Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Lárus Jakobsson (1892-1967) Leysingjastöðum ov.
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
12.10.1892 - 27.2.1967
History
Lárus Jakobsson 12. okt. 1892 - 27. feb. 1967. Vinnumaður í Sólheimum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1910. Bóndi Syðri Löngumýri 1920. Fjármaður á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var að Uppsölum, Fremri-Torfastaðahreppi, V-Hún. 1957. Bóndi á Óspaksstöðum, Staðarhreppi, V.-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Jarðarför hans fór fram 6.3.1967 frá Fossvogskirkju kl 13:30.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jakob Benjamínsson 4. júlí 1829 - 23. okt. 1908. Var í Hvammi á Laxárdal í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsmaður í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún., ekkill þar 1870 Húsbóndi í Syðra-Tungukoti, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar og seinni kona hans 30.10.1876; Anna Lilja Finnbogadóttir 30. mars 1849 - 15. júlí 1901. Var á Illugastöðum í Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar.
Fyrri kona hans 12.11.1854; Rannveig Jónsdóttir 1818. Vinnukona á Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Hólum, Hólasókn, Skag. 1845. Húskona í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860.
Barnsmóðir Jakobs 21.6.1859; Rannveig Magnúsdóttir 30. mars 1836 - 23. desember 1885. Húsfreyja á Hafsteinsstöðum og Reynistað í Staðarhreppi, Skag. Var í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húsmóðir á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Systkini með fyrri konu;
1) Ólafur Jakobsson 18.8.1854 - 15. maí 1858
2) Andvana fædd 12.1.1856
Barn Jakobs og barnsmóður;
3) Sigurður Jakobsson 21. júní 1859 - 23. maí 1945. Fyrrverandi bóndi á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. M1 7.8.1880; Lilja Sigurðardóttir 4. janúar 1850 - 28. maí 1906. Húsfreyja á Steiná, Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhrepp, A-Hún. M2 sambýliskona; Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir 22. desember 1880 - 28. júní 1969. Húsfreyja á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Steiná í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Alsystkini;
4) Ingibjörg Jakobína Jakobsdóttir 20. júlí 1873. Var hjá foreldrum sínum í Syðra-Tungukoti í Blönduhlíð 1880. Vinnukona á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1901 frá Höfða í Hofshreppi, Skag.
5) Ólína Jakobsdóttir 10. ágúst 1877 - 26. feb. 1963. Húsfreyja á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Halldór Melsteð Halldórsson 20. febrúar 1870 - 11. desember 1954. Smiður á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður. Börn þeirra Birna Melsteð (1910-1994) og Gunnar Melsteð (1919-2014).
6) Lilja Þuríður Jakobsdóttir 17. jan. 1881 - 19. júlí 1965. Vinnukona á Vatneyri 5, Patreksfirði í Eyras., V-Barð. 1910. Húsfreyja í Brautarholti í Höfðakaupstað, Höfðahreppi, Hún. Var á Skagaströnd 1930. Maður hennar 25.12.1923; Ólafur Jón Guðmundsson 16. mars 1891 - 6. okt. 1985. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og verkamaður á Skagaströnd, Hún. Var í Brautarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Þau barnlaus.
7) Guðmundur Jakobsson 17. júní 1881 - 18. apríl 1883.
8) Finnbogi Jakobsson 21.11.1882 - 23.5.1883.
9) Guðmundur Finnbogi Jakobsson 18. ágúst 1884 [17.7.1884 sk 26.8.1884] - 31. maí 1959. Var í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Kona hans 5.5.1907; Jóhanna Bjarnveig Jóhannesdóttir 24. október 1886 - 28. janúar 1987. Húsfreyja í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
10) Þórunn Stefanía Jakobsdóttir 23. mars 1891 - 12. ágúst 1902.
Kona hans; 18.5.1935; Sigríður Jónsdóttir 10. jan. 1914 - 12. apríl 1999. Var á Yxnatungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Leysingjastöðum í Þingi og Uppsölum, Fremri-Torfastaðahreppi, V-Hún. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
Börn;
1) Erla Lárusdóttir f. 28.12. 1934, d. 10.12. 1983, lést af slysförum. Verslunarmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Lilja Lárusdóttir 26.4.1937 - 12.1.2014. Var að Sveðjustöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahreppi og fékkst við ýmis störf, síðast bús. á Hvammstanga. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Lilja giftist eftirlifandi eiginmanni sínum, Theodóri Pálssyni frá Sveðjustöðum, 12. desember 1957
3) Hannes Lárusson 11.4.1940 - 25.12.2020. Bóndi á Óspaksstöðum í Hrútafirði og starfaði jafnframt við póstdreifingu í Hrútafirði um árabil. Var að Uppsölum, Fremri-Torfastaðahreppi, V-Hún. 1957.
4) Elín Birna Lárusdóttir f. 2.7. 1947. Mosfellsbæ.
5) Inga Þóra Lárusdóttir f. 31.7. 1949, d. 1.8. 2002. Var að Uppsölum, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Vann við verslunar- og skrifstofustörf. Inga giftist hinn 21. mars 1970 Birni Kristni Björnssyni, f. í Reykjavík 30.10. 1950.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Lárus Jakobsson (1892-1967) Leysingjastöðum ov.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Lárus Jakobsson (1892-1967) Leysingjastöðum ov.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Lárus Jakobsson (1892-1967) Leysingjastöðum ov.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Lárus Jakobsson (1892-1967) Leysingjastöðum ov.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Lárus Jakobsson (1892-1967) Leysingjastöðum ov.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Lárus Jakobsson (1892-1967) Leysingjastöðum ov.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 22.2.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 22.2.2023
Íslendingabók
mbl 13.8.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/682514/?item_num=8&searchid=6e22adc6f99f2d632699b6f6daf0b5b955ec920f
mbl 18.1.2014. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1495032/?item_num=3&searchid=6e22adc6f99f2d632699b6f6daf0b5b955ec920f
ÆAHún bls 230 og 231