Kristín Halldórsdóttir (1935-1995) Búland, Hörgárdal

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristín Halldórsdóttir (1935-1995) Búland, Hörgárdal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.3.1935 - 22.10.1995

History

Kristin Halldórsdóttir var fædd í Búlandi, Arnarneshreppi 30. mars 1935. Kristín og Sigurður bjuggu allan sinn búskap á Akureyri, síðustu 23 árin að Dalsgerði 1b.

Hún lést af slysförum sunnudaginn 22. október 1995. Útför Kristínar fór fram frá Akureyrarkirkju 31.10.1995 og hófst athöfnin kl. 13.30.

Places

Legal status

kvsk á Blönduósi 1954-1955

Functions, occupations and activities

Hún vann í Nýja Bíói í tæp 20 ár en síðustu 11 árin starfaði hún á Kristnesspítala, sem aðstoðarmaður iðjuþjálfa.

Mandates/sources of authority

Einnig starfaði hún mikið með Kvenfélaginu Framtíðinni.

Internal structures/genealogy

Kristín Halldórsdóttir 30. mars 1935 - 22. okt. 1995. Aðstoðarmaður iðjuþjálfara. Síðast bús. á Akureyri. Lést í rútuslysi í Hrútafirði ásamt Laufeyju Marteinsdóttur frá Blönduósi.
Foreldrar; Halldór Ólafsson 7. júlí 1890 - 14. apríl 1975. Bóndi í Pálmholti og Búlandi á Galmaströnd. Bóndi og trésmiður í Pálmholti, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1920 og 1930. Síðast bús. á Akureyri og kona hans; Sigríður Margrét Ólafsdóttir 8. des. 1892 - 5. apríl 1960. Húsfreyja í Búlandi á Galmaströnd. Var í Spónsgerði, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Verkakona á Ytri-Bakka, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930.

Hálfsystkini hennar samfeðra eru;
1) Ólína Hólmfríður Halldórsdóttir 25. feb. 1922 - 15. des. 2019. Var í Pálmholti, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930.
2) Baldur Halldórsson 15. jan. 1924 - 10. júlí 2014. Búfræðingur og skipasmíðameistari. Var í Pálmholti, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Bús. á Hlíðarenda, Akureyri 1999.

Maður hennar 24. september 1955; Sigurður Hólm Gestsson 27. október 1932 - 6.6.2014. Brunavörður á Akureyri.
Dætur þeirra eru:
1) Sigríður Margrét, f. 8. febrúar 1954, gift Reyni Björnssyni og eru börn þeirra Dagný Björk, sambýlismaður hennar er Birgir Örn Tómasson, Birgir Örn og Elva Kristín.
2) Lísa Björk, f. 9. ágúst 1956, gift Hermanni Björnssyni en þau eiga Huldu Sif og Berglindi.
3) Hallfríður Dóra, f. 25. febrúar 1961, en hennar maður er Jón Þór og eiga þau soninn Árna.

General context

Relationships area

Related entity

Laufey Marteinsdóttir (1960-1995) (28.1.1960 - 22.10.1995)

Identifier of related entity

HAH01697

Category of relationship

associative

Dates of relationship

22.10.1995

Description of relationship

létust í sama rútuslysinu

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1951-1960 (1951 - 1960)

Identifier of related entity

HAH00115 -51-60

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1954-1955

Description of relationship

námsmey

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08171

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 15.10.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places