Langadalsfjall

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Langadalsfjall

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

874 -

Saga

Langadalsfjall er fjall í Austur-Húnavatnssýslu og liggur austan við endilangan Langadal, en austan við fjallið er svo eyðidalurinn Laxárdalur fremri.

Fjallið nær frá mynni Laxárdals í norðri suður að mynni Svartárdals við Bólstaðarhlíð og er um 25 km á lengd og 700-800 m hátt víðast hvar, en í það eru þrjú djúp skörð á milli dalanna. Ýmsir hlutar fjallsins heita svo sérstökum nöfnum eftir bæjum sem undir því standa, svo sem Bólstaðarhlíðarfjall og Holtastaðafjall upp af Holtastöðum.

Staðir

Réttindi

Langadalsfjall samanstendur af 5 fjöllum sem heita; Holtastaðafjall, Hvammsfjall, Gunnsteinsstaðafjall, Æsustaðafjall og Bólstaðarhlíðafjall.
Hæst Hvammsfjall 847 mys og næst er 829 metrar, vestari brún Geitaskarðs og Gunnsteinsstaðafjall jafnhá.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skarðsskarð í Langadalsfjalli (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxárdalur fremri (874 -)

Identifier of related entity

HAH00694

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Laxárdalur fremri

is the associate of

Langadalsfjall

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Langidalur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00364

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Langidalur

is the associate of

Langadalsfjall

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Bólstaðarhlíðarhreppur

is the associate of

Langadalsfjall

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engihlíðarhreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10080

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Engihlíðarhreppur (1000-2002)

is the associate of

Langadalsfjall

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00782

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 30.6.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir