Elínborg Kristjánsdóttir (1900-1956) Kristjaníu [Lágafelli]

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elínborg Kristjánsdóttir (1900-1956) Kristjaníu [Lágafelli]

Parallel form(s) of name

  • Elínborg Kristjánsdóttir Kristjaníu [Lágafelli]

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.7.1900 - 1.7.1956

History

Elínborg Kristjánsdóttir 1. júlí 1900 - 1. júlí 1956 Verkakona á Blönduósi og í Reykjavík. Ógift. Síðast bús. í Reykjavík. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona á Akureyri 1930, ógift

Places

Neðri-Mýrar; Kristjanía [Lágafell]; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Kristján Sigurðsson 25. september 1869 - 21. október 1927 Bóndi á Neðri-Mýrum en síðast verkamaður á Blönduósi. Drukknaði. Fósturdóttir Kristjana Guðmundsdóttir, f. 1.9.1909 og kona hans 1900; Konkordía Steinsdóttir 11. september 1864 - 14. mars 1941 Húsfreyja í Kistu. Einnig húsfreyja í Mýrarkoti á Laxárdal, A-Hún. og á Blönduósi.
Systkini hennar sammæðra, faðir; Gísli Gíslason 14. október 1863 - 6. janúar 1907 Niðursetningur á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Geithamri, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Vinnumaður, síðast á Guðlaugsstöðum. Drukknaði í Blöndu.
1) Kristín Gísladóttir 22. janúar 1898 - 2. mars 1933 Húsfreyja á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. og var þar 1930. Maður hennar 21.5.1921; Indriði Guðmundsson 5. mars 1892 - 17. apríl 1976 Bóndi á Gilá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og oddviti á Gilá í Áshr., A-Hún. Sambýliskona Indriða; Jakobína Björnsdóttir 20. mars 1916 - 3. ágúst 1957 Var á Hæli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gilá.
2) María Sveinsína Gísladóttir 11. júlí 1899 - 5. desember 1990 Ómagi í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Lausakona í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Ljótshólar, Svínavatnshr. Síðast bús. í Kópavogi. Ógift.
Samfeðra, barnsmóðir; Sigríður Björnsdóttir 17. júlí 1860 - 1936. Var í Stóradalsseli í Svínavatnssókn, Hún. 1860. Var vinnukona á Eiðsstöðum í Blöndudal, A-Hún. 1890, þá ógift.
3) Grímur Valdemar Kristjánsson 9. mars 1891 - 22. ágúst 1974 Tökubarn í Efrilækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Kollugerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Svangrund í Refasveit, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Magnúsína Magnúsdóttir 5. júní 1899 - 12. mars 1976 Tökubarn í Hafursstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Kollugerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Fóstursystir Foreldrar hennar voru Guðmundur Steinsson, f. 1872, d. 1956, og Jóhanna Gísladóttir, f. 1883, d. 1961, búsett í Bolungarvík;
4) Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir 1. september 1909 - 4. nóvember 2005. Tekin nýfædd í fóstur af föðursystur sinni Konkordíu Steinsdóttur og manni hennar Kristjáni Sigurðssyni. Með þeim fluttist hún til Blönduóss um 1913 og ólst þar upp. Húsfreyja þar um árabil. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fluttist til Reykjavíkur 1966 og bjó þar lengst af síðan utan þrjú ár á Selfossi. Var um áraraðir ráðskona hjá Vegagerðinni við brúar- og malarvinnuflokka víða um land. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 10.11.1929; Halldór Albertsson 15. júlí 1886 - 18. maí 1961 Var í Reykjavík 1910. Fluttist til vesturheims um 1912 og var vestra í 8 ár, 7 ár í Kanada og 1 í Bandaríkjunum, vann skrifstofustörf þar. Kom til Íslands um 1920, fluttist til Blönduóss 1925. Kaupmaður á Blönduósi alllengi. Var í Halldórshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sat í sveitarstjórn þar og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.

General context

Relationships area

Related entity

Magnúsína Magnúsdóttir (1899-1976) Svansgrund (5.6.1899 - 12.3.1976)

Identifier of related entity

HAH04865

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

systir Valdemars manns Magnúsínu

Related entity

Lágafell Blönduósi (1878)

Identifier of related entity

HAH00116

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Konkordía Steinsdóttir (1864-1931) Mýrarkoti á Laxárdal fremri og Kistu Blönduósi (11.9.1864 - 14.3.1941)

Identifier of related entity

HAH06592

Category of relationship

family

Type of relationship

Konkordía Steinsdóttir (1864-1931) Mýrarkoti á Laxárdal fremri og Kistu Blönduósi

is the parent of

Elínborg Kristjánsdóttir (1900-1956) Kristjaníu [Lágafelli]

Dates of relationship

1.7.1900

Description of relationship

Related entity

Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi (1.9.1909 - 4.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01682

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristjana Konkordía Guðmundsdóttir (1909-2005) Halldórshúsi

is the sibling of

Elínborg Kristjánsdóttir (1900-1956) Kristjaníu [Lágafelli]

Dates of relationship

1.9.1909

Description of relationship

Fóstursystir Elínborgar, dóttir Guðmundar Steinssonar (1872-1956) bróður Konkordínu móður Elínborgar.

Related entity

María Sveinsína Gísladóttir (1899-1990) frá Sneis (11.7.1899 - 5.12.1990)

Identifier of related entity

HAH08008

Category of relationship

family

Type of relationship

María Sveinsína Gísladóttir (1899-1990) frá Sneis

is the sibling of

Elínborg Kristjánsdóttir (1900-1956) Kristjaníu [Lágafelli]

Dates of relationship

1.7.1900

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Kristín Gísladóttir (1898-1933) Gilá (22.1.1898 - 2.3.1933)

Identifier of related entity

HAH04189

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Gísladóttir (1898-1933) Gilá

is the sibling of

Elínborg Kristjánsdóttir (1900-1956) Kristjaníu [Lágafelli]

Dates of relationship

1.7.1900

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Arnfríður Sigurðardóttir (1863-1958) Syðri-Ey (9.6.1863 - 2.1.1958)

Identifier of related entity

HAH02491

Category of relationship

family

Type of relationship

Arnfríður Sigurðardóttir (1863-1958) Syðri-Ey

is the cousin of

Elínborg Kristjánsdóttir (1900-1956) Kristjaníu [Lágafelli]

Dates of relationship

1.7.1900

Description of relationship

Kristján faðir Elínborgar var bróðir Arnfríðar.

Related entity

Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi (20.7.1901 - 15.5.1970)

Identifier of related entity

HAH02334

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi

is the cousin of

Elínborg Kristjánsdóttir (1900-1956) Kristjaníu [Lágafelli]

Dates of relationship

Description of relationship

Barn Guðríðar fk Lárusar með Magnúsi Jóni Finnssyni (1863-1899), bónda Ytrahóli á Skagaströnd var Magnúsína Magnúsdóttir (1899-1976) kona Gríms Valdemars bróður Elínborgar:

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03229

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.3.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
ÆAHún. bls. 1314

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places