Leggjabrjótur á Kili

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Leggjabrjótur á Kili

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

874-

Saga

Milli Sólkötlu og Hrútafells er breiður dalur, sem Leggjabrjótur (443-586 mys] heitir. Er hann þakinn helluhraunum frá Sólkötlu. Fyrir botni dalsins er allhár hnjúkur uppi í jöklinum. Virðist hann vera leifar af eldfjalli. Beggja vegna við hnjúkinn ganga fram skriðjöklar. Annar nær suður að Sólkötlu, en hinn norður að fellum þeim, sem ganga frá Hrútafelli upp í Langjökul.
Suður af Leggjabrjót er Karlsdráttur (111); er hann vogur, sem gengur út úr Hvítárvatni.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kjölur (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldheiði á Kili (874 -)

Identifier of related entity

HAH00997a

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00997

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

18.3.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

GPJ
Réttur 1.7.1927. https://timarit.is/page/4089005?iabr=on
Pálmi Hannesson

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir