Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristján Jónasson (1869-1930) kaupmaður Borgarnesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.6.1869 - 9.12.1930
Saga
Kristján Jónasson 24. júní 1869 - 9. des. 1930. Verzlunarmaður í Borgarnesi 1930. Var fyrst í Stóru-Tungu á Fellsströnd, síðan á Ballará og Melum á Skarðsströnd og í Búðardal. Kaupmaður og veitingarmaður í Borgarnesi.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jónas Guðmundsson 1.8.1820 - 23.10.1897. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Prestur í Hítardal í Hraunhreppi 1872-1875 og á Staðarhrauni, Mýr. 1875-1890. Síðast bús. á Skarði á Skarðsströnd, Dal. „Vel að sér, gáfaður og hagmæltur“, segir í Dalamönnum og kona hans 29.9.1865; Elínborg Kristjánsdóttir 12. sept. 1840 - 14. mars 1902. Var á Skarði, Skarðssókn, Dal. 1845. Húsfreyja á Staðarhrauni. Húsfreyja á Skarði, Skarðssókn, Dal. 1901. „Mikil merkiskona, vel að sér og læknir góður“, segir í Dalamönnum.
Systkini;
1) Ingibjörg Jónasdóttir 21.6.1866 - 30.4.1956. Húsfreyja í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Prestfrú í Árnesi. Maður hennar 17.9.1892; Sveinn Guðmundsson 13.1.1869 - 2.3.1942. Tökubarn í Tómasarhúsi, Fróðársókn, Snæf. 1870. Prestur á Ríp í Hegranesi, Skag. 1894-1899, í Goðdölum, Skag. 1899-1904, Staðarhólsþingum, Dal. 1909-1915 og síðast í Árnesi í Trékyllisvík, Strand. 1915-1937. Prestur og bóndi í Árnesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Meðal barna var Kristján augnlæknir
2) Margrét Jónasdóttir 16.12.1867 - 12.3.1954. Húsfreyja á Óðinsgötu 20 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðast á Stað í Steingrímsfirði. Maður hennar 30.7.1887; Guðlaugur Guðmundsson 20.4.1853 - 9.3.1931. Var í Syðri-Skógum, Hítardalssókn, Mýr. 1860. Var í Króksholti, Hnapp. 1870. Aðstoðarprestur í Staðarhrauni, Mýr. 1885-1890 og prestur á sama stað 1890-1892, prestur í Skarðsþingi á Skarðsströnd 1892-1908 og síðast á Stað í Steingrímsfirði 1908-1921. Fyrrverandi prestur á Óðinsgötu 20 a, Reykjavík 1930.
3) Guðmundur Jónasson 30.12.1870 - 23.12.1942. Kaupmaður í Skarðstöð 1901-11 og bóndi í Frakkanesi á Skarðsströnd, Dal. frá 1911 til æviloka. Bústýra hans; Guðríður Stefanía Þórðardóttir 28.12.1871 - 17.4.1961. Var á Rauðkollsstöðum, Rauðamelssókn, Hnapp. 1880. Ráðskona í Skarðstaðarhúsi, Skarðssókn, Dal. 1901. Skilin. Bústýra í Frakkanesi á Skarðsströnd, Dal.
4) Einar Magnúsen Jónasson 3.6.1872 - 23.3.1937. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Húsbóndi á Grundarstíg 8, Reykjavík 1930. Lögfræðingur í Reykjavík, síðar sýslumaður í Barðastrandasýslu, síðast málflutningsmaður í Reykjavík. Kona hans 1.6.1906; Kristjana Ragnheiður Kristjánsdóttir Hall 7.11.1880 - 10.9.1953. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Patreksfirði, síðar í Reykjavík. Nefnd Ragnheiður Jónasson í Almanaki. Afi hennar var Pétur Eggerz á Borðeyri.
5) Kristín Guðrún Borghildur Jónasdóttir 2.3.1874 - 23.11.1913. Húsfreyja á Skarði á Skarðsströnd, Dal. 1910. Maður hennar; Bogi Kristjánsson Magnúsen 21. ágúst 1851 - 16. feb. 1937. Var í Skarði, Skarðssókn, Dal. 1870. Bóndi á Melum á Skarðsströnd og í Rauðseyjum. Bóndi á Skarði á Skarðsströnd, Dal. 1902-14. „Mikill hagleiksmaður og góð skytta“, segir í Dalamönnum.
Kona hans 1.7.1893; Friðborg Friðriksdóttir 26.9.1868 - 2.6.1959. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Veitingakona.
Börn;
1) Jónas Kristjánsson 17. júní 1895 - 8. júní 1964. Var í Reykjavík 1910. Bílstjóri í Borgarnesi 1930. Kaupmaður í Borgarnesi.
2) Elínborg Björg Jósefína Kristjánsdóttir 10.9.1898 - 4.5.1975. Húsfreyja á Grettisgötu 44 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar: Ólafur Sveinsson 1.11.1890 - 19.2.1966. Prentari. Var í Reykjavík 1910. Vélsetjari á Sólvallagötu 4, Reykjavík 1930. Vélsetjari og íþróttafrömuður í Reykjavík 1945.
3) Guðmundur Jónasson Kristjánsson 15. ágúst 1901 - 27. okt. 1986. söngvari.
4) Camilla Friðborg Kristjánsdóttir 18. sept. 1908 - 6. okt. 1976. Síðast bús. í Stykkishólmi. Húsfreyja á Grettisgötu 44 b, Reykjavík 1930.
5) Kristján Magnúsen Kristjánsson 31. okt. 1909 - 29. júní 1998. Bílstjóri í Borgarnesi 1930. Verslunarmaður.
Uppeldisdóttir
6) Lára Kristín Guðlaugsdóttir 12. jan. 1897 - 17. mars 1972. Húsfreyja á Smiðjustíg 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristján Jónasson (1869-1930) kaupmaður Borgarnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Kristján Jónasson (1869-1930) kaupmaður Borgarnesi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 30.4.2023
Íslendingabók