Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Steinsson (1872-1956) Hnjúkum
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Steinsson Hnjúkum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.9.1872 - 12.6.1956
Saga
Guðmundur Steinsson 12. september 1872 - 12. júní 1956 Sjómaður á Blönduósi 1930. Verkamaður í Bolungarvík. Hnjúkum 1920-1933
Staðir
Grundarkot; Mýrarkot á Laxárdal fremri; Hnjúkar; Blönduós; Bolungarvík:
Réttindi
Starfssvið
Sjómaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Steinn Guðmundsson 4. nóvember 1824 - 31. mars 1882 Var í Syðri-Mjóadal, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi á Eyrarlandi og kona hans 29.11.1862; Jórunn Guðmundsdóttir 28. maí 1831 - 27. janúar 1898 Var á Auðólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyrarlandi.
Systkini Guðmundar;
1) Björg Steinsdóttir f 26.4.1862
2) Björg Steinsdóttir 29.4.1863. Var í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Vinnukona í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880.
3) Konkordía Steinsdóttir 11. september 1864 - 14. mars 1941 Húsfreyja í Kistu. Einnig húsfreyja í Mýrarkoti á Laxárdal, A-Hún. og í Kristjaníu Blönduósi 1920. Fósturdóttir Kristjana Guðmundsdóttir, f. 1.9.1909. Maður Konkordíu 1900; Kristján Sigurðsson 25. september 1869 - 21. október 1927. Bóndi á Neðri-Mýrum en síðast verkamaður á Blönduósi. Drukknaði.
4) María Steinsdóttir 25. september 1869 - 11. júní 1959 Var í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Hjú í Móadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Maður hennar 14.4.1895; Sveinn Hallgrímsson 10.6.1869. Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Hjú í Mjóadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
Kona Guðmundar 1906; Jóhanna Benedikta Gísladóttir f. 22. júlí 1883 d. 8. júní 1961. Sjá Halldórshús innan ár.
Börn þeirra;
1) María Guðmundsdóttir 12. október 1905 - 10. apríl 1992 Lausakona á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Síðast bús. í Bolungarvík. Maður hennar; Einar Eymann Skúlason 10. febrúar 1900 - 5. desember 1966 Síðast bús. í Reykjavík.
2) Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir 1. september 1909 - 4. nóvember 2005 Tekin nýfædd í fóstur af föðursystur sinni Konkordíu Steinsdóttur og manni hennar Kristjáni Sigurðssyni. Með þeim fluttist hún til Blönduóss um 1913 og ólst þar upp. Húsfreyja þar um árabil. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fluttist til Reykjavíkur 1966 og bjó þar lengst af síðan utan þrjú ár á Selfossi. Var um áraraðir ráðskona hjá Vegagerðinni við brúar- og malarvinnuflokka víða um land. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 10.11.1929; Halldór Albertsson 15. júlí 1886 - 18. maí 1961 Var í Reykjavík 1910. Fluttist til vesturheims um 1912 og var vestra í 8 ár, 7 ár í Kanada og 1 í Bandaríkjunum, vann skrifstofustörf þar. Kom til Íslands um 1920, fluttist til Blönduóss 1925. Kaupmaður á Blönduósi alllengi. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sat í sveitarstjórn þar og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.
3) Gísli Aðalsteinn Guðmundsson 22. júlí 1907 - 29. maí 1972 Vinnumaður í Súðavík 1930. Síðast bús. í Bolungarvík.
4) Lára Guðmundsdóttir 22. júlí 1912 - 11. október 1933 Var í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Fósturbarn í Grímstungu. Var alinn upp í Grímstungu.
5) Halldór Jóhann Laxdal Guðmundsson 1. maí 1915 - 26. júlí 1942 Var á Blönduósi 1930. Ókvæntur og barnlaus.
6) Jórunn Guðmundsdóttir 18. desember 1922 - 16. nóvember 1999 Húsfreyja. Síðast bús. í Bolungarvík. Maður hennar; Þórarinn Leifur Árnason 16. nóvember 1910 - 9. október 2001 Síðast bús. í Bolungarvík.
Samfeðra:
7) Óskar Guðmundur Guðmundsson 13. nóvember 1898 - 27. október 1917 Fór til Vesturheims 1900 frá Refsstöðum, Engihlíðarhreppi, Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld. Féll í stríðinu. Móðir hans; Þorbjörg Gróa Jónasdóttir 1875 Tökubarn á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1880. Léttastúlka í Bólstaðarhlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Vinnukona á Refsstöðum á Laxárdal fremri 1899-1900. Fór til Vesturheims 1900 frá Refsstöðum, Engihlíðarhreppi, Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Steinsson (1872-1956) Hnjúkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Steinsson (1872-1956) Hnjúkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Steinsson (1872-1956) Hnjúkum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði