Ólafía Ólafsdóttir (1876-1960) Hafnarfirði frá Bessastöðum Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólafía Ólafsdóttir (1876-1960) Hafnarfirði frá Bessastöðum Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

  • Ólafía Agnes Ólafsdóttir (1876-1960) Hafnarfirði frá Bessastöðum Miðfirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.7.1876 - 13.1.1960

Saga

Ólafía Agnes Ólafsdóttir 25.7.1876 - 13.1.1960. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930, frá Bessastöðum V. Hún. hófu þau búskap í Barkastaðaseli voru þar 1910 og 1920, og bjuggu þar í lengri tíma.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ólafur Guðmundsson 8.8.1862 - 22.10.1889. Var á Brandagili í Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Dalgeirsstöðum í Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880 og kona hans 29.9.1860; Agnes Jóhannesdóttir 26. júlí 1841 - 21. maí 1902. Var á Neðrinúpi í Efrinúpssókn, Hún. 1845. Var á Dalgeirsstöðum í sömu sókn 1860. Húsfreyja á Bessastöðum í Melstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880. Agnes (1789-1876) móðuramma hennar var systir Guðmundar Guðmundssonar (1792-1867) á Síðu. Bróðir Agnesar; Guðmundur Jóhannesson (1849-1913) Þverá V-Hvs.

Systkini
1) Ingibjörg Kristveig Ólafsdóttir 22. september 1863 - 1. maí 1933 Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bústýra í Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, V-Hún. Maður hennar; Hinrik Jónasson 8. nóvember 1873 - 29. febrúar 1960 Var á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Bóndi í Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1901 og 1910. Var í Árnesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957, þá skráður ekkill. Dóttir þeirra; Hrefna (1901-1979).
2) Ólafur Ólafsson 17.1.1866. Bóndi á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901 og 1910. Bóndi á Skarfshóli, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Formaður á Akranesi.
3) Jóhannes Ólafsson 26.7.1867. Húsmaður á Uppsölum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
4) Magnús Ólafsson 7.7.1869 - 19.2.1951. Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Lausamaður á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Torfustöðum ytri, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
5) Signý Guðríður Ólafsdóttir 23.7.1872 - 20.4.1948. Var með foreldrum sínum á Bessastöðum í Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Hafnarfirði 1910. Húsfreyja á Suðurpóli III við Laufásveg, Reykjavík 1930.
6) Elínborg Ólafsdóttir 14.3.1875 - 13.12.1960. Ógift vinnukona á Álgeirsvöllum á Efribyggð, Skag. 1907. Húsfreyja á Siglufirði. Var á Siglufirði 1945. Síðast bús. þar.
7) Sigríður Ólafsdóttir 16.5.1878 - 28.11.1966. Þeirra barn á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910. Saumakona á Bræðraborgarstíg 3 b , Reykjavík 1930.
8) Halldóra Ólafsdóttir 1.2.1880 - 13.10.1959. Hjú í Söndum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Var í Kollafossi, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
9) Steinunn Halldóra Ólafsdóttir 15. ágúst 1883 - 11. júní 1953.

Maður hennar; Sigurbjörn Guðmundsson 5.9.1880 - 31.3.1964. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi á Bjargi í Miðfirði.

Dóttir hennar og barnsföður: Jónas Hannes Jónsson 26. feb. 1875 - 12. des. 1941. Húsasmiður og fasteignasali í Reykjavík. Tökubarn í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fasteignasali á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930.

1) Þuríður Jónasdóttir 18.3.1901 - 4.11.1994. Húsfreyja á Sogabletti 14, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi.
Börn hennar og Sigurbjörns.
2) Margrét Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir 21.4.1906 - 6.6.1964. Var í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945, gift Jóni Halldórssyni.
3) Björn Helgi Sigurbjörnsson 5.6.1908 - 22.8.1924. Var í Barkarstaðaseli, Staðarbakkasókn, V-Hún. 1910. Var í Barkarstaðaseli, Fremri-Torfustaðahr., V-Hún. 1920.
Fósturbarn
4) Gunnar Guðmundsson 25.6.1913 - 2.8.1931. Var í Hafnarfirði 1930. Fósturfor: Sigurbjörn Guðmundsson og Ólafía Agnes Ólafsdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bessastaðir á Heggstaðanesi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00818

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti (26.10.1901 - 30.10.1979)

Identifier of related entity

HAH04205

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nýpukoti

is the cousin of

Ólafía Ólafsdóttir (1876-1960) Hafnarfirði frá Bessastöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1792-1867) Síðu (20.8.1792 26.4.1867)

Identifier of related entity

HAH04023

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1792-1867) Síðu

is the cousin of

Ólafía Ólafsdóttir (1876-1960) Hafnarfirði frá Bessastöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jóhannesson (1849-1913) Þverá í V-Hvs. (29.1.1849 - 1913)

Identifier of related entity

HAH04062

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jóhannesson (1849-1913) Þverá í V-Hvs.

is the cousin of

Ólafía Ólafsdóttir (1876-1960) Hafnarfirði frá Bessastöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Barkarstaðir í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Barkarstaðir í Miðfirði

er stjórnað af

Ólafía Ólafsdóttir (1876-1960) Hafnarfirði frá Bessastöðum Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07460

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Mbl 8.4.1964 bls 13 https://timarit.is/page/1357014?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir