Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi
Hliðstæð nafnaform
- Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) frá Mýrarkoti á Laxárdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.9.1909 - 4.11.2005
Saga
Kristjana Guðmundsdóttir fæddist í 1. september 1909. Hún lést í Seljahlíð, dvalarheimili fyrir aldraða, föstudaginn 4. nóvember síðastliðinn. Kristjana fluttist til Reykjavíkur 1966 og bjó þar síðan utan þrjú ár á Selfossi. Hún var ráðskona hjá Vegagerðinni í yfir 30 ár, fyrst í Austur-Húnavatnssýslu og síðar víða um land í brúar- og malarflokkum. Síðustu tíu árin bjó hún í Seljahlíð, dvalarheimili fyrir aldraða í Reykjavík.
Kristjana var jarðsungin frá Kópavogskirkju föstudaginn 11. nóvember og fór útförin fram í kyrrþey að hennar ósk.
Staðir
Mýrarkot á Laxárdal fremri: Lágafelli 1916 og Halldórshúsi 1933 á Blönduósi: Reykjavík 1966: Selfoss:
Réttindi
Starfssvið
Matselja:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Guðmundur Steinsson, f. 1872, d. 1956, og Jóhanna Gísladóttir, f. 1883, d. 1961, Hnjúkum 1920 og 1933, búsett í Bolungarvík.
Systkini Kristjönu voru María, f. 1905, d. 1992, Gísli Aðalsteinn, f. 1907, d. 1972, Lára, f. 1912, d. 1933, Halldór Jóhann, f. 1915, d. 1945, Jórunn, f. 1922, d. 1999, og Óskar Guðmundur, samfeðra, f. 1898, d. 1917.
Kristjana var tekin í fóstur við fæðingu af föðursystur sinni Konkordíu Steinsdóttur og manni hennar Kristjáni Sigurðssyni sem bjuggu í Mýrarkoti.
Fóstursystur hennar voru Kristín Gísladóttir, f. 1898, d. 1933, María Gísladóttir, f. 1899, d. 1990, og Elínborg Kristjánsdóttir, f. 1899, d. 1956.
Kristjana flutti með fósturforeldrum sínum til Blönduóss fjögurra ára gömul og ólst þar upp.
Hinn 10. nóvember 1929 giftist Kristjana Halldóri Albertssyni frá Stóruvöllum í Bárðardal, f. 15. júlí 1887, d. 18. maí 1961.
Þau eignuðust sjö börn. Þau eru:
1) Guðrún, f. 21. okt. 1928, maki Steinþór Carl Ólafsson, f. 1923, d. 1985. Börn þeirra: a) Steinunn, f. 1952, b) Kristjana, f. 1956, d) Halldór Carl, f. 1959, d. 1985, Ólöf Björg, f. 1962, og Theódór Carl, f. 1970.
2) Jón Albert, f. 2. sept. 1930, d. 14. sept 1930.
3) Kristján Albert, f. 22. maí 1932, maki Helga Guðríður Friðsteinsdóttir, f. 1937. Börn þeirra: a) Ásdís, f. 1957, b) Albert, f. 1958.
4) Haukur, f. 10. júlí 1938, d. 11. júní 1942.
5) Sverrir Haukur, f. 19. mars 1943, maki Dýrunn Ragnheiður Steindórsdóttir, f. 1945. Börn þeirra: a) Anna Rut, f. 1966, b) Eydís Dóra, f. 1971.
6) Dóra, f. 14. febrúar 1947, sambýlismaður Filip Woolford, f. 1944, synir Dóru: a) Halldór Alberts Þorvaldsson, f. 1968, b) Ástráður Freyr, f. 1976.
7) Haukur, f. 22. janúar 1949, maki Margrét Gísladóttir, f. 1953. Börn þeirra a) Gísli, f. 1976, b) Arnar, f. 1979, d) Daði, f. 1990.
Barnabarnabörnin eru 25 og barnabarnabarnabörnin sjö.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði