Ólína Ólafsdóttir (1854-1943) Tannastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólína Ólafsdóttir (1854-1943) Tannastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Ólína Valgerður Ólafsdóttir (1854-1943) Tannastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.5.1854 - 23.7.1943

Saga

Ólína Valgerður Ólafsdóttir 17.5.1854 - 23.7.1943. Fædd í Hlaðhömrum, Prestbakkasókn, Strand. Bústýra í Gerði í Hvammssveit, Dal. Bústýra á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Var á Borðeyri 1930. Heimili: Tannastaðir.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Ólafur Björnsson 15.11.1821 - 21.3.1898. Bóndi á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Kjörseyri og Hlaðhamri í Prestbakkasókn. Var á Hlaðhamri 1860. Bóndi í Stóra-Galtardal á Fellsströnd, Dal. 1876-80. „Fjörmaður og hagorður“, segir í Dalamönnum og kona hans 20.6.1844; Ingibjörg Jónsdóttir 18.6.1817 - 14.7.1883. Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Var í Gerði, Hvammssókn, Dal. 1880. Gift. Ættuð frá Sveðjustöðum.

Systkini hennar;
1) Björn Ólafsson 25.6.1845 - 2.9.1890. Var á Þoroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Kollsá í Hrútafirði 1869, á Orrahóli 1874-1881, í Stóru-Tungu 1881-87 og á Ytra-Felli á Fellsströnd, Dal. 1887-90. Drukknaði í Hvammsfirði. Kona hans 24.7.1869; Agnes Guðfinnsdóttir 23.3.1850 - 25.9.1932. Ljósmóðir og húsfreyja á Kollsá í Hrútafirði og víðar. Var á Ytrafelli, Staðarfellssókn, Dal. 1930.
Barnsmóðir 6.7.1878; Guðrún Dagsdóttir 1857 - 3.12.1892. Var í Litla-Galtardal, Staðarfellssókn, Dal. 1878 og 1880. Húsfreyja í Ballarárgerðum, Dal. Húskona í Litlagaltardal, Staðarfellssókn, Dal. 1890.
2) Guðrún Ólafsdóttir 10.8.1846 - 25.1.1925. Var í Hlaðhömrum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Húsfreyja og bóndakona á Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Syðri-Kárastöðum og síðar veitingakona á Hvammstanga. Maður hennar 1.6.1872; Kristján Ívarsson 29.12.1830 - 27.5.1900. Var á Hálsi, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1835. Bóndi á Syðri-Kárastöðum. Húsbóndi í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Dóttir þeirra; Ingibjörg Jófríður, seinni kona Hannesar Sveinbjarnarsonar í Baldursheimi.
3) Ingibjörg Ólafsdóttir 12.1.1849 - 16.7.1860. Hlaðhömrum .
4) Hólmfríður Ólafsdóttir 27.6.1851 - 10.12.1872. Var í Hlaðhömrum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Vinnukona á Þambárvöllum, Óspakseyrarsókn, Strand. 1870. „Drukknaði í Hrútafirði“, segir í Dalamönnum.
5) Jón Ólafsson 28.3.1853 - 10.12.1872. Var í Hlaðhömrum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Drukknaði.
6) Matthías Daníel Ólafsson 30.8.1855 - 3.9.1937. Var í Hlaðhömrum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Bóndi í Litlu-Tungu 1885-94. Bóndi á Orrahóli á Fellsströnd, Dal. 1894-1924.
7) Kristín Ólafsdóttir 26.10.1859 - 1927. Var í Hlaðhömrum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Ógift.

Sambýlismaður hennar; Jón Brandsson 22.12.1848 - 22.3.1932. Var á Orrahóli, Staðarfellssókn, Dal. 1860. Bóndi í Gerði í Hvammssveit, Dal. 1879-81. Húsbóndi á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Var á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930.

Börn þeirra;
1) Jónína Hólmfríður Jónsdóttir 31.12.1876. Var í Gerði, Hvammssókn, Dal. 1880. Húsfreyja á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1920 og 1930. Var á Jaðar Ytri, Staðarhr., V-Hún. 1957. Búsett á Jaðri í Hrútafirði, Hún. Maður hennar; Jóhannes Hjörtur Björnsson 22.5.1872 - 1948. Sveitarómagi á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Búsettur á Jaðri í Hrútafirði, Hún.
2) Daníel Jónsson 17.4.1879 - 17.10.1963. Var í Gerði, Hvammssókn, Dal. 1880. Bóndi í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Tannstaðir, Hún. Bóndi á Tannstöðum, Staðarhr., V-Hún. Bóndi þar 1957. Var þá skráður með lögheimili að Engihlíð 14, Reykjavík. Kona hans; Sveinsína Sigríður Benjamínsdóttir 20.8.1885 - 11.5.1966. Húsfreyja. Húsfreyja á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi. Tengdadóttir þeirra; Sigurbjörg Þorgrímsdóttir (1922-2005) systir Emelíu Sigurbjargar Þorgrímsdóttur (1924-1982) og Aðalbjargar í Holti.
3) Valgerður Ágústa Jónsdóttir 7.8.1880 - 6.3.1958. Fædd í Gerði í Hvammssveit, var á Tannstöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Var á Tannastöðum, Staðarsókn, Hrútafirði í Hún. 1901. Saumakona í Reykjavík. Eignaðist amk eitt barn
4) Jóna Jónsdóttir 3.9.1882 - 21.12.1950. Saumakona í Kaupmannahöfn. Var á Tannastöðum, Staðarsókn, Hún. 1901.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Jónsdóttir (1880-1958) saumakona Rvk frá Tannastöðum (7.8.1880 - 6.3.1958)

Identifier of related entity

HAH06772

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Jónsdóttir (1880-1958) saumakona Rvk frá Tannastöðum

er barn

Ólína Ólafsdóttir (1854-1943) Tannastöðum

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði (31.12.1876 -)

Identifier of related entity

HAH06696

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði

er barn

Ólína Ólafsdóttir (1854-1943) Tannastöðum

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörn Hannesson (1915-1981) Húsasmiður Reykjavík (17.10.1915 - 8.1.1981)

Identifier of related entity

HAH02064

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinbjörn Hannesson (1915-1981) Húsasmiður Reykjavík

is the cousin of

Ólína Ólafsdóttir (1854-1943) Tannastöðum

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emelía Þorgrímsdóttir (1924-1982) Brúarhlíð (2.12.1924 - 14.4.1982)

Identifier of related entity

HAH03309

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Emelía Þorgrímsdóttir (1924-1982) Brúarhlíð

is the cousin of

Ólína Ólafsdóttir (1854-1943) Tannastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir (1918-2007) Holti (20.4.1918 - 22.11.2007)

Identifier of related entity

HAH01001

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalbjörg Þorgrímsdóttir (1918-2007) Holti

is the cousin of

Ólína Ólafsdóttir (1854-1943) Tannastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tannastaðir / Tannstaðir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tannastaðir / Tannstaðir í Hrútafirði

er stjórnað af

Ólína Ólafsdóttir (1854-1943) Tannastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07439

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir