Laufey Marteinsdóttir (1960-1995)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Laufey Marteinsdóttir (1960-1995)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.1.1960 - 22.10.1995

Saga

Laufey Marteinsdóttir fæddist á Blönduósi 28. janúar 1960. Hún lést í bílslysi við Gilsstaði í Hrútafirði 22. október 1995.
Útför Laufeyjar fór fram frá Blönduósskirkju 28.10.1995 og hófst athöfnin kl. 14.

Staðir

Blönduós:

Réttindi

Húsmæðraskólinn í Reykjavík 1978:

Starfssvið

Hún var listaskrifari og hafði næmt auga fyrir litasamsetningum, prjóna- og saumaskap. Hún lagði mörgum lið, bæði í vinnu og tómstundum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Móðir hennar var Þuríður Indriðadóttir, f. 8. júní 1925, d. 25. ágúst 1993, og eftirlifandi faðir, Marteinn Ágúst Sigurðsson, f. 17. október 1923, bóndi á Gilá, Vatnsdal.
Systkini Laufeyjar eru Baldur Fjölnisson, f. 8. mars 1951 (sammæðra), Páll, f. 23. ágúst 1954, Kristín, f. 24. júní 1956, Jakob Daði, f. 21. október 1958, Einar, f. 20. október 1966, og Þór, f. 5. nóvember 1967.
Eftirlifandi sonur Laufeyjar er
1) Auðunn Ágúst Hjörleifsson, f. 8. desember 1990, faðir Hjörleifur Júlíusson, smiður á Blönduósi, f. 20. júní 1953. Þau slitu samvistum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristín Halldórsdóttir (1935-1995) Búland, Hörgárdal (30.3.1935 - 22.10.1995)

Identifier of related entity

HAH08171

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1995

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gilá í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00042

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marteinn Ágúst Sigurðsson (1922-1999) Gilá (17.10.1923 - 27.5.1999)

Identifier of related entity

HAH01770

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Marteinn Ágúst Sigurðsson (1922-1999) Gilá

er foreldri

Laufey Marteinsdóttir (1960-1995)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Marteinsdóttir (1956) Gilá Vatnsdal (24.6.1956 -)

Identifier of related entity

HAH06910

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Marteinsdóttir (1956) Gilá Vatnsdal

er systkini

Laufey Marteinsdóttir (1960-1995)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjörleifur Júlíusson (1953) byggingameistari Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjörleifur Júlíusson (1953) byggingameistari Blönduósi

er maki

Laufey Marteinsdóttir (1960-1995)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01697

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.3.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir