Guðmundur Steinsson (1872-1956) Hnjúkum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Steinsson (1872-1956) Hnjúkum

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Steinsson Hnjúkum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.9.1872 - 12.6.1956

History

Guðmundur Steinsson 12. september 1872 - 12. júní 1956 Sjómaður á Blönduósi 1930. Verkamaður í Bolungarvík. Hnjúkum 1920-1933

Places

Grundarkot; Mýrarkot á Laxárdal fremri; Hnjúkar; Blönduós; Bolungarvík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Sjómaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Steinn Guðmundsson 4. nóvember 1824 - 31. mars 1882 Var í Syðri-Mjóadal, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi á Eyrarlandi og kona hans 29.11.1862; Jórunn Guðmundsdóttir 28. maí 1831 - 27. janúar 1898 Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyrarlandi.
Systkini Guðmundar;
1) Björg Steinsdóttir f 26.4.1862
2) Björg Steinsdóttir 29.4.1863. Var í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880.
3) Konkordía Steinsdóttir 11. september 1864 - 14. mars 1941 Húsfreyja í Kistu. Einnig húsfreyja í Mýrarkoti á Laxárdal, A-Hún. og í Kristjaníu Blönduósi 1920. Fósturdóttir Kristjana Guðmundsdóttir, f. 1.9.1909. Maður Konkordíu 1900; Kristján Sigurðsson 25. september 1869 - 21. október 1927. Bóndi á Neðri-Mýrum en síðast verkamaður á Blönduósi. Drukknaði.
4) María Steinsdóttir 25. september 1869 - 11. júní 1959 Var í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Hjú í Móadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Maður hennar 14.4.1895; Sveinn Hallgrímsson 10.6.1869. Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Hjú í Mjóadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Kona Guðmundar 1906; Jóhanna Benedikta Gísladóttir f. 22. júlí 1883 d. 8. júní 1961. Sjá Halldórshús innan ár.
Börn þeirra;
1) María Guðmundsdóttir 12. október 1905 - 10. apríl 1992 Lausakona á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Síðast bús. í Bolungarvík. Maður hennar; Einar Eymann Skúlason 10. febrúar 1900 - 5. desember 1966 Síðast bús. í Reykjavík.
2) Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir 1. september 1909 - 4. nóvember 2005 Tekin nýfædd í fóstur af föðursystur sinni Konkordíu Steinsdóttur og manni hennar Kristjáni Sigurðssyni. Með þeim fluttist hún til Blönduóss um 1913 og ólst þar upp. Húsfreyja þar um árabil. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fluttist til Reykjavíkur 1966 og bjó þar lengst af síðan utan þrjú ár á Selfossi. Var um áraraðir ráðskona hjá Vegagerðinni við brúar- og malarvinnuflokka víða um land. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 10.11.1929; Halldór Albertsson 15. júlí 1886 - 18. maí 1961 Var í Reykjavík 1910. Fluttist til vesturheims um 1912 og var vestra í 8 ár, 7 ár í Kanada og 1 í Bandaríkjunum, vann skrifstofustörf þar. Kom til Íslands um 1920, fluttist til Blönduóss 1925. Kaupmaður á Blönduósi alllengi. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sat í sveitarstjórn þar og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
3) Gísli Aðalsteinn Guðmundsson 22. júlí 1907 - 29. maí 1972 Vinnumaður í Súðavík 1930. Síðast bús. í Bolungarvík.
4) Lára Guðmundsdóttir 22. júlí 1912 - 11. október 1933 Var í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Fósturbarn í Grímstungu. Var alinn upp í Grímstungu.
5) Halldór Jóhann Laxdal Guðmundsson 1. maí 1915 - 26. júlí 1942 Var á Blönduósi 1930. Ókvæntur og barnlaus.
6) Jórunn Guðmundsdóttir 18. desember 1922 - 16. nóvember 1999 Húsfreyja. Síðast bús. í Bolungarvík. Maður hennar; Þórarinn Leifur Árnason 16. nóvember 1910 - 9. október 2001 Síðast bús. í Bolungarvík.
Samfeðra:
7) Óskar Guðmundur Guðmundsson 13. nóvember 1898 - 27. október 1917 Fór til Vesturheims 1900 frá Refsstöðum, Engihlíðarhreppi, Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Féll í stríðinu. Móðir hans; Þorbjörg Gróa Jónasdóttir 1875 Tökubarn á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1880. Léttastúlka í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Vinnukona á Refsstöðum á Laxárdal fremri 1899-1900. Fór til Vesturheims 1900 frá Refsstöðum, Engihlíðarhreppi, Hún.

General context

Relationships area

Related entity

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar 1920 og 1933

Related entity

Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi (1.9.1909 - 4.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01682

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi

is the child of

Guðmundur Steinsson (1872-1956) Hnjúkum

Dates of relationship

1.9.1909

Description of relationship

Related entity

Konkordía Steinsdóttir (1864-1931) Mýrarkoti á Laxárdal fremri og Kistu Blönduósi (11.9.1864 - 14.3.1941)

Identifier of related entity

HAH06592

Category of relationship

family

Type of relationship

Konkordía Steinsdóttir (1864-1931) Mýrarkoti á Laxárdal fremri og Kistu Blönduósi

is the sibling of

Guðmundur Steinsson (1872-1956) Hnjúkum

Dates of relationship

september 1909

Description of relationship

Konkordía ól upp Kristjönu dóttur hans

Related entity

Björg Steinsdóttir (1863-1894) Grundarkoti og Æsustöðum í Langadal (29.4.1863 - 17.5.1894)

Identifier of related entity

HAH02755

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Steinsdóttir (1863-1894) Grundarkoti og Æsustöðum í Langadal

is the sibling of

Guðmundur Steinsson (1872-1956) Hnjúkum

Dates of relationship

12.9.1872

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04137

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 3.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places