Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Hliðstæð nafnaform

  • Laufey Klara Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.3.1913 - 28.12.1991

Saga

Laufey Eggertsdóttir lést 28. desember 1992. Hún var fædd á Sauðadalsá á Vatnsnesi, Vestur-Húnavatnssýslu, 2. mars 1913. Laufey ólst upp við almenn sveitastörf. Hún byrjaði ung að vinna eins og títt var til sveita. Skólanám var takmarkað enda aðeins um farskóla að ræða, sem voru 8-10 vikur á vetri og alls ekki árlega. Um framhaldsnám var ekki að ræða hjá þorra ungmenna í byggðarlaginu. Laufey vann heima fram yfir tvítugsaldur, en þá fór hún til Reykjavíkur og réði sig í vist. Hún var heppin með heimili, fólkið elskulegt og tók henni eins og hún tilheyrði fjölskyldunni.

Staðir

Sauðadalsá á Vatnsnesi: Reykjavík um 1935:

Réttindi

Skólanám var takmarkað enda aðeins um farskóla að ræða, sem voru 8-10 vikur á vetri og alls ekki árlega. Um framhaldsnám var ekki að ræða hjá þorra ungmenna í byggðarlaginu. Sjúkraliðanám 1965:

Starfssvið

Árið 1938 réðst Laufey sem starfsstúlka á Landakotsspítala og má segja að þá hafi lífsstarf hennar mótast. Þótt hún væri ekki menntuð til hjúkrunarstarfa var það fljótlega sem hún fór að sinna og hlúa að þeim sjúku. Hún vann á Landakotsspítala fram yfir stríðsárin en þá fór hún til Danmerkur og vann á sjúkrahúsi sem tilheyrði sömu reglu og Landakotsspítali. Þar var hún í tvö og hálft ár. Jafnframt sótti hún námskeið á hjúkrunarsviði hjá Rauða krossinum í Kaupmannahöfn. Eftir heimkomuna vann Laufey áfram hjá Landakotsspítala en hætti um fimm ára skeið og réðst til Lyfjaverslunar ríkisins en fór síðan aftur til starfa á Landakotsspítala. Þegar nám sjúkraliða var tekið upp árið 1965 innritaðist Laufey í skólann og var í hópi þeirra fyrstu sem útskrifuðust þaðan. Hún vann síðan sem sjúkraliði þar til hún veiktist og varð að hætta störfum á sjötugasta aldursári.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Dóttir hjónanna Sesselju Benediktsdóttur og Eggerts Jónssonar er þar bjuggu. Börn þeirra voru þrettán, en fjögur létust í bernsku.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnar Kristófersson (1865-1937) Hvammstanga (29.7.1865 - 1 11.1937)

Identifier of related entity

HAH04527

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00594

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sauðadalsá - Sauðá á Vatnsnesi

is the associate of

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiða Guðjónsdóttir (1935-2018) Reykjavík (2.10.1935 - 16.1.2018)

Identifier of related entity

HAH07197

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Heiða Guðjónsdóttir (1935-2018) Reykjavík

er barn

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðjónsdóttir (1928-2019) frá Hvammstanga (19.5.1928 - 12.4.2019)

Identifier of related entity

HAH07196

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Guðjónsdóttir (1928-2019) frá Hvammstanga

er barn

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi (9.11.1869 - 13.11.1869)

Identifier of related entity

HAH03065

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Elíesersson (1869-1915) Ytri-Völlum á Vatnsnesi

er foreldri

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dagsetning tengsla

1902 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi (17.12.1906 - 20.2.1988)

Identifier of related entity

HAH01399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Eggertsdóttir (1906-1988) frá Ytri-Völlum á Vatnsnesi

er systkini

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dagsetning tengsla

1906 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum (25.6.1903 - 18.6.1977)

Identifier of related entity

HAH03809

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristinn Eggertsson (1903-1977) Sjómaður í Bandaríkjunum

er systkini

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Guðnason (1896-1980) Tollþjónn Reykjavík (8.12.1896 - 3.7.1980)

Identifier of related entity

HAH07194

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðjón Guðnason (1896-1980) Tollþjónn Reykjavík

er maki

Laufey Eggertsdóttir (1902-1991) frá Sauðadalsá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01695

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
mbl 8.1.1992. https://timarit.is/page/1757497?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir