Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli
Hliðstæð nafnaform
- Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.8.1912 - 5.10.1997
Saga
Lára Guðmundsdóttir var fædd 4. ágúst 1912 í Kárdalstungu í Vatnsdal, Austur- Húnavatnssýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir hinn 5. október 1997.
Útför Láru var gerð frá Fossvogskirkju 15.10.1997 og hófst athöfnin klukkan 15.
Staðir
Kárdalstunga í Vatnsdal:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson, verkstjóri, kenndur við Helgustaði, f. 22. júlí 1877, d. 8. ágúst 1953, og Sigurlaug Hansdóttir, síðar húsmóðir að Sólheimum, Svínavatnshreppi, Austur-Húnavatnssýslu, f. 22. júní 1889, d. 16. mars 1980.
Stjúpfaðir Láru var Þorleifur Ingvarsson, bóndi á Sólheimum, f. 9. október 1900, d. 27. ágúst 1982.
Hálfsystkin Láru: Fjóla Þorleifsdóttir, f. 1928, Ingvar Þorleifsson, f. 1930, Steingrímur Th. Þorleifsson, f. 1932, Svanhildur Sóley Þorleifsdóttir, f. 1934, d. 13. apríl 1988, Sigurður Þorleifsson, f. 1937, d. 12. maí 1938.
Lára giftist 16. júní 1945 Sveinbergi Jónssyni, bifreiðastjóra og fulltrúa frá Stóradal í Austur-Húnavatnssýslu, f. 6. júlí 1910, d. 19. nóvember 1977.
Börn Láru:
1) Sjöfn Ingólfsdóttir, f. 17. júlí 1939. Maki: Bjarni Ólafsson. Faðir Sjafnar: Ingólfur Helgason, heildsali, f. 17. júlí 1916.
2 ) Birgir Sveinbergsson, f. 14. febrúar 1941. Maki: Erla Kristín Jónasdóttir. Þórey Sveinbergsdóttir, f. 19. júlí 1942. Maki: Ásgrímur Jónasson.
3) Gísli Sveinbergsson, f. 20. september 1944. Maki: Guðrún Benediktsdóttir.
4) Margrét Sveinbergsdóttir, f. 4. desember 1945. Maki: Baldvin Júlíusson. Sigurgeir Sveinbergsson, f. 11. mars 1951. Maki: Margrét Böðvarsdóttir.
5) Lára Sveinbergsdóttir, f. 31. október 1956. Maki: Örlygur Jónatansson.
Börn Sveinbergs frá fyrra hjónabandi:
1) Brynjólfur Sveinbergsson, f. 17. janúar 1934. Maki: Brynja Bjarnadóttir.
2) Jón Sveinberg Sveinbergsson, f. 8. mars 1936. Maki: Sesselja Bjarnadóttir.
3) Grétar Sveinbergsson, f. 13. október 1938, d. 2. október 1992. Maki: Guðrún Steingrímsdóttir.
Barnabörn Láru eru 25 og barnabarnabörn 19.
Sambýlismaður Láru síðustu 18 árin er Guðjón Ólafur Hansson 26. júlí 1921 - 23. nóvember 1998 Tökubarn í Hlíð, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1930. Bifreiðastjóri og ökukennari í Reykjavík. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum.
Hann á fjögur börn frá fyrra hjónabandi með Guðrúnu Brynjólfsdóttur 24. mars 1931 , þau eru
1) Kristbjörg Birna Guðjónsdóttir (1950),
2) Brynjólfur Guðjónsson (1953),
3) Guðjón Birgir Guðjónsson (1962)
4) Gunnar Rafn Guðjónsson 1966.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Lára Sigríður Guðmundsdóttir (1912-1997) Sæbóli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.7.2017
Tungumál
- íslenska