Haukagili
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.1.1923 - 29.9.1997
Saga
Lilja Halldórsdóttir Steinsen fæddist í Reykjavík 15. janúar 1923. Hún lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 29. september síðastliðinn. Árið 1947 kom hún, ung blómarós úr Reykjavík, með Sævar son sinn, að Haukagili, er hún réðst sem ráðskona til Konráðs Más Eggertssonar, bónda þar.
Útför Lilju fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.00.
Staðir
Reykjavík: Haukagil í Vatnsdal: Blönduós 1976:
Réttindi
Húsfreyja.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar: Hólmfríður Jónsdóttir, f. 19.1. 1891, d. 1964, og Þorfinnur Júlíusson, f. 29.3. 1884, d. 1931. Kjörforeldrar: Guðrún Katrín Jónsdóttir, f. 18.2. 1876, d. 20.7. 1927, og Halldór Steinsen, læknir og alþingismaður í Ólafsvík, f. 31.8. 1873, d. 25.12. 1961.
Systkini: dætur Þorfinns af fyrra hjónabandi, Úlfhildur, látin, og Sólveig, látin,
sonur Hólmfríðar f. hjónaband, Hilmar Grímsson.
Börn Hólmfríðar og Þorfinns: Hjalti, Hulda, látin, Hólmfríður, látin, Sólveig, látin, Júlíana, Lilja yngri, Áslaug og Jóna Ólafía. Uppeldisbræður Lilju: Vilhelm Steinsen, látinn, og Halldór Steinsen.
Lilja giftist 3. júlí 1948 Konráði Má Eggertssyni, f. 17.11. 1911, d. 15.7. 1995. Þau bjuggu á Haukagili í Vatnsdal til 1976 er þau fluttu til Blönduóss.
Sonur Lilju fyrir hjónaband er
1) Sævar Örn Stefánsson, f. 5.4. 1947, búsettur í Reykjavík.
Börn Lilju og Konráðs eru
2) Eggert Konráð, f. 10.1. 1949, búsettur í Kópavogi,
3) Guðrún Katrín, f. 3.8. 1951, búsett á Dalvík,
4) Ágústína Sigríður, f. 13.6. 1954, búsett á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá,
5) Inga Dóra, f. 13.10. 1958, búsett á Akureyri, og
6) Hólmfríður Margrét, f. 23.11. 1963, búsett á Álftanesi.
Barnabörn Lilju eru 19 og barnabarnabörn 9.
Almennt samhengi
Haukagil er víðlend og kostarík jörð og vel fallin til búskapar. þegar Lilja kom þangað, var nýi tíminn að taka við af þeim gamla í búskaparháttum með vélvæðingu, ræktun túna og endurbættum húsakosti fyrir menn og skepnur. Vandað og rúmgott íbúðarhús hafði verið byggt árið 1936, sem stendur enn og hýsir núverandi ábúendur jarðarinnar, sonardóttur Lilju, Hörpu Eggertsdóttur, og fjölskyldu hennar. Bæjarlækurinn var virkjaður 1939, og skilaði rafstöðin, þótt lítil væri, nægjanlegu rafmagni til lýsingar og matseldar, sem í þá daga voru fátíð þægindi í sveitum landsins. Búið var afurðagott og sá ábúendum sínum góðan farborða.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Lilja Halldórsdóttir Steinsen (1923-1997) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Lilja Halldórsdóttir Steinsen (1923-1997) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Lilja Halldórsdóttir Steinsen (1923-1997) Haukagili
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.4.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók