Krókssel á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Krókssel á Skaga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1920)

Saga

Bærinn stendur við Heylæk skammt sunnan Fossár, en drjúgan spöl frá sjó, Þar er beitarland nærtækt og dágott.
Íbúðarhús byggt 1941 úr blönduðu efni 187 m3. Hlaða byggð 1948 úr asbesti 100 m3. Fjós byggt 1964 yfir 6 gripi úr asbesti. Fjárhús byggt 1950 úr asbesti fyrir 250 fjár. Votheysgeymsla byggð 1952 32 m3. Geymsla byggð 1958 úr asbesti 160 m3. Hlaða með súgþurrkun járnklædd 200 m3. Tún 16,6 ha.

Staðir

Vindhælishreppur; Skagabyggð; Krókur; Heylækur; Fossá; Hróarstaðir; Naustavellir; Skollhamar; Bruni; Seldalur; Seldalsholt; Seldalsholt; Hellisgil;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1957- Sigurður Pálsson 20. júlí 1925. Var á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Króksseli, Skagahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Alda Dagbjört Friðgeirsdóttir 21.10.1936. Króksseli 1957. Sjá Kálfshamar.

1955- Ólafur Pálsson 3. maí 1924 - 26. mars 2004. Var á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Króksseli, Skagahr., A-Hún. 1957. Bóndi og félagsmálafrömuður á Ytri-Björgum á Skaga. Kona hans; Ingibjörg Ólafsdóttir 11. des. 1902 - 6. mars 1991. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Króksseli, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Króksseli.

-1953- Páll Júlíus Sigurðsson 25. júlí 1877 - 9. nóv. 1953. Leigjandi á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Króksseli. Kona hans; Ingibjörg Ólafsdóttir 11. des. 1902 - 6. mars 1991. Húsfreyja á Björgum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Króksseli, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Króksseli.
1953-1955- Ingibjörg Ólafsdóttir.

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir jörðinni Króki með Króksseli í Vindhælishreppi.

Að sunnan milli Hróarstaðalands ræður landamerkjagarður frá sjó (norðan við Naustavelli) til Skollhamars og vörðu norðanvert á honum, frá henni sjónhending út á Bruna, í syðri vörðu, frá beinni sjónhending yfir Seldal, Seldalsholt, og vestanvert við vörðu á Hrísholti og á mitt Hellisgil, þaðan í vörðu (við Fossá) á mel fyrir norðan Hellisgil, þaðan í vörðu við Fossá, þar sem hún rennur í krók til norðurs, þaðan ræður Fossá til sjáfar, ræður svo sjór að vestan til nefnds landamerkjagarðs.
Þessi landamerkja-skrá er samþykkt með hlutaðeigandi undirskriptum

Staddir að Viðvík 18. júní 1886.
Í umboði eiganda jarðarinnar Króks og Krókssels frá 25/9. 1885
Árni Jónsson hreppstjóri
Hróarstaða eigandi og ábúandi Gísli Benediktsson (handsalað)
Handsalð vottar: Björn Magnússon
Guðmundur Gíslason

Lesið upp á manntalsþingi að Viðvík, hinn 17. maí 1887 og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 66, fol. 35

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Pálsdóttir (1927-2020) Króksseli (27.1.1927 - 1.10.2020)

Identifier of related entity

HAH08026

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1939 - 1956

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Króksbjarg á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00258

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur 1000-2002

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur 1000-2002

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hróarsstaðir á Skaga ((1900))

Identifier of related entity

HAH00305

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gatklettur við Króksbjarg ((1950))

Identifier of related entity

HAH00268

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Pálsson (1925-2022) Sviðningi (20.7.1925 - 16.7.2022)

Identifier of related entity

HAH5028

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurður Pálsson (1925-2022) Sviðningi

controls

Krókssel á Skaga

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli (12.8.1866 - 1937)

Identifier of related entity

HAH04015

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli

controls

Krókssel á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alda Friðgeirsdóttir (1936) Blönduósi (21.10.1936 -)

Identifier of related entity

HAH02272

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Alda Friðgeirsdóttir (1936) Blönduósi

controls

Krókssel á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Pálsson (1924-2004) Ytri-Björgum (3.5.1924 - 26.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01796

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ólafur Pálsson (1924-2004) Ytri-Björgum

controls

Krókssel á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00360

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 66, fol. 35
Húnaþing II bls 89

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir